Gamlir bandarískir ruslahaugar stöðva framkvæmdir við Flugvelli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. maí 2017 20:43 Tjaran bókstaflega vellur úr jarðveginum. Vísir/Víkurfréttir Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja hefur stöðvað gatnagerð við svokallaða Flugvelli í Keflavík. Gamlir ruslahaugar frá bandaríska hernum hafa verið grafnir upp og vellur tjara úr jarðveginum.Víkurfréttir greina frá. Þar kemur fram að Heilbrigðiseftirlitið óttist að þrávirk efni á borð við PCB kunni að leynast í jarðveginum. Unnið er að því að taka jarðvegssýni til að sjá hvaða efni eru þar í jörð. Þegar verkið var stöðvað hafði umtalsverðu magni af jarðvegi sem innihélt járnarusl verið ekið brott af svæðinu og losað á svæði á Ásbrú. Talið er að ruslahaugarnir hafi verið stórir og að þar sé mögulega að finna urðað malbiki sem varð afgangs við malbikun Keflavíkurflugvallar. Þá er einnig óttast að rafgeymar hafi verið urðaðir á svæðinu á sínum tíma. Gamlar ljósmyndir eru meðal annars nýttar svo hægt sér að átta sig á umfangi haugsins og hafa allar framkvæmdir verið stöðvaðar fyrir utan framkvæmdir við einn veg á svæðinu. Starfsmenn Heilbrigðiseftirlitsins komust sjálfir að því mögulega væri ekki allt með felldu þegar þeir mættu vörubíl sem var að flytja jarðveg af svæðinu. Stóð járnarusl út úr farminum. Ekki var vitað áður en framkvæmdir hófust að þar hafi verið gamall urðunarstaður. Í frétt Víkurfrétta kemur fram að almenna reglan sé að láta gamla urðunarstaði í friði.Yfirlitsmynd yfir framkvæmdasvæðiðVísir/VíkurfréttirTöluvert járnarusl er í jarðveginum.Vísir/VíkurfréttirVísir/VíkurfréttirVísir/Víkurfréttir Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Sjá meira
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja hefur stöðvað gatnagerð við svokallaða Flugvelli í Keflavík. Gamlir ruslahaugar frá bandaríska hernum hafa verið grafnir upp og vellur tjara úr jarðveginum.Víkurfréttir greina frá. Þar kemur fram að Heilbrigðiseftirlitið óttist að þrávirk efni á borð við PCB kunni að leynast í jarðveginum. Unnið er að því að taka jarðvegssýni til að sjá hvaða efni eru þar í jörð. Þegar verkið var stöðvað hafði umtalsverðu magni af jarðvegi sem innihélt járnarusl verið ekið brott af svæðinu og losað á svæði á Ásbrú. Talið er að ruslahaugarnir hafi verið stórir og að þar sé mögulega að finna urðað malbiki sem varð afgangs við malbikun Keflavíkurflugvallar. Þá er einnig óttast að rafgeymar hafi verið urðaðir á svæðinu á sínum tíma. Gamlar ljósmyndir eru meðal annars nýttar svo hægt sér að átta sig á umfangi haugsins og hafa allar framkvæmdir verið stöðvaðar fyrir utan framkvæmdir við einn veg á svæðinu. Starfsmenn Heilbrigðiseftirlitsins komust sjálfir að því mögulega væri ekki allt með felldu þegar þeir mættu vörubíl sem var að flytja jarðveg af svæðinu. Stóð járnarusl út úr farminum. Ekki var vitað áður en framkvæmdir hófust að þar hafi verið gamall urðunarstaður. Í frétt Víkurfrétta kemur fram að almenna reglan sé að láta gamla urðunarstaði í friði.Yfirlitsmynd yfir framkvæmdasvæðiðVísir/VíkurfréttirTöluvert járnarusl er í jarðveginum.Vísir/VíkurfréttirVísir/VíkurfréttirVísir/Víkurfréttir
Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent