Tjaldbúinn fær hjólhýsi að láni Þórdís Valsdóttir skrifar 27. september 2017 20:00 Kjartan hefur búið í tjaldi frá því í sumar, nú síðast í garðinum hjá velviljuðu fólki í Hafnarfirði. Vísir Kjartan Theódórsson, sem búið hefur í tjaldi frá því í júlí, hefur fengið afnot af hjólhýsi. Hann segir að fyrirtækið Víkurverk hafi haft samband við hann og boðið honum að fá hjólhýsi að láni fram að áramótum. Kjartan fór á götuna eftir að hann fékk hjartaáfall fyrr á árinu og missti í kjölfarið tekjurnar. Hann bjó fyrst um sinn í tjaldi á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Stöð 2 sagði frá því á mánudag að velviljað fólk í Hafnarfirði hafi leyft Kjartani og konunni hans að tjalda í garðinum þeirra. Þetta sama fólk hefur gefið þeim samþykki fyrir því að leggja hjólhýsinu í innkeyrslu við húsið þeirra. Hjónin hafa því enn aðgang að rafmagni. „Vignir Andersen hafði samband við mig og sagði að hann hefði rætt við yfirmann sinn sem hafi tekið vel í það að gera okkur þennan greiða,“ segir Kjartan og bætir við að hann sé mjög þakkláturVignir Freyr Andersen, starfsmaður Víkurverks, segir að hann hafi viljað láta gott af sér leiða.Vignir Freyr Andersen, starfsmaður Víkurverks, segir að þeir hafi viljað láta gott af sér leiða. „Ég sá hann í fréttunum á Stöð 2 og bar svo upp erindið við yfirmann minn. Við eigum nokkur notuð hjólhýsi sem við gætum séð af og yfirmaður minn tók mjög vel í það.“ Vignir Freyr segir að þeir hafi skoðað það hvers konar hjólhýsi myndi henta Kjartani og að þeir hafi lánað honum hjólhýsi sem er með ofnakerfi, svo hægt sé að hafa hita í húsinu þegar kólnar. Eftir að Kjartan og kona hans lentu á götunni þurfti Kjartan og kona hans að senda dóttur hennar í burtu í eitt ár. Kjartan segist nú bjartsýnn fyrir því að geta fengið hana í heimsókn til þeirra í nýja hjólhýsið. „Ég get núna hugsað til þess að fá stelpuna hingað yfir helgi, setið uppréttur og borðað mat með henni, ekki húkandi í tjaldstólum.“ Stúlkan býr nú hjá föður sínum. Kjartan segir að bæði andleg og líkamleg heilsa hans hafi hrakað mikið undanfarnar vikur. „Tjaldið hefur ekki farið vel með mann, kuldinn getur verið mikill. Maður er enn að reyna að berjast.“ Kjartan á bókaðan fund hjá Rauðakrossi Íslands á morgun og vonast til þess geta fengið einhverja hjálp þar. Tengdar fréttir Hjartveikur maður býr í tjaldi í Hafnarfirði Íslenskur karlmaður sem hefur búið í tjaldi í tvo mánuði segir brýnt að stjórnvöld séu meðvituð um aðstæður húsnæðislausra Íslendinga. 30. ágúst 2017 21:00 Búa í garðinum hjá velviljuðu fólki Hjón sem búa í tjaldi í garðinum hjá kunningjum sínum segja enga lausn á vanda þeirra í sjónmáli. Heilsunni hrakar og tíu ára dóttir þeirra getur ekki verið hjá þeim. En baráttuhugurinn er til staðar og næst á dagskrá er að stofna stjórnmálaafl sem berst fyrir fólki í neðstu stigum samfélagsins. 25. september 2017 20:00 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira
Kjartan Theódórsson, sem búið hefur í tjaldi frá því í júlí, hefur fengið afnot af hjólhýsi. Hann segir að fyrirtækið Víkurverk hafi haft samband við hann og boðið honum að fá hjólhýsi að láni fram að áramótum. Kjartan fór á götuna eftir að hann fékk hjartaáfall fyrr á árinu og missti í kjölfarið tekjurnar. Hann bjó fyrst um sinn í tjaldi á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Stöð 2 sagði frá því á mánudag að velviljað fólk í Hafnarfirði hafi leyft Kjartani og konunni hans að tjalda í garðinum þeirra. Þetta sama fólk hefur gefið þeim samþykki fyrir því að leggja hjólhýsinu í innkeyrslu við húsið þeirra. Hjónin hafa því enn aðgang að rafmagni. „Vignir Andersen hafði samband við mig og sagði að hann hefði rætt við yfirmann sinn sem hafi tekið vel í það að gera okkur þennan greiða,“ segir Kjartan og bætir við að hann sé mjög þakkláturVignir Freyr Andersen, starfsmaður Víkurverks, segir að hann hafi viljað láta gott af sér leiða.Vignir Freyr Andersen, starfsmaður Víkurverks, segir að þeir hafi viljað láta gott af sér leiða. „Ég sá hann í fréttunum á Stöð 2 og bar svo upp erindið við yfirmann minn. Við eigum nokkur notuð hjólhýsi sem við gætum séð af og yfirmaður minn tók mjög vel í það.“ Vignir Freyr segir að þeir hafi skoðað það hvers konar hjólhýsi myndi henta Kjartani og að þeir hafi lánað honum hjólhýsi sem er með ofnakerfi, svo hægt sé að hafa hita í húsinu þegar kólnar. Eftir að Kjartan og kona hans lentu á götunni þurfti Kjartan og kona hans að senda dóttur hennar í burtu í eitt ár. Kjartan segist nú bjartsýnn fyrir því að geta fengið hana í heimsókn til þeirra í nýja hjólhýsið. „Ég get núna hugsað til þess að fá stelpuna hingað yfir helgi, setið uppréttur og borðað mat með henni, ekki húkandi í tjaldstólum.“ Stúlkan býr nú hjá föður sínum. Kjartan segir að bæði andleg og líkamleg heilsa hans hafi hrakað mikið undanfarnar vikur. „Tjaldið hefur ekki farið vel með mann, kuldinn getur verið mikill. Maður er enn að reyna að berjast.“ Kjartan á bókaðan fund hjá Rauðakrossi Íslands á morgun og vonast til þess geta fengið einhverja hjálp þar.
Tengdar fréttir Hjartveikur maður býr í tjaldi í Hafnarfirði Íslenskur karlmaður sem hefur búið í tjaldi í tvo mánuði segir brýnt að stjórnvöld séu meðvituð um aðstæður húsnæðislausra Íslendinga. 30. ágúst 2017 21:00 Búa í garðinum hjá velviljuðu fólki Hjón sem búa í tjaldi í garðinum hjá kunningjum sínum segja enga lausn á vanda þeirra í sjónmáli. Heilsunni hrakar og tíu ára dóttir þeirra getur ekki verið hjá þeim. En baráttuhugurinn er til staðar og næst á dagskrá er að stofna stjórnmálaafl sem berst fyrir fólki í neðstu stigum samfélagsins. 25. september 2017 20:00 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira
Hjartveikur maður býr í tjaldi í Hafnarfirði Íslenskur karlmaður sem hefur búið í tjaldi í tvo mánuði segir brýnt að stjórnvöld séu meðvituð um aðstæður húsnæðislausra Íslendinga. 30. ágúst 2017 21:00
Búa í garðinum hjá velviljuðu fólki Hjón sem búa í tjaldi í garðinum hjá kunningjum sínum segja enga lausn á vanda þeirra í sjónmáli. Heilsunni hrakar og tíu ára dóttir þeirra getur ekki verið hjá þeim. En baráttuhugurinn er til staðar og næst á dagskrá er að stofna stjórnmálaafl sem berst fyrir fólki í neðstu stigum samfélagsins. 25. september 2017 20:00