Ástin kviknaði árið 2017 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. desember 2017 21:30 Örvar Amors hittu marga í hjartastað árið 2017. Vísir / Samsett mynd Ástin bankaði á dyr hjá mörgum Íslendingum á árinu og sumir svöruðu kallinu. Lífið ákvað því að líta yfir farinn veg og kíkja á þau pör sem mynduðust á árinu sem er að líða. A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on Dec 25, 2017 at 8:03pm PSTBrjáluð ást á BarbadosRóbert Wessman, forstjóri Alvogen, er í fríi á Barbados yfir hátíðarnar og búinn að finna ástina ef marka má fallegar myndir af honum og rússnesku kærustunni sinni, Misska Kisska, á samfélagsmiðlum.Þau Róbert og Misska eru greinilega yfir sig hrifin og taka sig afar vel út á sínum fyrstu jólum saman.Sigríður og Borgar eru flott saman.Vísir / Samsett myndHæstaréttarlögmaður og hagfræðingurHæstaréttarlögmaðurinn Borgar Þór Einarsson fann ástina á árinu í örmum hagfræðingsins Sigríðar Mogensen.Borgar og Sigríður mættu til dæmis saman í brúðkaup poppsöngvarans Jóns Jónssonar og geislaði af þeim hamingjan.Ríkharður og Edda fundu ástina í örmum hvors annars.Vísir / Samsett myndStöngin innFótboltakempan og fjárfestirinn Ríkharður Daðason og Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, felldu saman hugi á árinu.Þau Ríkharður og Edda eiga þrjú börn úr fyrri samböndum, hann eitt og hún tvö, og því líf og fjör á því heimili þar sem ástin býr.WOW!Vísir / Samsett myndFéll fyrir flugfreyjuSkúli Mogensen, forstjóri WOW Air, er byrjaður með flugfreyjunni Grímu Björg Thorarensen, sem prýtt hefur skemmtilegar auglýsingar frá flugfélaginu. Nokkur aldursmunur er á parinu en Björg er fædd árið 1991 og Skúli árið 1968. Sannast því hið forkveðna: ástin spyr ekki um aldur.Töff týpur þau María og Arnar.Vísir / Samsett myndArnar og MaríaAthafnamaðurinn Arnar Gunnlaugsson og María Builien Jónsdóttir, starfsmaður Arion banka, eru fallegt par. Þau hafa sést mikið saman að undanförnu og mættu til að mynda saman í brúðkaup fótboltakappans Arons Einars í sumar.Friðrik Karlsson trúlofaði sig á árinu.Vísir / Úr safniTrúlofuðFriðrik Karlsson, tónlistarmaður og einn af meðlimum Mezzoforte, og Laufey Birkisdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Leilu Boutique, eru flott saman.Þau tóku árið með trompi og trúlofuðu sig þannig að líklegt er að stutt sé þar til þau innsigla ástina að eilífu. A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Dec 15, 2017 at 7:41am PSTFyrirsæta og fótboltamaðurFyrirsætan og verslunarstjórinn Andrea Röfn byrjaði með knattspyrnukappanum Arnóri Ingva Traustasyni á árinu.Arnór spilar með Malmö en kappinn vakti mikla athygli á EM í Frakklandi. Andrea er hins vegar mikill tískugúrú og ná þau Arnór afskaplega vel saman. Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Brúðkaup ársins: Þau sögðu já! Ástin var innsigluð á árinu sem er að líða. 22. desember 2017 20:30 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Ástin bankaði á dyr hjá mörgum Íslendingum á árinu og sumir svöruðu kallinu. Lífið ákvað því að líta yfir farinn veg og kíkja á þau pör sem mynduðust á árinu sem er að líða. A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on Dec 25, 2017 at 8:03pm PSTBrjáluð ást á BarbadosRóbert Wessman, forstjóri Alvogen, er í fríi á Barbados yfir hátíðarnar og búinn að finna ástina ef marka má fallegar myndir af honum og rússnesku kærustunni sinni, Misska Kisska, á samfélagsmiðlum.Þau Róbert og Misska eru greinilega yfir sig hrifin og taka sig afar vel út á sínum fyrstu jólum saman.Sigríður og Borgar eru flott saman.Vísir / Samsett myndHæstaréttarlögmaður og hagfræðingurHæstaréttarlögmaðurinn Borgar Þór Einarsson fann ástina á árinu í örmum hagfræðingsins Sigríðar Mogensen.Borgar og Sigríður mættu til dæmis saman í brúðkaup poppsöngvarans Jóns Jónssonar og geislaði af þeim hamingjan.Ríkharður og Edda fundu ástina í örmum hvors annars.Vísir / Samsett myndStöngin innFótboltakempan og fjárfestirinn Ríkharður Daðason og Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, felldu saman hugi á árinu.Þau Ríkharður og Edda eiga þrjú börn úr fyrri samböndum, hann eitt og hún tvö, og því líf og fjör á því heimili þar sem ástin býr.WOW!Vísir / Samsett myndFéll fyrir flugfreyjuSkúli Mogensen, forstjóri WOW Air, er byrjaður með flugfreyjunni Grímu Björg Thorarensen, sem prýtt hefur skemmtilegar auglýsingar frá flugfélaginu. Nokkur aldursmunur er á parinu en Björg er fædd árið 1991 og Skúli árið 1968. Sannast því hið forkveðna: ástin spyr ekki um aldur.Töff týpur þau María og Arnar.Vísir / Samsett myndArnar og MaríaAthafnamaðurinn Arnar Gunnlaugsson og María Builien Jónsdóttir, starfsmaður Arion banka, eru fallegt par. Þau hafa sést mikið saman að undanförnu og mættu til að mynda saman í brúðkaup fótboltakappans Arons Einars í sumar.Friðrik Karlsson trúlofaði sig á árinu.Vísir / Úr safniTrúlofuðFriðrik Karlsson, tónlistarmaður og einn af meðlimum Mezzoforte, og Laufey Birkisdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Leilu Boutique, eru flott saman.Þau tóku árið með trompi og trúlofuðu sig þannig að líklegt er að stutt sé þar til þau innsigla ástina að eilífu. A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Dec 15, 2017 at 7:41am PSTFyrirsæta og fótboltamaðurFyrirsætan og verslunarstjórinn Andrea Röfn byrjaði með knattspyrnukappanum Arnóri Ingva Traustasyni á árinu.Arnór spilar með Malmö en kappinn vakti mikla athygli á EM í Frakklandi. Andrea er hins vegar mikill tískugúrú og ná þau Arnór afskaplega vel saman.
Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Brúðkaup ársins: Þau sögðu já! Ástin var innsigluð á árinu sem er að líða. 22. desember 2017 20:30 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“