Lífið

Fyrir og eftir: Jóhannes tók hæð í Hlíðunum í gegn frá a-ö

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jóhannes stóð sig eins og hetja í ferlinu.
Jóhannes stóð sig eins og hetja í ferlinu.
Þátturinn Gulli Byggir var á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldið og var fylgst með allsherjar yfirhalningu á hæð í Drápuhlíðinni í Reykjavík.

Jóhannes Helgi Gíslason keypti sér eignina í júlí í fyrra og fékk fljótlega leyfi til að breyta íbúðinni.

Jóhannes skoðaði 54 eignir árið 2016 áður en hann fjárfesti íbúðinni í Drápuhlíð. Markmiðið er að taka niður nokkra burðaveggi, stækka baðherbergið, færa til eldhúsið, mála og margt fleira.

Í þættinum á mánudaginn mátti sjá lokaútkomuna og hvernig til tókst hjá Jóhannesi en hér að neðan má sjá brot úr þættinum.


Tengdar fréttir

Jóhannes gjörbreytir hæð í Hlíðunum

Þátturinn Gulli Byggir var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi og var fylgst með allsherjar yfirhalningu á hæð í Drápuhlíðinni í Reykjavík.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×