Harry bað Meghan Markle á meðan þau elduðu kjúkling Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. nóvember 2017 18:52 Stefnt er að því að þau gangi í hjónaband næsta vor. Vísir/Getty Harry Bretaprins bað unnustu sinnar, kanadísku leikkonunnar Meghan Markle, á heimili hans í Kensington-höll fyrr í mánuðinum á meðan þau voru að elda kjúkling. Þetta er meðal þess sem kom fram í viðtali BBC við parið en tilkynnt var um trúlofun þeirra fyrr í dag. Þau munu ganga í hjónaband næsta vor. Í viðtalinu sögðu þau frá því hvernig þau kynntust en sameiginlegur vinur þeirra stefndi þeim saman á blindu stefnumóti. Eftir það hafi sambandið þróast hratt. „Hún bara féll inn í líf mitt,“ sagði Harry um unnustu sína. Þau hafi orðið ástfangin „ótrúlega hratt“. Þá sagði Harry að kvöldið sem hann bað hennar hafi bara verið „venjulegt og hefðbundið kvöld hjá þeim,“ þar sem þau voru að elda saman kjúkling. „Þetta kom mér svo innilega á óvart. Þetta var svo sætt, svo náttúrúlegt og rómantískt,“ sagði Markle sem best er þekkt fyrir leik sinn í bandarísku sjónvarpsþáttunum Suits. „Hún leyfði mér ekki einu sinni að klára setninguna. Hún sagði bara: „Get ég sagt já?““ sagði Harry en aðspurður að blaðamanni hvenær hann hafi áttað sig á því að leikkonan væri hin eina sanna fyrir hann kom svarið fljótt. „Um leið og ég hitti hana“. Kóngafólk Tengdar fréttir Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30 Hver er Meghan Markle? Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í hjónaband næsta vor. 27. nóvember 2017 10:59 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum Sjá meira
Harry Bretaprins bað unnustu sinnar, kanadísku leikkonunnar Meghan Markle, á heimili hans í Kensington-höll fyrr í mánuðinum á meðan þau voru að elda kjúkling. Þetta er meðal þess sem kom fram í viðtali BBC við parið en tilkynnt var um trúlofun þeirra fyrr í dag. Þau munu ganga í hjónaband næsta vor. Í viðtalinu sögðu þau frá því hvernig þau kynntust en sameiginlegur vinur þeirra stefndi þeim saman á blindu stefnumóti. Eftir það hafi sambandið þróast hratt. „Hún bara féll inn í líf mitt,“ sagði Harry um unnustu sína. Þau hafi orðið ástfangin „ótrúlega hratt“. Þá sagði Harry að kvöldið sem hann bað hennar hafi bara verið „venjulegt og hefðbundið kvöld hjá þeim,“ þar sem þau voru að elda saman kjúkling. „Þetta kom mér svo innilega á óvart. Þetta var svo sætt, svo náttúrúlegt og rómantískt,“ sagði Markle sem best er þekkt fyrir leik sinn í bandarísku sjónvarpsþáttunum Suits. „Hún leyfði mér ekki einu sinni að klára setninguna. Hún sagði bara: „Get ég sagt já?““ sagði Harry en aðspurður að blaðamanni hvenær hann hafi áttað sig á því að leikkonan væri hin eina sanna fyrir hann kom svarið fljótt. „Um leið og ég hitti hana“.
Kóngafólk Tengdar fréttir Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30 Hver er Meghan Markle? Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í hjónaband næsta vor. 27. nóvember 2017 10:59 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum Sjá meira
Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30
Hver er Meghan Markle? Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í hjónaband næsta vor. 27. nóvember 2017 10:59
Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07