Vilja koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á róló Sunna Sæmundsdóttir skrifar 7. október 2017 19:00 Margrét Norðdahl, formaður hverfisráðs Hlíða. Hverfisráð Hlíða hefur óskað eftir því að farið verði í aðgerðir til að koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á Njálsgöturóló. Formaður ráðsins segir áhöld til neyslu ítrekað finnast á vellinum. Reglulega finnast áhöld til fíkniefnaneyslu á leikvöllum borgarinnar en fréttastofa leit við á nokkrum í dag og fann meðal annars sprautu, lyfjaumbúðir og hníf. Mál af þessum toga hafa ítrekað komið upp á Njálsgöturóló og hefur hverfisráð Hlíða óskað eftir því við Reykjavíkurborg að farið verði í aðgerðir til að koma í veg fyrir neyslu. „Það hafa fundist hérna áhöld til fíkniefnaneyslu. Það eru dagforeldrar hérna sem grisja svæðið og sömleiðis íbúar í hverfinu sem hafa rekist á það," segir Margrét Norðdahl, formaður hverfisráðs Hlíða. „Það væri hægt að bæta lýsingu hérna, mögulega setja upp eftirlitsmyndavél, grisja gróðurinn eða jafnvel taka hluta af veggnum sem myndar svolítið skuggsælt skjól," segir Margrét. Hvatinn að þessu er að fólk í hverfinu stofnaði vinafélag leikvallarins og hefur verið að hlúa að honum. Reykjavíkurborg hefur síðastliðið ár boðið íbúum að stofna félög og taka leikvelli og önnur opin svæði í fóstur. Félögin geta sótt um styrki til borgarinnar og hafa nokkur slík félög þegar verið stofnuð. „Auðvitað þekkja íbúar sín hverfi og sitt nærumhverfi best og geta komið því áleiðis hvað þau vilja leggja áherslu á," segir Margrét. Hún bendir fólki sem finnur eitthvað misjafnt á leikvöllum að láta vita til þess að hægt sé að bregðast við. „Til dæmis hverfamiðstöðvar, eða þjónustumiðstöð, utangarðsteymið eða jafnvel lögreglu líka," segir Margrét að lokum. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Sjá meira
Hverfisráð Hlíða hefur óskað eftir því að farið verði í aðgerðir til að koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á Njálsgöturóló. Formaður ráðsins segir áhöld til neyslu ítrekað finnast á vellinum. Reglulega finnast áhöld til fíkniefnaneyslu á leikvöllum borgarinnar en fréttastofa leit við á nokkrum í dag og fann meðal annars sprautu, lyfjaumbúðir og hníf. Mál af þessum toga hafa ítrekað komið upp á Njálsgöturóló og hefur hverfisráð Hlíða óskað eftir því við Reykjavíkurborg að farið verði í aðgerðir til að koma í veg fyrir neyslu. „Það hafa fundist hérna áhöld til fíkniefnaneyslu. Það eru dagforeldrar hérna sem grisja svæðið og sömleiðis íbúar í hverfinu sem hafa rekist á það," segir Margrét Norðdahl, formaður hverfisráðs Hlíða. „Það væri hægt að bæta lýsingu hérna, mögulega setja upp eftirlitsmyndavél, grisja gróðurinn eða jafnvel taka hluta af veggnum sem myndar svolítið skuggsælt skjól," segir Margrét. Hvatinn að þessu er að fólk í hverfinu stofnaði vinafélag leikvallarins og hefur verið að hlúa að honum. Reykjavíkurborg hefur síðastliðið ár boðið íbúum að stofna félög og taka leikvelli og önnur opin svæði í fóstur. Félögin geta sótt um styrki til borgarinnar og hafa nokkur slík félög þegar verið stofnuð. „Auðvitað þekkja íbúar sín hverfi og sitt nærumhverfi best og geta komið því áleiðis hvað þau vilja leggja áherslu á," segir Margrét. Hún bendir fólki sem finnur eitthvað misjafnt á leikvöllum að láta vita til þess að hægt sé að bregðast við. „Til dæmis hverfamiðstöðvar, eða þjónustumiðstöð, utangarðsteymið eða jafnvel lögreglu líka," segir Margrét að lokum.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Sjá meira