Minna um glæsilegar norðurljósasýningar næstu ár Kristín Ólafsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 8. október 2017 14:14 Norðurljós eru eftirsótt hjá erlendum ferðamönnum sem koma til Íslands. Virkni þeirra mun ná lágmarki á næstu árum. Vísir/Ernir Norðurljósavirkni mun ná lágmarki á árunum 2019-2021. Verður þá lítið um dansandi norðurljós sem hafa heillað ferðamenn undanfarin misseri. Virkni norðurljósanna helst í hendur við virkni sólarinnar, sem gengur í gegnum ellefu ára sveiflur. Sveiflan markar segulvirkni sólarinnar og þegar hún nær lágmarki dregur úr norðurljósum. Þessi lágpunktur nálgast nú á nýjan leik að sögn Sævars Helga Bragasonar, ritstjóra Stjörnufræðivefsins.Sævar Helgi Bragason.Visir/Eyþór„Núna og næstu árin fer pínulítið að draga úr, hægt og rólega. Þannig að árið 2019 verður sennilega frekar rólegt, 2020 líka, 2021, en svo ætti virknin að aukast aðeins á ný eftir það og ætti að ná hámarki í virkni sólarinnar 2026, í kringum það leyti, og þau ár þar á eftir, þrjú fjögur ár, ættu að vera rosalega fín norðurljós líka.“ Á þessum tíma verði lítið um tilkomumikil norðurljós. „Norðurljósin hverfa aldrei alveg af því að sólin er stöðugt að senda frá sér þennan sólvind. Við hins vegar komum til með að fá minna svona litríkar, glæsilegar og dýnamískar sýningar eins og við viljum helst sýna ferðamönnum og viljum helst sjálf sjá.“ Það stefnir þó í góðan norðurljósavetur þetta árið áður en ljósin dofna. „Veturinn í vetur hefur farið rosalega vel af stað og kemur bara til með að halda áfram að vera mjög fínn. Þannig að ég er bara mjög bjartsýnn fyrir þennan vetur og sömuleiðis þokkalega bjartsýnn fyrir næsta vetur, þótt við ættum kannski að fá örlítið sjaldan svona tignarlegar og glæsilegar sýningar þá,“ segir Sævar Helgi. Norðurljósin hafa löngum verið eitt af því helsta sem ferðamenn hér á landi óska eftir að sjá í heimsóknum sínum. Í síðasta mánuði myndaðist til að mynda örtröð ferðamanna við Gróttu en norðurljósadans var með besta móti tiltekið kvöld í kjölfar svokallaðs kórónugoss, mikils sólgoss, skömmu áður. Tengdar fréttir Tröllaukinn segulstormur framkallar litadýrð á himni Afleiðingar öflugs sólblossa dynja nú á jörðinni. Hlaðnar agnir hafa síðustu daga framkallað mikil norðurljós og líkur eru á að litadýrðin verði mikil á himni næstu daga. 9. september 2017 07:00 Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. 5. september 2017 10:30 Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. 7. desember 2016 09:45 Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Rásandi aksturslag ökumanna vakti eftirtekt lögreglunnar. 10. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Fleiri fréttir Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Sjá meira
Norðurljósavirkni mun ná lágmarki á árunum 2019-2021. Verður þá lítið um dansandi norðurljós sem hafa heillað ferðamenn undanfarin misseri. Virkni norðurljósanna helst í hendur við virkni sólarinnar, sem gengur í gegnum ellefu ára sveiflur. Sveiflan markar segulvirkni sólarinnar og þegar hún nær lágmarki dregur úr norðurljósum. Þessi lágpunktur nálgast nú á nýjan leik að sögn Sævars Helga Bragasonar, ritstjóra Stjörnufræðivefsins.Sævar Helgi Bragason.Visir/Eyþór„Núna og næstu árin fer pínulítið að draga úr, hægt og rólega. Þannig að árið 2019 verður sennilega frekar rólegt, 2020 líka, 2021, en svo ætti virknin að aukast aðeins á ný eftir það og ætti að ná hámarki í virkni sólarinnar 2026, í kringum það leyti, og þau ár þar á eftir, þrjú fjögur ár, ættu að vera rosalega fín norðurljós líka.“ Á þessum tíma verði lítið um tilkomumikil norðurljós. „Norðurljósin hverfa aldrei alveg af því að sólin er stöðugt að senda frá sér þennan sólvind. Við hins vegar komum til með að fá minna svona litríkar, glæsilegar og dýnamískar sýningar eins og við viljum helst sýna ferðamönnum og viljum helst sjálf sjá.“ Það stefnir þó í góðan norðurljósavetur þetta árið áður en ljósin dofna. „Veturinn í vetur hefur farið rosalega vel af stað og kemur bara til með að halda áfram að vera mjög fínn. Þannig að ég er bara mjög bjartsýnn fyrir þennan vetur og sömuleiðis þokkalega bjartsýnn fyrir næsta vetur, þótt við ættum kannski að fá örlítið sjaldan svona tignarlegar og glæsilegar sýningar þá,“ segir Sævar Helgi. Norðurljósin hafa löngum verið eitt af því helsta sem ferðamenn hér á landi óska eftir að sjá í heimsóknum sínum. Í síðasta mánuði myndaðist til að mynda örtröð ferðamanna við Gróttu en norðurljósadans var með besta móti tiltekið kvöld í kjölfar svokallaðs kórónugoss, mikils sólgoss, skömmu áður.
Tengdar fréttir Tröllaukinn segulstormur framkallar litadýrð á himni Afleiðingar öflugs sólblossa dynja nú á jörðinni. Hlaðnar agnir hafa síðustu daga framkallað mikil norðurljós og líkur eru á að litadýrðin verði mikil á himni næstu daga. 9. september 2017 07:00 Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. 5. september 2017 10:30 Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. 7. desember 2016 09:45 Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Rásandi aksturslag ökumanna vakti eftirtekt lögreglunnar. 10. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Fleiri fréttir Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Sjá meira
Tröllaukinn segulstormur framkallar litadýrð á himni Afleiðingar öflugs sólblossa dynja nú á jörðinni. Hlaðnar agnir hafa síðustu daga framkallað mikil norðurljós og líkur eru á að litadýrðin verði mikil á himni næstu daga. 9. september 2017 07:00
Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. 5. september 2017 10:30
Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. 7. desember 2016 09:45
Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Rásandi aksturslag ökumanna vakti eftirtekt lögreglunnar. 10. febrúar 2017 11:03