Stundaði oft kynlíf í miðjum leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. desember 2017 14:30 Strawberry er hann var hjá Yankees. vísir/getty Fyrrum hafnaboltakappinn Darryl Strawberry er afar skrautlegur karakter og nú hefur komið í ljós að hann var enn skrautlegri en menn héldu er hann var upp á sitt besta í boltanum. Starwberry var meðal bestu hafnaboltamanna heims á sínum tíma og það þrátt fyrir að vera á kafi í eiturlyfjaneyslu. Hann varð meistari fjórum sinnum og átta sinnum var hann valinn í stjörnulið MLB-deildarinnar. Er ferlinum lauk þá glímdi Strawberry við mikið þunglyndi. Nú er Strawberry búinn að gefa út bókina „Don´t give up on me“ þar sem hann greinir ítarlega frá þeim fíknum sem hann hefur þurft að glíma við. Ein þeirra er kynlífsfíkn. Kynlífsfíknin var svo sterk hjá Strawberry að hann átti það til í að stunda kynlíf í miðjum leik. „Á milli lotna átti ég það til að hlaupa á bak við þar sem ég var með lítið partí í gangi fyrir sjálfan mig. Svo skokkaði ég aftur út á völlinn. Svona var kynlífsfíknin sterk,“ sagði Strawberry en margir félaga hans vissu af þessu. „Sumir þeirra lugu fyrir mig og hjálpuðu mér að halda þessu gangandi. Þetta var frekar svalt,“ sagði kappinn og glotti. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessi goðsögn talar um kvennamálin. Hann greindi frá því fyrir tveim árum síðan að það hefði verið ótrúlega auðvelt að finna konur í leikjum til þess að stunda kynlíf með. Hann hefði bara bent á konu upp í stúku, starfsmaður hefði svo náð í hana og allt endaði eins og hann vildi. Strawberry er orðinn 55 ára gamall. Hann lék í MLB-deildinni frá 1983 til 1999. Síðustu fjögur árin með NY Yankees. Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Fyrrum hafnaboltakappinn Darryl Strawberry er afar skrautlegur karakter og nú hefur komið í ljós að hann var enn skrautlegri en menn héldu er hann var upp á sitt besta í boltanum. Starwberry var meðal bestu hafnaboltamanna heims á sínum tíma og það þrátt fyrir að vera á kafi í eiturlyfjaneyslu. Hann varð meistari fjórum sinnum og átta sinnum var hann valinn í stjörnulið MLB-deildarinnar. Er ferlinum lauk þá glímdi Strawberry við mikið þunglyndi. Nú er Strawberry búinn að gefa út bókina „Don´t give up on me“ þar sem hann greinir ítarlega frá þeim fíknum sem hann hefur þurft að glíma við. Ein þeirra er kynlífsfíkn. Kynlífsfíknin var svo sterk hjá Strawberry að hann átti það til í að stunda kynlíf í miðjum leik. „Á milli lotna átti ég það til að hlaupa á bak við þar sem ég var með lítið partí í gangi fyrir sjálfan mig. Svo skokkaði ég aftur út á völlinn. Svona var kynlífsfíknin sterk,“ sagði Strawberry en margir félaga hans vissu af þessu. „Sumir þeirra lugu fyrir mig og hjálpuðu mér að halda þessu gangandi. Þetta var frekar svalt,“ sagði kappinn og glotti. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessi goðsögn talar um kvennamálin. Hann greindi frá því fyrir tveim árum síðan að það hefði verið ótrúlega auðvelt að finna konur í leikjum til þess að stunda kynlíf með. Hann hefði bara bent á konu upp í stúku, starfsmaður hefði svo náð í hana og allt endaði eins og hann vildi. Strawberry er orðinn 55 ára gamall. Hann lék í MLB-deildinni frá 1983 til 1999. Síðustu fjögur árin með NY Yankees.
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn