Jólaspá Siggu Kling - Ljónið: Þótt leti geti verið sexý er hún leiðinleg 1. desember 2017 09:00 Elsku Ljónið mitt, að sjálfsögðu ertu hvatvíst og elskar ævintýri, þolir oft ekki hversdagsleikann og leitar oft leiða til þess að flýja einföldu hlutina. En þar sem þú ert sú týpa sem getur fengið hvaða manneskju sem er til að treysta þér skaltu nýta þér þann ótrúlega hæfileika hversu sannfærandi þú getur verið í skoðunum þínum og hversu útgeislandi orð þín eru, því þú getur hreinlega fengið hvern sem þú vilt í ástinni og vináttunni. Því einlægari sem þú ert þeim mun meiri árangri nærðu í öllu. Til þess að ná jafnvæginu sem þú elskar, lifðu þá bara einn dag í einu eða einn klukkutíma í einu, það er lykilinn þinn og sérstaklega núna í desember. Það má segja við þig að þú sért svo STÓRT og svo rosalega MIKIÐ að það er ekki hægt að setja lýsingu við þig og stundum verður maður bara hræddur þegar þú urrar, en í þér býr kettlingur og ef þú sýnir hann þá munu allir klappa þér og vilja eiga þig, punktur basta! Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum til fulls er það einfaldlega vegna þess að þú ert að næra letina og frestunaráráttuna í þér. Þótt leti geti verið sexý er hún leiðinleg til lengdar. Eina sem þreytir þig á næstunni er ef þér finnst þú vera staðnaður og þú ræður því alveg hvort þú ert með startmerkið í huga þínum eða stoppmerkið, þú stjórnar þessu sjálfur sama hvað þessi stjörnuspá segir. Núna á næstunni þarftu að sýna þinn innri mann og leyfa þér að tengjast tilfinningaböndum. Lærðu að treysta öðrum betur, en sérstaklega lærðu að treysta á sjálfan þig því þú getur gert svo miklu miklu miklu betur. Desember gefur þér nýja möguleika til að styrkja þig og láta þig ná þeim markmiðum sem þú raunverulega vilt. Og til þess að skoða hvað þú raunverulega vilt er ágætt að skrifa niður 30 atriði á þremur mínútum um hvað þú myndir gera ef þú ættir ár eftir ólifað og þegar þú gerir þessa æfingu þá veistu hver þú ert, hvað þú vilt gera og hvert þú ætlar að fara.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi. Setningin þín er: Ég er búinn til úr stáli, það getur ekkert, ekkert stoppað mig – Iron Lion Zion (Bob Marley) Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, að sjálfsögðu ertu hvatvíst og elskar ævintýri, þolir oft ekki hversdagsleikann og leitar oft leiða til þess að flýja einföldu hlutina. En þar sem þú ert sú týpa sem getur fengið hvaða manneskju sem er til að treysta þér skaltu nýta þér þann ótrúlega hæfileika hversu sannfærandi þú getur verið í skoðunum þínum og hversu útgeislandi orð þín eru, því þú getur hreinlega fengið hvern sem þú vilt í ástinni og vináttunni. Því einlægari sem þú ert þeim mun meiri árangri nærðu í öllu. Til þess að ná jafnvæginu sem þú elskar, lifðu þá bara einn dag í einu eða einn klukkutíma í einu, það er lykilinn þinn og sérstaklega núna í desember. Það má segja við þig að þú sért svo STÓRT og svo rosalega MIKIÐ að það er ekki hægt að setja lýsingu við þig og stundum verður maður bara hræddur þegar þú urrar, en í þér býr kettlingur og ef þú sýnir hann þá munu allir klappa þér og vilja eiga þig, punktur basta! Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum til fulls er það einfaldlega vegna þess að þú ert að næra letina og frestunaráráttuna í þér. Þótt leti geti verið sexý er hún leiðinleg til lengdar. Eina sem þreytir þig á næstunni er ef þér finnst þú vera staðnaður og þú ræður því alveg hvort þú ert með startmerkið í huga þínum eða stoppmerkið, þú stjórnar þessu sjálfur sama hvað þessi stjörnuspá segir. Núna á næstunni þarftu að sýna þinn innri mann og leyfa þér að tengjast tilfinningaböndum. Lærðu að treysta öðrum betur, en sérstaklega lærðu að treysta á sjálfan þig því þú getur gert svo miklu miklu miklu betur. Desember gefur þér nýja möguleika til að styrkja þig og láta þig ná þeim markmiðum sem þú raunverulega vilt. Og til þess að skoða hvað þú raunverulega vilt er ágætt að skrifa niður 30 atriði á þremur mínútum um hvað þú myndir gera ef þú ættir ár eftir ólifað og þegar þú gerir þessa æfingu þá veistu hver þú ert, hvað þú vilt gera og hvert þú ætlar að fara.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi. Setningin þín er: Ég er búinn til úr stáli, það getur ekkert, ekkert stoppað mig – Iron Lion Zion (Bob Marley)
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Sjá meira