Hreyfum okkur mest allra Evrópuþjóða Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. mars 2017 07:00 Íslendingar eru duglegastir þjóða Evrópu við að hreyfa sig. vísir/ernir Ísland er efst þjóða Evrópu í samantekt hagstofu ESB, Eurostat, yfir hlutfall íbúa sem hreyfa sig að lágmarki í 150 mínútur á viku hverri utan vinnutíma. Yfir sextíu prósent landsmanna ná því marki. Það er tvöfalt hærra en meðaltal þjóða Evrópu. Ráðlögð lágmarkshreyfing á viku, samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO), er 150 mínútur utan vinnu. Í öðru sæti eru Norðmenn en 57 prósent íbúa eru yfir markinu. Finnar eru efstir þjóða ESB en 55 prósent þeirra hreyfa sig í 150 mínútur eða meira á viku. Á hinum endanum má finna Rúmena, Búlgara og Tyrki en í öllum löndunum eru færri en einn af hverjum tíu sem ná 150 mínútna hreyfingu á viku eða meira. Þá hreyfa 28 prósent Íslendinga sig ekkert utan vinnutíma og er hlutfallið hið sjötta lægsta af þeim löndum sem úttektin nær til. Úr niðurstöðunum má lesa að fleiri karlar en konur nái þröskuldi WHO og að langskólagengnir hreyfi sig meira utan vinnu heldur en þeir sem eru minna menntaðir. Tölurnar byggja á tveggja ára gömlum gögnum frá 26 aðildarþjóðum ESB auk gagna frá Íslandi, Noregi og Tyrklandi. Miðað var við hreyfingu utan vinnutíma en hins vegar voru hjólreiðar til vinnu taldar með. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Ísland er efst þjóða Evrópu í samantekt hagstofu ESB, Eurostat, yfir hlutfall íbúa sem hreyfa sig að lágmarki í 150 mínútur á viku hverri utan vinnutíma. Yfir sextíu prósent landsmanna ná því marki. Það er tvöfalt hærra en meðaltal þjóða Evrópu. Ráðlögð lágmarkshreyfing á viku, samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO), er 150 mínútur utan vinnu. Í öðru sæti eru Norðmenn en 57 prósent íbúa eru yfir markinu. Finnar eru efstir þjóða ESB en 55 prósent þeirra hreyfa sig í 150 mínútur eða meira á viku. Á hinum endanum má finna Rúmena, Búlgara og Tyrki en í öllum löndunum eru færri en einn af hverjum tíu sem ná 150 mínútna hreyfingu á viku eða meira. Þá hreyfa 28 prósent Íslendinga sig ekkert utan vinnutíma og er hlutfallið hið sjötta lægsta af þeim löndum sem úttektin nær til. Úr niðurstöðunum má lesa að fleiri karlar en konur nái þröskuldi WHO og að langskólagengnir hreyfi sig meira utan vinnu heldur en þeir sem eru minna menntaðir. Tölurnar byggja á tveggja ára gömlum gögnum frá 26 aðildarþjóðum ESB auk gagna frá Íslandi, Noregi og Tyrklandi. Miðað var við hreyfingu utan vinnutíma en hins vegar voru hjólreiðar til vinnu taldar með. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira