Twitter fór á kostum yfir leiðtogaumræðunum: „Er þetta byrjunarliðið hjá Íslandi á morgun?“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. október 2017 20:48 Fyrstu leiðtogaumræðurnar voru í kvöld fyrir alþingiskosningarnar Skjáskot Leiðtogar tólf stjórnmálaflokka mættust í beinni útsendingu á RÚV í kvöld og ræddu helstu stefnumál í aðdraganda alþingiskosninganna þann 28. október. Íslenskir Twitter notendur stóðu vaktina að vanda og fóru margir hverjir hreinlega á kostum. Var þarna að finna byrjunarliðið hjá Íslandi fyrir leikinn á morgun? Hvernig tekur þetta fólk kaffið sitt? Og hver man ekki þá gömlu góðu daga þegar kosið var til Alþingis á fjögurra ára fresti. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.ALBANÍU VALDI!! OH HVAÐ EG HEF SAKNAÐ ÞÍN #kosningar— Ási Þórðarson (@asithordarson) October 8, 2017 Drekk í hvert skipti sem þau segja ,,fólkið í landinu”... #kosningar— Egill (@OlafurEgilsson) October 8, 2017 Er þetta byrjunarliðið hjà Íslandi á morgun? Spái 3-0, Sigurður Ingi með 2 og AlbaníuValdi með 1, hammer í skeytin #kosningar— Heiðar Mar (@suuperMar) October 8, 2017 Ég ætla að segja að SDG verði búinn að gera skandal fyrir klukkan 20:45. Er hægt að fá stuðul á þetta? #kosningar— Gunnar Óli Dagmarars (@goliverkahn) October 8, 2017 #kosningar pic.twitter.com/tuUNz6N2c1— Þórhallur Samúelsson (@thorhallr) October 8, 2017 Ég vil vita hvernig þetta fólk tekur kaffið sitt #kosningar— Dagga Hákonardóttir (@dagbjort) October 8, 2017 Kýs þann sem lofar mér því að ég þurfi ekki að hlusta á fleiri kosningaloforð fyrr en eftir 4 ár #kosningar— Stefanía Ásbjörns (@stefania_asb) October 8, 2017 Ég að reyna að reikna kostnaðinn við loforðinn #kosningar pic.twitter.com/2JqMiRoCOf— Daniel Scheving (@dscheving) October 8, 2017 Ugh þegar fólk biður mig um að rifja upp milljónamillifærslunar mínar #kosningar pic.twitter.com/jqc5OGZTSx— María Björk (@baragrin) October 8, 2017 Ég man þá gömlu góðu þegar Alþingiskosningar voru á 4 ára fresti #kosningar— Hófí Magnúsdóttir (@hofim) October 8, 2017 Ég er allt allt allt of svag fyrir Sigurði Inga. Minnir mig svo á pabba minn - alltaf yfirvegaður. #kosningar— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) October 8, 2017 Uppáhaldið mitt við þennan þátt er að horfa á svipina á öllum hinum þegar einhver er að tala #kosningar— Hildur (@hihildur) October 8, 2017 Drykkjuleikur fyrir #kosningar: einn bjór í hvert sinn sem Benedikt Jóhannesson sést. Frekar súr leikur, en við getum þó amk öll keyrt heim.— Stefán Pálsson (@Stebbip) October 8, 2017 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Stjörnulífið: Stórafmæli, Macbeth og barnasturtur Lífið Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Stjörnulífið: Ástin og ævintýrin svifu yfir vötnum Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Leiðtogar tólf stjórnmálaflokka mættust í beinni útsendingu á RÚV í kvöld og ræddu helstu stefnumál í aðdraganda alþingiskosninganna þann 28. október. Íslenskir Twitter notendur stóðu vaktina að vanda og fóru margir hverjir hreinlega á kostum. Var þarna að finna byrjunarliðið hjá Íslandi fyrir leikinn á morgun? Hvernig tekur þetta fólk kaffið sitt? Og hver man ekki þá gömlu góðu daga þegar kosið var til Alþingis á fjögurra ára fresti. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.ALBANÍU VALDI!! OH HVAÐ EG HEF SAKNAÐ ÞÍN #kosningar— Ási Þórðarson (@asithordarson) October 8, 2017 Drekk í hvert skipti sem þau segja ,,fólkið í landinu”... #kosningar— Egill (@OlafurEgilsson) October 8, 2017 Er þetta byrjunarliðið hjà Íslandi á morgun? Spái 3-0, Sigurður Ingi með 2 og AlbaníuValdi með 1, hammer í skeytin #kosningar— Heiðar Mar (@suuperMar) October 8, 2017 Ég ætla að segja að SDG verði búinn að gera skandal fyrir klukkan 20:45. Er hægt að fá stuðul á þetta? #kosningar— Gunnar Óli Dagmarars (@goliverkahn) October 8, 2017 #kosningar pic.twitter.com/tuUNz6N2c1— Þórhallur Samúelsson (@thorhallr) October 8, 2017 Ég vil vita hvernig þetta fólk tekur kaffið sitt #kosningar— Dagga Hákonardóttir (@dagbjort) October 8, 2017 Kýs þann sem lofar mér því að ég þurfi ekki að hlusta á fleiri kosningaloforð fyrr en eftir 4 ár #kosningar— Stefanía Ásbjörns (@stefania_asb) October 8, 2017 Ég að reyna að reikna kostnaðinn við loforðinn #kosningar pic.twitter.com/2JqMiRoCOf— Daniel Scheving (@dscheving) October 8, 2017 Ugh þegar fólk biður mig um að rifja upp milljónamillifærslunar mínar #kosningar pic.twitter.com/jqc5OGZTSx— María Björk (@baragrin) October 8, 2017 Ég man þá gömlu góðu þegar Alþingiskosningar voru á 4 ára fresti #kosningar— Hófí Magnúsdóttir (@hofim) October 8, 2017 Ég er allt allt allt of svag fyrir Sigurði Inga. Minnir mig svo á pabba minn - alltaf yfirvegaður. #kosningar— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) October 8, 2017 Uppáhaldið mitt við þennan þátt er að horfa á svipina á öllum hinum þegar einhver er að tala #kosningar— Hildur (@hihildur) October 8, 2017 Drykkjuleikur fyrir #kosningar: einn bjór í hvert sinn sem Benedikt Jóhannesson sést. Frekar súr leikur, en við getum þó amk öll keyrt heim.— Stefán Pálsson (@Stebbip) October 8, 2017
Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Stjörnulífið: Stórafmæli, Macbeth og barnasturtur Lífið Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Stjörnulífið: Ástin og ævintýrin svifu yfir vötnum Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira