Bono fór á Prikið Birgir Olgeirsson skrifar 3. nóvember 2017 20:46 Bono á Prikinu. Twitter Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli. Vísir sagði frá því að sést hefði til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík á þriðja tímanum í dag. Var hann á ferð með Íslendingi sem sýndi honum hverfið en Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í versluninni.Greint var frá því á mbl.is að Bono hefði einnig sést með Íslendingi í gæludýraversluninni Fiskó í Kauptúni. Íslendingurinn sem var með Bono í för hafi verið að leita að skál fyrir fiskinn sinn en þeir hafi ekki keypt neitt.Uppfært 9.11.17 klukkan 16:04 - Nú hefur komið í ljós að um var að ræða tvífara Bono frá Serbíu en sá maður heitir Pavel Sfera. Nokkrir á Twitter hafa greint frá ferðum Bono í Reykjavík. Til að mynda sagðist Ryan Hawaii, sem er hérna vegna tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, hafa séð hann í Reykjavík í gær.Just ate in a cafe in Iceland with Bono from U2 I shit you not— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Og birti þetta myndband því til sönnunar af Bono á Prikinu. PROOF pic.twitter.com/LMjftIgG5Q— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Einnig tónlistarmaðurinn Lord Pusswhip.Just seen Bono in Reykjavik — LORD PUSSWHIP (@mantisfromdamud) November 2, 2017 Norski tónlistarmaðurinn Thomas Beats sagðist í gær hafa verið á leið á Prikið við Laugaveg til að fá sér hamborgara og séð Bono þar. Finally back in Reykjavík, head straight to Prikið for a Snoop Dogg burger, the first person you see is Bono sitting in the corner.— Thomax Beats (@thomaxbeats) November 2, 2017 Tengdar fréttir Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli. Vísir sagði frá því að sést hefði til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík á þriðja tímanum í dag. Var hann á ferð með Íslendingi sem sýndi honum hverfið en Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í versluninni.Greint var frá því á mbl.is að Bono hefði einnig sést með Íslendingi í gæludýraversluninni Fiskó í Kauptúni. Íslendingurinn sem var með Bono í för hafi verið að leita að skál fyrir fiskinn sinn en þeir hafi ekki keypt neitt.Uppfært 9.11.17 klukkan 16:04 - Nú hefur komið í ljós að um var að ræða tvífara Bono frá Serbíu en sá maður heitir Pavel Sfera. Nokkrir á Twitter hafa greint frá ferðum Bono í Reykjavík. Til að mynda sagðist Ryan Hawaii, sem er hérna vegna tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, hafa séð hann í Reykjavík í gær.Just ate in a cafe in Iceland with Bono from U2 I shit you not— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Og birti þetta myndband því til sönnunar af Bono á Prikinu. PROOF pic.twitter.com/LMjftIgG5Q— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Einnig tónlistarmaðurinn Lord Pusswhip.Just seen Bono in Reykjavik — LORD PUSSWHIP (@mantisfromdamud) November 2, 2017 Norski tónlistarmaðurinn Thomas Beats sagðist í gær hafa verið á leið á Prikið við Laugaveg til að fá sér hamborgara og séð Bono þar. Finally back in Reykjavík, head straight to Prikið for a Snoop Dogg burger, the first person you see is Bono sitting in the corner.— Thomax Beats (@thomaxbeats) November 2, 2017
Tengdar fréttir Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32