Stage Dive Fest haldið í sjötta sinn í kvöld Stefán Þór Hjartarson skrifar 19. desember 2017 10:00 Lord Pusswhip er einn af skipuleggjendum og tekur jafnframt lagið. Tónleikaröðin Stage Dive Fest verður haldin í kvöld í sjötta sinn. Tilgangur þessarar tónleikaraðar er að styðja unga tónlistarmenn í neðanjarðarsenunni í Reykjavík, aðallega í rapp- og raftónlist, þó að það sé ekki endilega nein krafa. Fram koma Lord Pusswhip, en hann er einn aðstandenda hátíðarinnar og er nýlentur á Leifsstöð með alla búslóðina þegar þessi orð eru skrifuð en hann er að flytja aftur til landsins frá Berlín, sveitin Geisha Cartel og Krabba Mane. Í byrjun kvölds og á milli atriða þeytir hið dularfulla DJ-tvíeyki Dominatricks gríðarlega sjaldgæfum skífum en þetta tvíeyki skipa þær Alpha Female og Hexía de Mix. Ásamt Lord Pusswhip er það Mælginn og Bngrboy sem sjá um þessi kvöld. Í þetta sinn verður breytt eilítið til og verða leikar haldnir á Prikinu, en þessi hátíðahöld hafa yfirleitt farið fram á Húrra. Einnig verður frítt inn og er það vegna þess að jólin eru að ganga í garð og um er að ræða sérstaka jólaútgáfu af Stage Dive Fest. Sælla er að gefa en þiggja og allt það. Meðal þeirra sem áður hafa komið fram á Stage Dive Fest eru rapparinn Mælginn, unglingarnir Smjörvi x HRNNR, stóru strákarnir í Geimfarar, villimaðurinn 101 Savage, Birnir þegar hann var ekki orðinn frægur, hinn elektróníski Kuldaboli, Countess Malaise og hinn dimmi og drungalegi Andsetinn. Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Tónleikaröðin Stage Dive Fest verður haldin í kvöld í sjötta sinn. Tilgangur þessarar tónleikaraðar er að styðja unga tónlistarmenn í neðanjarðarsenunni í Reykjavík, aðallega í rapp- og raftónlist, þó að það sé ekki endilega nein krafa. Fram koma Lord Pusswhip, en hann er einn aðstandenda hátíðarinnar og er nýlentur á Leifsstöð með alla búslóðina þegar þessi orð eru skrifuð en hann er að flytja aftur til landsins frá Berlín, sveitin Geisha Cartel og Krabba Mane. Í byrjun kvölds og á milli atriða þeytir hið dularfulla DJ-tvíeyki Dominatricks gríðarlega sjaldgæfum skífum en þetta tvíeyki skipa þær Alpha Female og Hexía de Mix. Ásamt Lord Pusswhip er það Mælginn og Bngrboy sem sjá um þessi kvöld. Í þetta sinn verður breytt eilítið til og verða leikar haldnir á Prikinu, en þessi hátíðahöld hafa yfirleitt farið fram á Húrra. Einnig verður frítt inn og er það vegna þess að jólin eru að ganga í garð og um er að ræða sérstaka jólaútgáfu af Stage Dive Fest. Sælla er að gefa en þiggja og allt það. Meðal þeirra sem áður hafa komið fram á Stage Dive Fest eru rapparinn Mælginn, unglingarnir Smjörvi x HRNNR, stóru strákarnir í Geimfarar, villimaðurinn 101 Savage, Birnir þegar hann var ekki orðinn frægur, hinn elektróníski Kuldaboli, Countess Malaise og hinn dimmi og drungalegi Andsetinn.
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira