Dagur fjögur á Secret Solstice: Hip-hop veisla í Laugardalnum Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júní 2017 15:00 Lokadagurinn á Solstice. Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR 20:30 Soul Clap vs. Wolf+Lamb [US] 19:00 Thugfucker [US] 18:00 The Fitness [CA] 16:30 Nick Monaco [US] 15:00 A-Rock [US] 13:30 Cici Cavanagh [IE] 12:40 Mogesen [IS] 12:00 m e g e n [IS]FENRIR 22:00 Maxxi Soundsystem [UK] 20:20 Livia [FR] 19:30 Amabadama [IS] 18:30 Vaginaboys [IS] 17:45 Auður [IS] 17:00 Teitur Magnússon [IS] 16:10 Fræbblarnir [IS] 15:20 Bootlegs [IS] 14:30 Paunkholm [IS] 13:40 Captain Syrup [IS] 12:50 Beggi Smári [IS]GIMLI 22:10 Cymande [UK] 21:00 Daði Freyr [IS] 20:00 Tappi Tíkarrass [IS] 19:00 Kiriyama Family [IS] 18:00 ÁSA [IS] 17:00 Ragnheiður Gröndal [IS] 16:00 Védís Hervör [IS] 15:00 VAR [IS] 14:00 AFK [IS]VALHÖLL 22:30 Rick Ross [US] 21:10 Big Sean [US] 19:50 Anderson .Paak & The Free Nationals [US] 18:30 Young M.A [US] 17:30 Gísli Pálmi [IS] 16:35 Emmsjé Gauti [IS] 15:45 Herra Hnetusmjör [IS] 15:00 Dillalude [IS]HEL 00:00 Dubfire [US] 22:30 John Acquaviva [CA] 21:00 Shaded [US] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets Secret Solstice Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR 20:30 Soul Clap vs. Wolf+Lamb [US] 19:00 Thugfucker [US] 18:00 The Fitness [CA] 16:30 Nick Monaco [US] 15:00 A-Rock [US] 13:30 Cici Cavanagh [IE] 12:40 Mogesen [IS] 12:00 m e g e n [IS]FENRIR 22:00 Maxxi Soundsystem [UK] 20:20 Livia [FR] 19:30 Amabadama [IS] 18:30 Vaginaboys [IS] 17:45 Auður [IS] 17:00 Teitur Magnússon [IS] 16:10 Fræbblarnir [IS] 15:20 Bootlegs [IS] 14:30 Paunkholm [IS] 13:40 Captain Syrup [IS] 12:50 Beggi Smári [IS]GIMLI 22:10 Cymande [UK] 21:00 Daði Freyr [IS] 20:00 Tappi Tíkarrass [IS] 19:00 Kiriyama Family [IS] 18:00 ÁSA [IS] 17:00 Ragnheiður Gröndal [IS] 16:00 Védís Hervör [IS] 15:00 VAR [IS] 14:00 AFK [IS]VALHÖLL 22:30 Rick Ross [US] 21:10 Big Sean [US] 19:50 Anderson .Paak & The Free Nationals [US] 18:30 Young M.A [US] 17:30 Gísli Pálmi [IS] 16:35 Emmsjé Gauti [IS] 15:45 Herra Hnetusmjör [IS] 15:00 Dillalude [IS]HEL 00:00 Dubfire [US] 22:30 John Acquaviva [CA] 21:00 Shaded [US] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets
Secret Solstice Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira