Lífið

Corden kom Kelly Clarkson á óvart á rúntinum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtilegur rúntur að vanda.
Skemmtilegur rúntur að vanda.

Breski þáttastjórnandinn James Corden fékk söngkonuna vinsælu Kelly Clarkson í dagskráliðin vinsæla Carpool Karaoke á dögunum.

Saman fóru þau á rúntinn um Los Angeles og tóku hennar helstu slagara.

Corden kom Kelly Clarkson heldur betur á óvart á rúntinum og kom eiginmaður hennar Brandon Blackstock þar við sögu.

Hér að neðan má sjá rúntinn í heild sinni.  Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.