Jonghyun glímdi við þunglyndi: „Frægðin var aldrei ætluð mér“ Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2017 13:55 Jonghyun, hét Kim Jong-hyun réttu nafni, fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl og var hann úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Vísir/AFP Skilaboð sem sögð eru skrifuð af suður-kóresku poppstjörnunni Jonghyun hafa verið birt á samfélagsmiðli vinkonu hans þar sem fram kemur að hann hafi glímt við mikið þunglyndi. Hinn 27 ára Jonghyun fannst látinn í íbúð sinni í Seúl í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi. Hann var aðalsöngvari strákasveitarinnar Shinee, einnar stærstu K-pop-sveitar Suður-Kóreu.Þunglyndið heltók hann „Þunglyndið sem hægt og rólega hefur hellst yfir mig hefur að lokum heltekið mig,“ sagði í skilaboðunum sem vinkona hans, Nine, söngkona sveitarinnar Dear Cloud, birti á Instagram-síðu sinni. Hafði hún fengið beiðni frá Jonghyun um að gera skilaboðin opinber ef hann myndi einhvern daginn „hverfa úr þessum heimi“. Í frétt BBC segir að Nine hafi birt skilaboðin að höfðu samráði við fjölskyldu Jonghyun.Aðdáendur syrgja fráfall Jonghyun.Vísir/AFPÍ bréfinu greinir söngvarinn frá vandamálunum sem hafi fylgt því að lifa lífi í sviðsljósinu. Hafi hann verið „brotinn að innan“ og að „frægðin [hafi] aldrei verið ætluð [sér]“. Ekki hefur fengist upp gefið hvenær skilaboðin hafi verið skrifuð eða send söngkonunni Nine.Fannst meðvitundarlaus Jonghyun, hét Kim Jong-hyun réttu nafni, fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl og var hann úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Söngvarinn á að hafa sent systur sinni nokkur skilaboð daginn sem hann dó, þar sem hann sagði þetta vera hinstu kveðju sína. Jonghyun sló á ásamt öðrum liðsmönnum Shinee í gegn árið 2008, en þeir hafa einnig notið vinsæla á erlendum vettvangi, meðal annars í Japan. Hann hóf sólóferil sinn árið 2015. Útför söngvarans fer fram á fimmtudag. pic.twitter.com/mToVVpNfkn— SHINee (@SHINee) December 19, 2017 Andlát Tengdar fréttir Suður-kóresk poppstjarna fannst látin Jonghyun fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl. 18. desember 2017 12:48 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Skilaboð sem sögð eru skrifuð af suður-kóresku poppstjörnunni Jonghyun hafa verið birt á samfélagsmiðli vinkonu hans þar sem fram kemur að hann hafi glímt við mikið þunglyndi. Hinn 27 ára Jonghyun fannst látinn í íbúð sinni í Seúl í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi. Hann var aðalsöngvari strákasveitarinnar Shinee, einnar stærstu K-pop-sveitar Suður-Kóreu.Þunglyndið heltók hann „Þunglyndið sem hægt og rólega hefur hellst yfir mig hefur að lokum heltekið mig,“ sagði í skilaboðunum sem vinkona hans, Nine, söngkona sveitarinnar Dear Cloud, birti á Instagram-síðu sinni. Hafði hún fengið beiðni frá Jonghyun um að gera skilaboðin opinber ef hann myndi einhvern daginn „hverfa úr þessum heimi“. Í frétt BBC segir að Nine hafi birt skilaboðin að höfðu samráði við fjölskyldu Jonghyun.Aðdáendur syrgja fráfall Jonghyun.Vísir/AFPÍ bréfinu greinir söngvarinn frá vandamálunum sem hafi fylgt því að lifa lífi í sviðsljósinu. Hafi hann verið „brotinn að innan“ og að „frægðin [hafi] aldrei verið ætluð [sér]“. Ekki hefur fengist upp gefið hvenær skilaboðin hafi verið skrifuð eða send söngkonunni Nine.Fannst meðvitundarlaus Jonghyun, hét Kim Jong-hyun réttu nafni, fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl og var hann úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Söngvarinn á að hafa sent systur sinni nokkur skilaboð daginn sem hann dó, þar sem hann sagði þetta vera hinstu kveðju sína. Jonghyun sló á ásamt öðrum liðsmönnum Shinee í gegn árið 2008, en þeir hafa einnig notið vinsæla á erlendum vettvangi, meðal annars í Japan. Hann hóf sólóferil sinn árið 2015. Útför söngvarans fer fram á fimmtudag. pic.twitter.com/mToVVpNfkn— SHINee (@SHINee) December 19, 2017
Andlát Tengdar fréttir Suður-kóresk poppstjarna fannst látin Jonghyun fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl. 18. desember 2017 12:48 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Suður-kóresk poppstjarna fannst látin Jonghyun fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl. 18. desember 2017 12:48