Tjón vegna rakaskemmda í höfuðstöðvum Orkuveitunnar nemur milljörðum króna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2017 15:45 Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar á blaðamannafundinum í dag. Til hægri á myndinni sjást dæmi um rakaskemmdir innandyra í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. Kostnaður vegna tjóns á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls nemur milljörðum króna. Vesturhúsið er illa farið af rakaskemmdum og mjög dýrt að gera við það. Einn af möguleikunum sem velt hefur verið upp varðandi það hvað hægt sé að gera er að rífa húsið og byggja nýtt á grunni þess gamla. Kostnaðurinn við það er þrír milljarðar króna. Blaðamannafundur vegna rakaskemmdanna var haldinn í dag og kynnti Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, þar þá valkosti sem uppi eru varðandi viðgerðir á húsnæðinu.Bygging Orkuveituhússins kostaði um 11 milljarða króna.Vísir/StefánEkki hefur verið tekin ákvörðun um hvaða aðgerðir verði ráðist í en ódýrasta leiðin væri lagfæring veggja sem kostar 1,5 milljarða króna. Líftími slíkrar viðgerðar væri þó ekki nema 15 ár og verktíminn tvö ár. Sú leið er því ef til vill ekki mjög hagkvæm en næstódýrasti kosturinn er að setja svokallaða regnkápu á húsið. Líftími slíkrar viðgerðar er 50 ár og áætlaður verktími 18 mánuðir. Það myndi síðan kosta rúma tvo milljarða að rífa húsið og flytja starfsemina í önnur hús á lóðinni. Vesturhúsið stendur autt en Bjarni segir það ekki trufla grunnþjónustu við viðskiptavini. Orkuveitan hefur óskað eftir því að Héraðsdómur Reykjavíkur fái matsmann til að meta ástæður skemmdanna og tjónið. Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Löreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Sjá meira
Kostnaður vegna tjóns á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls nemur milljörðum króna. Vesturhúsið er illa farið af rakaskemmdum og mjög dýrt að gera við það. Einn af möguleikunum sem velt hefur verið upp varðandi það hvað hægt sé að gera er að rífa húsið og byggja nýtt á grunni þess gamla. Kostnaðurinn við það er þrír milljarðar króna. Blaðamannafundur vegna rakaskemmdanna var haldinn í dag og kynnti Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, þar þá valkosti sem uppi eru varðandi viðgerðir á húsnæðinu.Bygging Orkuveituhússins kostaði um 11 milljarða króna.Vísir/StefánEkki hefur verið tekin ákvörðun um hvaða aðgerðir verði ráðist í en ódýrasta leiðin væri lagfæring veggja sem kostar 1,5 milljarða króna. Líftími slíkrar viðgerðar væri þó ekki nema 15 ár og verktíminn tvö ár. Sú leið er því ef til vill ekki mjög hagkvæm en næstódýrasti kosturinn er að setja svokallaða regnkápu á húsið. Líftími slíkrar viðgerðar er 50 ár og áætlaður verktími 18 mánuðir. Það myndi síðan kosta rúma tvo milljarða að rífa húsið og flytja starfsemina í önnur hús á lóðinni. Vesturhúsið stendur autt en Bjarni segir það ekki trufla grunnþjónustu við viðskiptavini. Orkuveitan hefur óskað eftir því að Héraðsdómur Reykjavíkur fái matsmann til að meta ástæður skemmdanna og tjónið.
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Löreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Sjá meira