Tjón vegna rakaskemmda í höfuðstöðvum Orkuveitunnar nemur milljörðum króna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2017 15:45 Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar á blaðamannafundinum í dag. Til hægri á myndinni sjást dæmi um rakaskemmdir innandyra í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. Kostnaður vegna tjóns á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls nemur milljörðum króna. Vesturhúsið er illa farið af rakaskemmdum og mjög dýrt að gera við það. Einn af möguleikunum sem velt hefur verið upp varðandi það hvað hægt sé að gera er að rífa húsið og byggja nýtt á grunni þess gamla. Kostnaðurinn við það er þrír milljarðar króna. Blaðamannafundur vegna rakaskemmdanna var haldinn í dag og kynnti Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, þar þá valkosti sem uppi eru varðandi viðgerðir á húsnæðinu.Bygging Orkuveituhússins kostaði um 11 milljarða króna.Vísir/StefánEkki hefur verið tekin ákvörðun um hvaða aðgerðir verði ráðist í en ódýrasta leiðin væri lagfæring veggja sem kostar 1,5 milljarða króna. Líftími slíkrar viðgerðar væri þó ekki nema 15 ár og verktíminn tvö ár. Sú leið er því ef til vill ekki mjög hagkvæm en næstódýrasti kosturinn er að setja svokallaða regnkápu á húsið. Líftími slíkrar viðgerðar er 50 ár og áætlaður verktími 18 mánuðir. Það myndi síðan kosta rúma tvo milljarða að rífa húsið og flytja starfsemina í önnur hús á lóðinni. Vesturhúsið stendur autt en Bjarni segir það ekki trufla grunnþjónustu við viðskiptavini. Orkuveitan hefur óskað eftir því að Héraðsdómur Reykjavíkur fái matsmann til að meta ástæður skemmdanna og tjónið. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
Kostnaður vegna tjóns á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls nemur milljörðum króna. Vesturhúsið er illa farið af rakaskemmdum og mjög dýrt að gera við það. Einn af möguleikunum sem velt hefur verið upp varðandi það hvað hægt sé að gera er að rífa húsið og byggja nýtt á grunni þess gamla. Kostnaðurinn við það er þrír milljarðar króna. Blaðamannafundur vegna rakaskemmdanna var haldinn í dag og kynnti Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, þar þá valkosti sem uppi eru varðandi viðgerðir á húsnæðinu.Bygging Orkuveituhússins kostaði um 11 milljarða króna.Vísir/StefánEkki hefur verið tekin ákvörðun um hvaða aðgerðir verði ráðist í en ódýrasta leiðin væri lagfæring veggja sem kostar 1,5 milljarða króna. Líftími slíkrar viðgerðar væri þó ekki nema 15 ár og verktíminn tvö ár. Sú leið er því ef til vill ekki mjög hagkvæm en næstódýrasti kosturinn er að setja svokallaða regnkápu á húsið. Líftími slíkrar viðgerðar er 50 ár og áætlaður verktími 18 mánuðir. Það myndi síðan kosta rúma tvo milljarða að rífa húsið og flytja starfsemina í önnur hús á lóðinni. Vesturhúsið stendur autt en Bjarni segir það ekki trufla grunnþjónustu við viðskiptavini. Orkuveitan hefur óskað eftir því að Héraðsdómur Reykjavíkur fái matsmann til að meta ástæður skemmdanna og tjónið.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira