Twitter fór á kostum yfir leiðtogaumræðunum: „Er þetta byrjunarliðið hjá Íslandi á morgun?“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. október 2017 20:48 Fyrstu leiðtogaumræðurnar voru í kvöld fyrir alþingiskosningarnar Skjáskot Leiðtogar tólf stjórnmálaflokka mættust í beinni útsendingu á RÚV í kvöld og ræddu helstu stefnumál í aðdraganda alþingiskosninganna þann 28. október. Íslenskir Twitter notendur stóðu vaktina að vanda og fóru margir hverjir hreinlega á kostum. Var þarna að finna byrjunarliðið hjá Íslandi fyrir leikinn á morgun? Hvernig tekur þetta fólk kaffið sitt? Og hver man ekki þá gömlu góðu daga þegar kosið var til Alþingis á fjögurra ára fresti. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.ALBANÍU VALDI!! OH HVAÐ EG HEF SAKNAÐ ÞÍN #kosningar— Ási Þórðarson (@asithordarson) October 8, 2017 Drekk í hvert skipti sem þau segja ,,fólkið í landinu”... #kosningar— Egill (@OlafurEgilsson) October 8, 2017 Er þetta byrjunarliðið hjà Íslandi á morgun? Spái 3-0, Sigurður Ingi með 2 og AlbaníuValdi með 1, hammer í skeytin #kosningar— Heiðar Mar (@suuperMar) October 8, 2017 Ég ætla að segja að SDG verði búinn að gera skandal fyrir klukkan 20:45. Er hægt að fá stuðul á þetta? #kosningar— Gunnar Óli Dagmarars (@goliverkahn) October 8, 2017 #kosningar pic.twitter.com/tuUNz6N2c1— Þórhallur Samúelsson (@thorhallr) October 8, 2017 Ég vil vita hvernig þetta fólk tekur kaffið sitt #kosningar— Dagga Hákonardóttir (@dagbjort) October 8, 2017 Kýs þann sem lofar mér því að ég þurfi ekki að hlusta á fleiri kosningaloforð fyrr en eftir 4 ár #kosningar— Stefanía Ásbjörns (@stefania_asb) October 8, 2017 Ég að reyna að reikna kostnaðinn við loforðinn #kosningar pic.twitter.com/2JqMiRoCOf— Daniel Scheving (@dscheving) October 8, 2017 Ugh þegar fólk biður mig um að rifja upp milljónamillifærslunar mínar #kosningar pic.twitter.com/jqc5OGZTSx— María Björk (@baragrin) October 8, 2017 Ég man þá gömlu góðu þegar Alþingiskosningar voru á 4 ára fresti #kosningar— Hófí Magnúsdóttir (@hofim) October 8, 2017 Ég er allt allt allt of svag fyrir Sigurði Inga. Minnir mig svo á pabba minn - alltaf yfirvegaður. #kosningar— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) October 8, 2017 Uppáhaldið mitt við þennan þátt er að horfa á svipina á öllum hinum þegar einhver er að tala #kosningar— Hildur (@hihildur) October 8, 2017 Drykkjuleikur fyrir #kosningar: einn bjór í hvert sinn sem Benedikt Jóhannesson sést. Frekar súr leikur, en við getum þó amk öll keyrt heim.— Stefán Pálsson (@Stebbip) October 8, 2017 Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Leiðtogar tólf stjórnmálaflokka mættust í beinni útsendingu á RÚV í kvöld og ræddu helstu stefnumál í aðdraganda alþingiskosninganna þann 28. október. Íslenskir Twitter notendur stóðu vaktina að vanda og fóru margir hverjir hreinlega á kostum. Var þarna að finna byrjunarliðið hjá Íslandi fyrir leikinn á morgun? Hvernig tekur þetta fólk kaffið sitt? Og hver man ekki þá gömlu góðu daga þegar kosið var til Alþingis á fjögurra ára fresti. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.ALBANÍU VALDI!! OH HVAÐ EG HEF SAKNAÐ ÞÍN #kosningar— Ási Þórðarson (@asithordarson) October 8, 2017 Drekk í hvert skipti sem þau segja ,,fólkið í landinu”... #kosningar— Egill (@OlafurEgilsson) October 8, 2017 Er þetta byrjunarliðið hjà Íslandi á morgun? Spái 3-0, Sigurður Ingi með 2 og AlbaníuValdi með 1, hammer í skeytin #kosningar— Heiðar Mar (@suuperMar) October 8, 2017 Ég ætla að segja að SDG verði búinn að gera skandal fyrir klukkan 20:45. Er hægt að fá stuðul á þetta? #kosningar— Gunnar Óli Dagmarars (@goliverkahn) October 8, 2017 #kosningar pic.twitter.com/tuUNz6N2c1— Þórhallur Samúelsson (@thorhallr) October 8, 2017 Ég vil vita hvernig þetta fólk tekur kaffið sitt #kosningar— Dagga Hákonardóttir (@dagbjort) October 8, 2017 Kýs þann sem lofar mér því að ég þurfi ekki að hlusta á fleiri kosningaloforð fyrr en eftir 4 ár #kosningar— Stefanía Ásbjörns (@stefania_asb) October 8, 2017 Ég að reyna að reikna kostnaðinn við loforðinn #kosningar pic.twitter.com/2JqMiRoCOf— Daniel Scheving (@dscheving) October 8, 2017 Ugh þegar fólk biður mig um að rifja upp milljónamillifærslunar mínar #kosningar pic.twitter.com/jqc5OGZTSx— María Björk (@baragrin) October 8, 2017 Ég man þá gömlu góðu þegar Alþingiskosningar voru á 4 ára fresti #kosningar— Hófí Magnúsdóttir (@hofim) October 8, 2017 Ég er allt allt allt of svag fyrir Sigurði Inga. Minnir mig svo á pabba minn - alltaf yfirvegaður. #kosningar— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) October 8, 2017 Uppáhaldið mitt við þennan þátt er að horfa á svipina á öllum hinum þegar einhver er að tala #kosningar— Hildur (@hihildur) October 8, 2017 Drykkjuleikur fyrir #kosningar: einn bjór í hvert sinn sem Benedikt Jóhannesson sést. Frekar súr leikur, en við getum þó amk öll keyrt heim.— Stefán Pálsson (@Stebbip) October 8, 2017
Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein