Stage Dive Fest haldið í sjötta sinn í kvöld Stefán Þór Hjartarson skrifar 19. desember 2017 10:00 Lord Pusswhip er einn af skipuleggjendum og tekur jafnframt lagið. Tónleikaröðin Stage Dive Fest verður haldin í kvöld í sjötta sinn. Tilgangur þessarar tónleikaraðar er að styðja unga tónlistarmenn í neðanjarðarsenunni í Reykjavík, aðallega í rapp- og raftónlist, þó að það sé ekki endilega nein krafa. Fram koma Lord Pusswhip, en hann er einn aðstandenda hátíðarinnar og er nýlentur á Leifsstöð með alla búslóðina þegar þessi orð eru skrifuð en hann er að flytja aftur til landsins frá Berlín, sveitin Geisha Cartel og Krabba Mane. Í byrjun kvölds og á milli atriða þeytir hið dularfulla DJ-tvíeyki Dominatricks gríðarlega sjaldgæfum skífum en þetta tvíeyki skipa þær Alpha Female og Hexía de Mix. Ásamt Lord Pusswhip er það Mælginn og Bngrboy sem sjá um þessi kvöld. Í þetta sinn verður breytt eilítið til og verða leikar haldnir á Prikinu, en þessi hátíðahöld hafa yfirleitt farið fram á Húrra. Einnig verður frítt inn og er það vegna þess að jólin eru að ganga í garð og um er að ræða sérstaka jólaútgáfu af Stage Dive Fest. Sælla er að gefa en þiggja og allt það. Meðal þeirra sem áður hafa komið fram á Stage Dive Fest eru rapparinn Mælginn, unglingarnir Smjörvi x HRNNR, stóru strákarnir í Geimfarar, villimaðurinn 101 Savage, Birnir þegar hann var ekki orðinn frægur, hinn elektróníski Kuldaboli, Countess Malaise og hinn dimmi og drungalegi Andsetinn. Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Tónleikaröðin Stage Dive Fest verður haldin í kvöld í sjötta sinn. Tilgangur þessarar tónleikaraðar er að styðja unga tónlistarmenn í neðanjarðarsenunni í Reykjavík, aðallega í rapp- og raftónlist, þó að það sé ekki endilega nein krafa. Fram koma Lord Pusswhip, en hann er einn aðstandenda hátíðarinnar og er nýlentur á Leifsstöð með alla búslóðina þegar þessi orð eru skrifuð en hann er að flytja aftur til landsins frá Berlín, sveitin Geisha Cartel og Krabba Mane. Í byrjun kvölds og á milli atriða þeytir hið dularfulla DJ-tvíeyki Dominatricks gríðarlega sjaldgæfum skífum en þetta tvíeyki skipa þær Alpha Female og Hexía de Mix. Ásamt Lord Pusswhip er það Mælginn og Bngrboy sem sjá um þessi kvöld. Í þetta sinn verður breytt eilítið til og verða leikar haldnir á Prikinu, en þessi hátíðahöld hafa yfirleitt farið fram á Húrra. Einnig verður frítt inn og er það vegna þess að jólin eru að ganga í garð og um er að ræða sérstaka jólaútgáfu af Stage Dive Fest. Sælla er að gefa en þiggja og allt það. Meðal þeirra sem áður hafa komið fram á Stage Dive Fest eru rapparinn Mælginn, unglingarnir Smjörvi x HRNNR, stóru strákarnir í Geimfarar, villimaðurinn 101 Savage, Birnir þegar hann var ekki orðinn frægur, hinn elektróníski Kuldaboli, Countess Malaise og hinn dimmi og drungalegi Andsetinn.
Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning