Lífið

Emmy verðlaunin veitt í kvöld

Anton Egilsson skrifar
Stephen Colbert verður kynnir á Emmy verðlaununum.
Stephen Colbert verður kynnir á Emmy verðlaununum. Vísir/Getty
Hin virtu Emmy verðlaun verða veitt í 69 skipti við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater í Los Angeles í kvöld.  Kynnir kvöldsins verður grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Stephen Colbert.  

Sjónvarpsþættirnir Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar tilnefningar allra sjónvarpsþátta í ár eða 22 tilnefningar hvor.

Kapalsjónvarpsrisinn HBO á þá flestar tilnefningar meðal sjónvarpsstöðva eða 46 talsins en FX og Netflix koma þar á eftir með 27 tilnefningar hvor.

Tilnefningar til nokkurra af helstu verðlaunum hátíðarinnar eru eftirfarandi: 



Besta dramasería

Better Call Saul (AMC)

The Crown (Netflix)

The Handmaid's Tale (Hulu)

House of Cards (Netflix)

Stranger Things (Netflix)

This Is Us (NBC)

Westworld (HBO) 

Aðalleikona í dramaseríu

Viola Davis, How to Get Away With Murder (ABC)

Claire Foy, The Crown (Netflix)

Elisabeth Moss, The Handmaid's Tale (Hulu)

Keri Russell, The Americans (FX)

Evan Rachel Wood, Westworld (HBO)

Robin Wright, House of Cards (Netflix)

Aðalleikari í dramaseríu

Sterling K. Brown, This Is Us (NBC)

Anthony Hopkins, Westworld (HBO)

Bob Odenkirk, Better Call Saul (AMC)

Matthew Rhys, The Americans (AMC)

Liev Schreiber, Ray Donovan (Showtime)

Kevin Spacey, House of Cards (Netflix)

Milo Ventimiglia, This Is Us (NBC) 

Besta grínsería

Atlanta (FX)black-ish (ABC)

Master of None (Netflix)

Modern Family (ABC)

Silicon Valley (HBO)

Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix)

Veep (HBO)

Aðalleikkona í grínseríu

Pamela Adlon, Bad Things (FX)

Jane Fonda, Grace and Frankie (Netflix)

Allison Janney, Mom (CBS)

Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix)

Julia Louis-Dreyfus, Veep (HBO)

Tracee Ellis Ross, black-ish (ABC)

Lily Tomlin, Grace and Frankie (Netflix)



Aðalleikari í grínseríu

Anthony Anderson, black-ish (ABC)

Aziz Ansari, Master of None (Netflix)

Zach Galifianakis, Baskets (FX)

Donald Glover, Atlanta (FX)

William H. Macy, Shameless (Showtime)

Jeffrey Tambor, Transparent (Amazon)

Besta smásería

Big Little Lies (HBO)

Fargo (FX)

Feud: Bette and Joan (FX)

Genius (National Geographic)

The Night Of (HBO) 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×