Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Manuelu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. nóvember 2017 20:30 Manuela Ósk Harðardóttir. Vísir/Anton Brink Samfélagsmiðlastjarnan og fyrrverandi fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir er dugnaðarforkur og hefur afrekað margt í lífinu. Allt sem hún snertir virðist hreinlega breytast í gull. Við ákváðum því að líta yfir farinn veg, rifja upp feril Manuelu og finna fimm hlutir sem þið vissuð kannski ekki um þennan hörkuduglega þúsundþjalasmið. 1. Barnarstjarna á fjölunum Manuela lék í nokkrum leiksýningum þegar hún var barn, þar á meðal stykkinu Fjalla-Eyvindur og kona hans, sem var jólasýning Þjóðleikhússins árið 1988. Þá var Manuela aðeins fimm ára gömul. Þremur árum síðar steig hún á svið í leikritinu Gleðispilið, aftur í Þjóðleikhúsinu, og lék Manuela þar meðal annars á móti listamanninum Ragnari Kjartanssyni, en faðir hans, Kjartan Ragnarsson, samdi leikritið. 2. Alvarlegt einelti Það var ekki tekið út með sældinni að vera barnastjarna í leikhúsinu að sögn Manuelu í viðtali við Skinfaxa árið 2002, stuttu eftir að hún var krýnd Ungfrú Reykjavík. Þar sagði hún frá miklu einelti sem hún þurfti að þola í skóla.„Ég held að það hafi allt byrjað með afbrýðisemi, en sem barn lék ég í mörgum leikritum og barnasýningum í Þjóðleikhúsinu. Krakkarnir í skólanum vissu af þessu og strax þegar ég var í átta ára bekk þá var ég útskúfuð og lögð í einelti, ” sagði Manuela í viðtalinu og bætti við að síðar meir hefði hún verið beitt ofbeldi af skólafélögum sínum.„Fyrst til að byrja með var þetta bara stríðni. Ég fékk ekki að vera með í neinum leikjum og fékk glósur um að ég væri ljót og leiðinleg. Þegar ég varð eldri og fór í Hagaskóla þá breyttist þetta í ofbeldi. Þá voru stelpurnar orðnar svo miklar gellur og ætluðu að lemja mig, fötunum mínum var stolið meðan ég var í skólasundi o.fl.”3. Frænka Bubba MorthensManuela var tekin í yfirheyrslu í Morgunblaðinu árið 2002 þar sem hún var meðal annars spurð að því hverjir hennar fyrstu tónleikar hefðu verið. „Tónleika með Bubba Morthens frænda mínum þegar ég var krakki.” Í viðtalinu tók hún einnig fram að Jim Carrey væri sá leikari sem færi mest í taugarnar á henni.4. Kátar kunturEins og áður segir, er Manuelu margt til lista lagt. Eitt sinn lét hún hafa eftir sér í viðtali að hún segði aldrei nei við tækifærum og er það rauði þráðurinn í gegnum feril hennar.Eitt af því sem Manuela hefur tekið sér fyrir hendur í gegnum tíðina eru bloggskrif. Hún stofnaði bloggsíðuna Kátar kuntur á vefsvæðinu Blogcentral með saumaklúbbnum sínum árið 2005 en á síðari árum hefur hún meðal annars bloggað á Pressunni og Króm.5. HússtjórnarskólagenginÞað var síðan árið 2012 að Manuela tók hálfgerða U-beygju í lífinu. Hún hætti samstarfi við Önnu Lilju Johansen, en þær stöllur höfðu stofnað tískumerkið Malla Johansen. Og í staðinn fyrir tískuna ákvað Manuela að hefja nám í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur.Námið er ein önn og ef marka má myndir í frétt Vísis í desember 2012 líkaði Manuelu námið vel. Tengdar fréttir Gagnrýnir umræðu Manuelu um varafyllingar: „Það er ömurlegt að konur þurfi að alast upp við svona brenglun“ Skrif Sigrúnar Karls Kristínardóttur um orðræðu Manuelu Óskar á Snapchat hafa vakið gríðarlega mikla athygli síðan á laugardag. 14. ágúst 2017 14:07 „Fólk komið með ógeð á auglýsingum á Snapchat“ "Fólk er komið með svolítið ógeð á þessum eilífu auglýsingum,” segir Manúela Ósk Harðardóttir, ein vinsælasta snappstjarna landsins um auglýsingar á Snapchat. Á síðustu tveimur árum hefur þeim fjölgað hratt sem auglýsa vörur og þjónustu á Snapchat. 20. nóvember 2017 10:30 Manuela Ósk vill vernda keppendur fyrir háðsglósum á Twitter Miss Universe Iceland verður hvorki sjónvarpað né streymt vegna andstyggilegheita á Twitter. 1. ágúst 2017 11:04 „Viðbjóðsleg“ kvennasíða hrekur Manuelu af Snapchat „Sú staðreynd að það sé til grúppa sem heitir Vonda systir (með augljóslega einn tilgang) útrýmdi löngun minni til að halda áfram að deila lífi mínu á samfélagsmiðlum. Takk fyrir samfylgdina,“ skrifaði Manuela Ósk 26. apríl 2017 10:15 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan og fyrrverandi fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir er dugnaðarforkur og hefur afrekað margt í lífinu. Allt sem hún snertir virðist hreinlega breytast í gull. Við ákváðum því að líta yfir farinn veg, rifja upp feril Manuelu og finna fimm hlutir sem þið vissuð kannski ekki um þennan hörkuduglega þúsundþjalasmið. 1. Barnarstjarna á fjölunum Manuela lék í nokkrum leiksýningum þegar hún var barn, þar á meðal stykkinu Fjalla-Eyvindur og kona hans, sem var jólasýning Þjóðleikhússins árið 1988. Þá var Manuela aðeins fimm ára gömul. Þremur árum síðar steig hún á svið í leikritinu Gleðispilið, aftur í Þjóðleikhúsinu, og lék Manuela þar meðal annars á móti listamanninum Ragnari Kjartanssyni, en faðir hans, Kjartan Ragnarsson, samdi leikritið. 2. Alvarlegt einelti Það var ekki tekið út með sældinni að vera barnastjarna í leikhúsinu að sögn Manuelu í viðtali við Skinfaxa árið 2002, stuttu eftir að hún var krýnd Ungfrú Reykjavík. Þar sagði hún frá miklu einelti sem hún þurfti að þola í skóla.„Ég held að það hafi allt byrjað með afbrýðisemi, en sem barn lék ég í mörgum leikritum og barnasýningum í Þjóðleikhúsinu. Krakkarnir í skólanum vissu af þessu og strax þegar ég var í átta ára bekk þá var ég útskúfuð og lögð í einelti, ” sagði Manuela í viðtalinu og bætti við að síðar meir hefði hún verið beitt ofbeldi af skólafélögum sínum.„Fyrst til að byrja með var þetta bara stríðni. Ég fékk ekki að vera með í neinum leikjum og fékk glósur um að ég væri ljót og leiðinleg. Þegar ég varð eldri og fór í Hagaskóla þá breyttist þetta í ofbeldi. Þá voru stelpurnar orðnar svo miklar gellur og ætluðu að lemja mig, fötunum mínum var stolið meðan ég var í skólasundi o.fl.”3. Frænka Bubba MorthensManuela var tekin í yfirheyrslu í Morgunblaðinu árið 2002 þar sem hún var meðal annars spurð að því hverjir hennar fyrstu tónleikar hefðu verið. „Tónleika með Bubba Morthens frænda mínum þegar ég var krakki.” Í viðtalinu tók hún einnig fram að Jim Carrey væri sá leikari sem færi mest í taugarnar á henni.4. Kátar kunturEins og áður segir, er Manuelu margt til lista lagt. Eitt sinn lét hún hafa eftir sér í viðtali að hún segði aldrei nei við tækifærum og er það rauði þráðurinn í gegnum feril hennar.Eitt af því sem Manuela hefur tekið sér fyrir hendur í gegnum tíðina eru bloggskrif. Hún stofnaði bloggsíðuna Kátar kuntur á vefsvæðinu Blogcentral með saumaklúbbnum sínum árið 2005 en á síðari árum hefur hún meðal annars bloggað á Pressunni og Króm.5. HússtjórnarskólagenginÞað var síðan árið 2012 að Manuela tók hálfgerða U-beygju í lífinu. Hún hætti samstarfi við Önnu Lilju Johansen, en þær stöllur höfðu stofnað tískumerkið Malla Johansen. Og í staðinn fyrir tískuna ákvað Manuela að hefja nám í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur.Námið er ein önn og ef marka má myndir í frétt Vísis í desember 2012 líkaði Manuelu námið vel.
Tengdar fréttir Gagnrýnir umræðu Manuelu um varafyllingar: „Það er ömurlegt að konur þurfi að alast upp við svona brenglun“ Skrif Sigrúnar Karls Kristínardóttur um orðræðu Manuelu Óskar á Snapchat hafa vakið gríðarlega mikla athygli síðan á laugardag. 14. ágúst 2017 14:07 „Fólk komið með ógeð á auglýsingum á Snapchat“ "Fólk er komið með svolítið ógeð á þessum eilífu auglýsingum,” segir Manúela Ósk Harðardóttir, ein vinsælasta snappstjarna landsins um auglýsingar á Snapchat. Á síðustu tveimur árum hefur þeim fjölgað hratt sem auglýsa vörur og þjónustu á Snapchat. 20. nóvember 2017 10:30 Manuela Ósk vill vernda keppendur fyrir háðsglósum á Twitter Miss Universe Iceland verður hvorki sjónvarpað né streymt vegna andstyggilegheita á Twitter. 1. ágúst 2017 11:04 „Viðbjóðsleg“ kvennasíða hrekur Manuelu af Snapchat „Sú staðreynd að það sé til grúppa sem heitir Vonda systir (með augljóslega einn tilgang) útrýmdi löngun minni til að halda áfram að deila lífi mínu á samfélagsmiðlum. Takk fyrir samfylgdina,“ skrifaði Manuela Ósk 26. apríl 2017 10:15 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Gagnrýnir umræðu Manuelu um varafyllingar: „Það er ömurlegt að konur þurfi að alast upp við svona brenglun“ Skrif Sigrúnar Karls Kristínardóttur um orðræðu Manuelu Óskar á Snapchat hafa vakið gríðarlega mikla athygli síðan á laugardag. 14. ágúst 2017 14:07
„Fólk komið með ógeð á auglýsingum á Snapchat“ "Fólk er komið með svolítið ógeð á þessum eilífu auglýsingum,” segir Manúela Ósk Harðardóttir, ein vinsælasta snappstjarna landsins um auglýsingar á Snapchat. Á síðustu tveimur árum hefur þeim fjölgað hratt sem auglýsa vörur og þjónustu á Snapchat. 20. nóvember 2017 10:30
Manuela Ósk vill vernda keppendur fyrir háðsglósum á Twitter Miss Universe Iceland verður hvorki sjónvarpað né streymt vegna andstyggilegheita á Twitter. 1. ágúst 2017 11:04
„Viðbjóðsleg“ kvennasíða hrekur Manuelu af Snapchat „Sú staðreynd að það sé til grúppa sem heitir Vonda systir (með augljóslega einn tilgang) útrýmdi löngun minni til að halda áfram að deila lífi mínu á samfélagsmiðlum. Takk fyrir samfylgdina,“ skrifaði Manuela Ósk 26. apríl 2017 10:15
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög