Lífið

Dagur með stórbrotinn flutning á laginu Ef ég nenni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Dagur Sigurðsson er stórkostlegur söngvari.
Dagur Sigurðsson er stórkostlegur söngvari.
Söngvarinn Dagur Sigurðsson mætti á dögunum í Laugarnesskóla og tók jólalagið Ef ég nenni.Það kannast eflaust flestir Íslendingar við lagið Ef ég nenni sem Helgi Björnsson gerði vinsælt á sínum tíma.Dagur var sjálfur nemandi í Laugarnesskóla og tók hann lagið ásamt Hörpu Þorvaldsdóttur sem er tónmenntakennarinn í skólanum.Myndband af flutninginum er kominn á YouTube og er myndbandið í raun auglýsing fyrir jólatónleikana Jólastress 2017 sem fram fara 9.desember í Tjarnarbíói.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.