Twitter fór á kostum yfir leiðtogaumræðunum: „Er þetta byrjunarliðið hjá Íslandi á morgun?“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. október 2017 20:48 Fyrstu leiðtogaumræðurnar voru í kvöld fyrir alþingiskosningarnar Skjáskot Leiðtogar tólf stjórnmálaflokka mættust í beinni útsendingu á RÚV í kvöld og ræddu helstu stefnumál í aðdraganda alþingiskosninganna þann 28. október. Íslenskir Twitter notendur stóðu vaktina að vanda og fóru margir hverjir hreinlega á kostum. Var þarna að finna byrjunarliðið hjá Íslandi fyrir leikinn á morgun? Hvernig tekur þetta fólk kaffið sitt? Og hver man ekki þá gömlu góðu daga þegar kosið var til Alþingis á fjögurra ára fresti. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.ALBANÍU VALDI!! OH HVAÐ EG HEF SAKNAÐ ÞÍN #kosningar— Ási Þórðarson (@asithordarson) October 8, 2017 Drekk í hvert skipti sem þau segja ,,fólkið í landinu”... #kosningar— Egill (@OlafurEgilsson) October 8, 2017 Er þetta byrjunarliðið hjà Íslandi á morgun? Spái 3-0, Sigurður Ingi með 2 og AlbaníuValdi með 1, hammer í skeytin #kosningar— Heiðar Mar (@suuperMar) October 8, 2017 Ég ætla að segja að SDG verði búinn að gera skandal fyrir klukkan 20:45. Er hægt að fá stuðul á þetta? #kosningar— Gunnar Óli Dagmarars (@goliverkahn) October 8, 2017 #kosningar pic.twitter.com/tuUNz6N2c1— Þórhallur Samúelsson (@thorhallr) October 8, 2017 Ég vil vita hvernig þetta fólk tekur kaffið sitt #kosningar— Dagga Hákonardóttir (@dagbjort) October 8, 2017 Kýs þann sem lofar mér því að ég þurfi ekki að hlusta á fleiri kosningaloforð fyrr en eftir 4 ár #kosningar— Stefanía Ásbjörns (@stefania_asb) October 8, 2017 Ég að reyna að reikna kostnaðinn við loforðinn #kosningar pic.twitter.com/2JqMiRoCOf— Daniel Scheving (@dscheving) October 8, 2017 Ugh þegar fólk biður mig um að rifja upp milljónamillifærslunar mínar #kosningar pic.twitter.com/jqc5OGZTSx— María Björk (@baragrin) October 8, 2017 Ég man þá gömlu góðu þegar Alþingiskosningar voru á 4 ára fresti #kosningar— Hófí Magnúsdóttir (@hofim) October 8, 2017 Ég er allt allt allt of svag fyrir Sigurði Inga. Minnir mig svo á pabba minn - alltaf yfirvegaður. #kosningar— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) October 8, 2017 Uppáhaldið mitt við þennan þátt er að horfa á svipina á öllum hinum þegar einhver er að tala #kosningar— Hildur (@hihildur) October 8, 2017 Drykkjuleikur fyrir #kosningar: einn bjór í hvert sinn sem Benedikt Jóhannesson sést. Frekar súr leikur, en við getum þó amk öll keyrt heim.— Stefán Pálsson (@Stebbip) October 8, 2017 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Leiðtogar tólf stjórnmálaflokka mættust í beinni útsendingu á RÚV í kvöld og ræddu helstu stefnumál í aðdraganda alþingiskosninganna þann 28. október. Íslenskir Twitter notendur stóðu vaktina að vanda og fóru margir hverjir hreinlega á kostum. Var þarna að finna byrjunarliðið hjá Íslandi fyrir leikinn á morgun? Hvernig tekur þetta fólk kaffið sitt? Og hver man ekki þá gömlu góðu daga þegar kosið var til Alþingis á fjögurra ára fresti. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.ALBANÍU VALDI!! OH HVAÐ EG HEF SAKNAÐ ÞÍN #kosningar— Ási Þórðarson (@asithordarson) October 8, 2017 Drekk í hvert skipti sem þau segja ,,fólkið í landinu”... #kosningar— Egill (@OlafurEgilsson) October 8, 2017 Er þetta byrjunarliðið hjà Íslandi á morgun? Spái 3-0, Sigurður Ingi með 2 og AlbaníuValdi með 1, hammer í skeytin #kosningar— Heiðar Mar (@suuperMar) October 8, 2017 Ég ætla að segja að SDG verði búinn að gera skandal fyrir klukkan 20:45. Er hægt að fá stuðul á þetta? #kosningar— Gunnar Óli Dagmarars (@goliverkahn) October 8, 2017 #kosningar pic.twitter.com/tuUNz6N2c1— Þórhallur Samúelsson (@thorhallr) October 8, 2017 Ég vil vita hvernig þetta fólk tekur kaffið sitt #kosningar— Dagga Hákonardóttir (@dagbjort) October 8, 2017 Kýs þann sem lofar mér því að ég þurfi ekki að hlusta á fleiri kosningaloforð fyrr en eftir 4 ár #kosningar— Stefanía Ásbjörns (@stefania_asb) October 8, 2017 Ég að reyna að reikna kostnaðinn við loforðinn #kosningar pic.twitter.com/2JqMiRoCOf— Daniel Scheving (@dscheving) October 8, 2017 Ugh þegar fólk biður mig um að rifja upp milljónamillifærslunar mínar #kosningar pic.twitter.com/jqc5OGZTSx— María Björk (@baragrin) October 8, 2017 Ég man þá gömlu góðu þegar Alþingiskosningar voru á 4 ára fresti #kosningar— Hófí Magnúsdóttir (@hofim) October 8, 2017 Ég er allt allt allt of svag fyrir Sigurði Inga. Minnir mig svo á pabba minn - alltaf yfirvegaður. #kosningar— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) October 8, 2017 Uppáhaldið mitt við þennan þátt er að horfa á svipina á öllum hinum þegar einhver er að tala #kosningar— Hildur (@hihildur) October 8, 2017 Drykkjuleikur fyrir #kosningar: einn bjór í hvert sinn sem Benedikt Jóhannesson sést. Frekar súr leikur, en við getum þó amk öll keyrt heim.— Stefán Pálsson (@Stebbip) October 8, 2017
Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira