Twitter fór á kostum yfir leiðtogaumræðunum: „Er þetta byrjunarliðið hjá Íslandi á morgun?“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. október 2017 20:48 Fyrstu leiðtogaumræðurnar voru í kvöld fyrir alþingiskosningarnar Skjáskot Leiðtogar tólf stjórnmálaflokka mættust í beinni útsendingu á RÚV í kvöld og ræddu helstu stefnumál í aðdraganda alþingiskosninganna þann 28. október. Íslenskir Twitter notendur stóðu vaktina að vanda og fóru margir hverjir hreinlega á kostum. Var þarna að finna byrjunarliðið hjá Íslandi fyrir leikinn á morgun? Hvernig tekur þetta fólk kaffið sitt? Og hver man ekki þá gömlu góðu daga þegar kosið var til Alþingis á fjögurra ára fresti. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.ALBANÍU VALDI!! OH HVAÐ EG HEF SAKNAÐ ÞÍN #kosningar— Ási Þórðarson (@asithordarson) October 8, 2017 Drekk í hvert skipti sem þau segja ,,fólkið í landinu”... #kosningar— Egill (@OlafurEgilsson) October 8, 2017 Er þetta byrjunarliðið hjà Íslandi á morgun? Spái 3-0, Sigurður Ingi með 2 og AlbaníuValdi með 1, hammer í skeytin #kosningar— Heiðar Mar (@suuperMar) October 8, 2017 Ég ætla að segja að SDG verði búinn að gera skandal fyrir klukkan 20:45. Er hægt að fá stuðul á þetta? #kosningar— Gunnar Óli Dagmarars (@goliverkahn) October 8, 2017 #kosningar pic.twitter.com/tuUNz6N2c1— Þórhallur Samúelsson (@thorhallr) October 8, 2017 Ég vil vita hvernig þetta fólk tekur kaffið sitt #kosningar— Dagga Hákonardóttir (@dagbjort) October 8, 2017 Kýs þann sem lofar mér því að ég þurfi ekki að hlusta á fleiri kosningaloforð fyrr en eftir 4 ár #kosningar— Stefanía Ásbjörns (@stefania_asb) October 8, 2017 Ég að reyna að reikna kostnaðinn við loforðinn #kosningar pic.twitter.com/2JqMiRoCOf— Daniel Scheving (@dscheving) October 8, 2017 Ugh þegar fólk biður mig um að rifja upp milljónamillifærslunar mínar #kosningar pic.twitter.com/jqc5OGZTSx— María Björk (@baragrin) October 8, 2017 Ég man þá gömlu góðu þegar Alþingiskosningar voru á 4 ára fresti #kosningar— Hófí Magnúsdóttir (@hofim) October 8, 2017 Ég er allt allt allt of svag fyrir Sigurði Inga. Minnir mig svo á pabba minn - alltaf yfirvegaður. #kosningar— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) October 8, 2017 Uppáhaldið mitt við þennan þátt er að horfa á svipina á öllum hinum þegar einhver er að tala #kosningar— Hildur (@hihildur) October 8, 2017 Drykkjuleikur fyrir #kosningar: einn bjór í hvert sinn sem Benedikt Jóhannesson sést. Frekar súr leikur, en við getum þó amk öll keyrt heim.— Stefán Pálsson (@Stebbip) October 8, 2017 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Leiðtogar tólf stjórnmálaflokka mættust í beinni útsendingu á RÚV í kvöld og ræddu helstu stefnumál í aðdraganda alþingiskosninganna þann 28. október. Íslenskir Twitter notendur stóðu vaktina að vanda og fóru margir hverjir hreinlega á kostum. Var þarna að finna byrjunarliðið hjá Íslandi fyrir leikinn á morgun? Hvernig tekur þetta fólk kaffið sitt? Og hver man ekki þá gömlu góðu daga þegar kosið var til Alþingis á fjögurra ára fresti. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.ALBANÍU VALDI!! OH HVAÐ EG HEF SAKNAÐ ÞÍN #kosningar— Ási Þórðarson (@asithordarson) October 8, 2017 Drekk í hvert skipti sem þau segja ,,fólkið í landinu”... #kosningar— Egill (@OlafurEgilsson) October 8, 2017 Er þetta byrjunarliðið hjà Íslandi á morgun? Spái 3-0, Sigurður Ingi með 2 og AlbaníuValdi með 1, hammer í skeytin #kosningar— Heiðar Mar (@suuperMar) October 8, 2017 Ég ætla að segja að SDG verði búinn að gera skandal fyrir klukkan 20:45. Er hægt að fá stuðul á þetta? #kosningar— Gunnar Óli Dagmarars (@goliverkahn) October 8, 2017 #kosningar pic.twitter.com/tuUNz6N2c1— Þórhallur Samúelsson (@thorhallr) October 8, 2017 Ég vil vita hvernig þetta fólk tekur kaffið sitt #kosningar— Dagga Hákonardóttir (@dagbjort) October 8, 2017 Kýs þann sem lofar mér því að ég þurfi ekki að hlusta á fleiri kosningaloforð fyrr en eftir 4 ár #kosningar— Stefanía Ásbjörns (@stefania_asb) October 8, 2017 Ég að reyna að reikna kostnaðinn við loforðinn #kosningar pic.twitter.com/2JqMiRoCOf— Daniel Scheving (@dscheving) October 8, 2017 Ugh þegar fólk biður mig um að rifja upp milljónamillifærslunar mínar #kosningar pic.twitter.com/jqc5OGZTSx— María Björk (@baragrin) October 8, 2017 Ég man þá gömlu góðu þegar Alþingiskosningar voru á 4 ára fresti #kosningar— Hófí Magnúsdóttir (@hofim) October 8, 2017 Ég er allt allt allt of svag fyrir Sigurði Inga. Minnir mig svo á pabba minn - alltaf yfirvegaður. #kosningar— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) October 8, 2017 Uppáhaldið mitt við þennan þátt er að horfa á svipina á öllum hinum þegar einhver er að tala #kosningar— Hildur (@hihildur) October 8, 2017 Drykkjuleikur fyrir #kosningar: einn bjór í hvert sinn sem Benedikt Jóhannesson sést. Frekar súr leikur, en við getum þó amk öll keyrt heim.— Stefán Pálsson (@Stebbip) October 8, 2017
Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira