Twitter fór á kostum yfir leiðtogaumræðunum: „Er þetta byrjunarliðið hjá Íslandi á morgun?“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. október 2017 20:48 Fyrstu leiðtogaumræðurnar voru í kvöld fyrir alþingiskosningarnar Skjáskot Leiðtogar tólf stjórnmálaflokka mættust í beinni útsendingu á RÚV í kvöld og ræddu helstu stefnumál í aðdraganda alþingiskosninganna þann 28. október. Íslenskir Twitter notendur stóðu vaktina að vanda og fóru margir hverjir hreinlega á kostum. Var þarna að finna byrjunarliðið hjá Íslandi fyrir leikinn á morgun? Hvernig tekur þetta fólk kaffið sitt? Og hver man ekki þá gömlu góðu daga þegar kosið var til Alþingis á fjögurra ára fresti. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.ALBANÍU VALDI!! OH HVAÐ EG HEF SAKNAÐ ÞÍN #kosningar— Ási Þórðarson (@asithordarson) October 8, 2017 Drekk í hvert skipti sem þau segja ,,fólkið í landinu”... #kosningar— Egill (@OlafurEgilsson) October 8, 2017 Er þetta byrjunarliðið hjà Íslandi á morgun? Spái 3-0, Sigurður Ingi með 2 og AlbaníuValdi með 1, hammer í skeytin #kosningar— Heiðar Mar (@suuperMar) October 8, 2017 Ég ætla að segja að SDG verði búinn að gera skandal fyrir klukkan 20:45. Er hægt að fá stuðul á þetta? #kosningar— Gunnar Óli Dagmarars (@goliverkahn) October 8, 2017 #kosningar pic.twitter.com/tuUNz6N2c1— Þórhallur Samúelsson (@thorhallr) October 8, 2017 Ég vil vita hvernig þetta fólk tekur kaffið sitt #kosningar— Dagga Hákonardóttir (@dagbjort) October 8, 2017 Kýs þann sem lofar mér því að ég þurfi ekki að hlusta á fleiri kosningaloforð fyrr en eftir 4 ár #kosningar— Stefanía Ásbjörns (@stefania_asb) October 8, 2017 Ég að reyna að reikna kostnaðinn við loforðinn #kosningar pic.twitter.com/2JqMiRoCOf— Daniel Scheving (@dscheving) October 8, 2017 Ugh þegar fólk biður mig um að rifja upp milljónamillifærslunar mínar #kosningar pic.twitter.com/jqc5OGZTSx— María Björk (@baragrin) October 8, 2017 Ég man þá gömlu góðu þegar Alþingiskosningar voru á 4 ára fresti #kosningar— Hófí Magnúsdóttir (@hofim) October 8, 2017 Ég er allt allt allt of svag fyrir Sigurði Inga. Minnir mig svo á pabba minn - alltaf yfirvegaður. #kosningar— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) October 8, 2017 Uppáhaldið mitt við þennan þátt er að horfa á svipina á öllum hinum þegar einhver er að tala #kosningar— Hildur (@hihildur) October 8, 2017 Drykkjuleikur fyrir #kosningar: einn bjór í hvert sinn sem Benedikt Jóhannesson sést. Frekar súr leikur, en við getum þó amk öll keyrt heim.— Stefán Pálsson (@Stebbip) October 8, 2017 Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Sjá meira
Leiðtogar tólf stjórnmálaflokka mættust í beinni útsendingu á RÚV í kvöld og ræddu helstu stefnumál í aðdraganda alþingiskosninganna þann 28. október. Íslenskir Twitter notendur stóðu vaktina að vanda og fóru margir hverjir hreinlega á kostum. Var þarna að finna byrjunarliðið hjá Íslandi fyrir leikinn á morgun? Hvernig tekur þetta fólk kaffið sitt? Og hver man ekki þá gömlu góðu daga þegar kosið var til Alþingis á fjögurra ára fresti. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.ALBANÍU VALDI!! OH HVAÐ EG HEF SAKNAÐ ÞÍN #kosningar— Ási Þórðarson (@asithordarson) October 8, 2017 Drekk í hvert skipti sem þau segja ,,fólkið í landinu”... #kosningar— Egill (@OlafurEgilsson) October 8, 2017 Er þetta byrjunarliðið hjà Íslandi á morgun? Spái 3-0, Sigurður Ingi með 2 og AlbaníuValdi með 1, hammer í skeytin #kosningar— Heiðar Mar (@suuperMar) October 8, 2017 Ég ætla að segja að SDG verði búinn að gera skandal fyrir klukkan 20:45. Er hægt að fá stuðul á þetta? #kosningar— Gunnar Óli Dagmarars (@goliverkahn) October 8, 2017 #kosningar pic.twitter.com/tuUNz6N2c1— Þórhallur Samúelsson (@thorhallr) October 8, 2017 Ég vil vita hvernig þetta fólk tekur kaffið sitt #kosningar— Dagga Hákonardóttir (@dagbjort) October 8, 2017 Kýs þann sem lofar mér því að ég þurfi ekki að hlusta á fleiri kosningaloforð fyrr en eftir 4 ár #kosningar— Stefanía Ásbjörns (@stefania_asb) October 8, 2017 Ég að reyna að reikna kostnaðinn við loforðinn #kosningar pic.twitter.com/2JqMiRoCOf— Daniel Scheving (@dscheving) October 8, 2017 Ugh þegar fólk biður mig um að rifja upp milljónamillifærslunar mínar #kosningar pic.twitter.com/jqc5OGZTSx— María Björk (@baragrin) October 8, 2017 Ég man þá gömlu góðu þegar Alþingiskosningar voru á 4 ára fresti #kosningar— Hófí Magnúsdóttir (@hofim) October 8, 2017 Ég er allt allt allt of svag fyrir Sigurði Inga. Minnir mig svo á pabba minn - alltaf yfirvegaður. #kosningar— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) October 8, 2017 Uppáhaldið mitt við þennan þátt er að horfa á svipina á öllum hinum þegar einhver er að tala #kosningar— Hildur (@hihildur) October 8, 2017 Drykkjuleikur fyrir #kosningar: einn bjór í hvert sinn sem Benedikt Jóhannesson sést. Frekar súr leikur, en við getum þó amk öll keyrt heim.— Stefán Pálsson (@Stebbip) October 8, 2017
Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Sjá meira