Bý til mína eigin dansa Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 23. september 2017 11:15 Elnu Mattínu finnst fallegast á Íslandi við Skógafoss og veit af gullkistu á bak við hann. Vísir/Eyþór Árnason Elna Mattína Matthíasdóttir er átta ára nemandi í Hólabrekkuskóla. Henni finnst langskemmtilegast að læra stærðfræði. Hver eru helstu áhugamálin þín? Mér finnst gaman að dansa ballett og hipphopp, spila á fiðluna mína, gera hárgreiðslur og teikna og ég er mjög mikill dýravinur. Mig langar mest af öllu í hvolp. Áttu þér uppáhaldslag? Uppáhaldslögin mín eru Áhrifin með Áttunni, B.O.B.A. með JóaPé og Króla, og Ég vil það með JóaPé og Chase. En uppáhaldssöngvara eða -söngkonu? Ég held mest upp á Sonju Rut Valdin í Áttunni. Er langt síðan þú byrjaðir í ballett? Ég byrjaði í Klassíska listdansskólanum þegar ég var að verða fjögurra ára. Æfir þú þig stundum að dansa heima? Já, ég bý til mína eigin dansa sem ég sýni fjölskyldunni við klassíska balletttónlist. Einu sinni fór mamma að gráta af því henni fannst dansinn svo fallegur. Hvað er það skrítnasta sem hefur komið fyrir þig? Það skrítnasta var fyrir jólin 2015 þegar ég vaknaði um nótt og sá jólasvein teygja sig inn um gluggann minn til að setja mandarínu í skóinn. Ég þóttist vera sofandi og þorði ekki að segja neitt, því þá hefði honum getað brugðið og dottið niður úr stiganum sínum. Hvað gerðir þú skemmtilegast í sumar? Mér fannst skemmtilegast að fara á reiðnámskeið og í sumarbústað í Fnjóskadal. Þar er húsdýragarður sem heitir Dalalíf og þar mátti halda á kanínum. Hvar finnst þér fallegast á Íslandi? Hjá Skógafossi. Mér finnst fossinn svo fallegur og það er oft regnbogi í honum. Það leynist líka gullkista á bak við Skógafoss. Ef ég næði henni, sem ég get alveg, mundi ég gefa öllum fátækum gullið. Krakkar Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Elna Mattína Matthíasdóttir er átta ára nemandi í Hólabrekkuskóla. Henni finnst langskemmtilegast að læra stærðfræði. Hver eru helstu áhugamálin þín? Mér finnst gaman að dansa ballett og hipphopp, spila á fiðluna mína, gera hárgreiðslur og teikna og ég er mjög mikill dýravinur. Mig langar mest af öllu í hvolp. Áttu þér uppáhaldslag? Uppáhaldslögin mín eru Áhrifin með Áttunni, B.O.B.A. með JóaPé og Króla, og Ég vil það með JóaPé og Chase. En uppáhaldssöngvara eða -söngkonu? Ég held mest upp á Sonju Rut Valdin í Áttunni. Er langt síðan þú byrjaðir í ballett? Ég byrjaði í Klassíska listdansskólanum þegar ég var að verða fjögurra ára. Æfir þú þig stundum að dansa heima? Já, ég bý til mína eigin dansa sem ég sýni fjölskyldunni við klassíska balletttónlist. Einu sinni fór mamma að gráta af því henni fannst dansinn svo fallegur. Hvað er það skrítnasta sem hefur komið fyrir þig? Það skrítnasta var fyrir jólin 2015 þegar ég vaknaði um nótt og sá jólasvein teygja sig inn um gluggann minn til að setja mandarínu í skóinn. Ég þóttist vera sofandi og þorði ekki að segja neitt, því þá hefði honum getað brugðið og dottið niður úr stiganum sínum. Hvað gerðir þú skemmtilegast í sumar? Mér fannst skemmtilegast að fara á reiðnámskeið og í sumarbústað í Fnjóskadal. Þar er húsdýragarður sem heitir Dalalíf og þar mátti halda á kanínum. Hvar finnst þér fallegast á Íslandi? Hjá Skógafossi. Mér finnst fossinn svo fallegur og það er oft regnbogi í honum. Það leynist líka gullkista á bak við Skógafoss. Ef ég næði henni, sem ég get alveg, mundi ég gefa öllum fátækum gullið.
Krakkar Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning