Harry bað Meghan Markle á meðan þau elduðu kjúkling Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. nóvember 2017 18:52 Stefnt er að því að þau gangi í hjónaband næsta vor. Vísir/Getty Harry Bretaprins bað unnustu sinnar, kanadísku leikkonunnar Meghan Markle, á heimili hans í Kensington-höll fyrr í mánuðinum á meðan þau voru að elda kjúkling. Þetta er meðal þess sem kom fram í viðtali BBC við parið en tilkynnt var um trúlofun þeirra fyrr í dag. Þau munu ganga í hjónaband næsta vor. Í viðtalinu sögðu þau frá því hvernig þau kynntust en sameiginlegur vinur þeirra stefndi þeim saman á blindu stefnumóti. Eftir það hafi sambandið þróast hratt. „Hún bara féll inn í líf mitt,“ sagði Harry um unnustu sína. Þau hafi orðið ástfangin „ótrúlega hratt“. Þá sagði Harry að kvöldið sem hann bað hennar hafi bara verið „venjulegt og hefðbundið kvöld hjá þeim,“ þar sem þau voru að elda saman kjúkling. „Þetta kom mér svo innilega á óvart. Þetta var svo sætt, svo náttúrúlegt og rómantískt,“ sagði Markle sem best er þekkt fyrir leik sinn í bandarísku sjónvarpsþáttunum Suits. „Hún leyfði mér ekki einu sinni að klára setninguna. Hún sagði bara: „Get ég sagt já?““ sagði Harry en aðspurður að blaðamanni hvenær hann hafi áttað sig á því að leikkonan væri hin eina sanna fyrir hann kom svarið fljótt. „Um leið og ég hitti hana“. Kóngafólk Tengdar fréttir Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30 Hver er Meghan Markle? Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í hjónaband næsta vor. 27. nóvember 2017 10:59 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Harry Bretaprins bað unnustu sinnar, kanadísku leikkonunnar Meghan Markle, á heimili hans í Kensington-höll fyrr í mánuðinum á meðan þau voru að elda kjúkling. Þetta er meðal þess sem kom fram í viðtali BBC við parið en tilkynnt var um trúlofun þeirra fyrr í dag. Þau munu ganga í hjónaband næsta vor. Í viðtalinu sögðu þau frá því hvernig þau kynntust en sameiginlegur vinur þeirra stefndi þeim saman á blindu stefnumóti. Eftir það hafi sambandið þróast hratt. „Hún bara féll inn í líf mitt,“ sagði Harry um unnustu sína. Þau hafi orðið ástfangin „ótrúlega hratt“. Þá sagði Harry að kvöldið sem hann bað hennar hafi bara verið „venjulegt og hefðbundið kvöld hjá þeim,“ þar sem þau voru að elda saman kjúkling. „Þetta kom mér svo innilega á óvart. Þetta var svo sætt, svo náttúrúlegt og rómantískt,“ sagði Markle sem best er þekkt fyrir leik sinn í bandarísku sjónvarpsþáttunum Suits. „Hún leyfði mér ekki einu sinni að klára setninguna. Hún sagði bara: „Get ég sagt já?““ sagði Harry en aðspurður að blaðamanni hvenær hann hafi áttað sig á því að leikkonan væri hin eina sanna fyrir hann kom svarið fljótt. „Um leið og ég hitti hana“.
Kóngafólk Tengdar fréttir Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30 Hver er Meghan Markle? Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í hjónaband næsta vor. 27. nóvember 2017 10:59 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30
Hver er Meghan Markle? Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í hjónaband næsta vor. 27. nóvember 2017 10:59
Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07