Á þriðja hundrað stúlkur skoðaðar í Barnahúsi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. júlí 2017 18:21 Barnahús. vísir/valli Framkvæmdar voru skoðanir á 220 stúlkum á aldrinum 1-17 ára á árunum 2001 til 2010 vegna gruns um kynferðisofbeldi. Hins vegar er erfitt að fá rétta mynd af umfangi og tíðni kynferðisbrota gegn börnum vegna eðlis brotanna og leyndar sem oft hvílir yfir þeim. Þetta eru niðurstöður rannsóknar á læknisfræðilegu mati vegna gruns um kynferðisofbeldi gagnvart stúlkum, sem greint er frá í nýjasta tölublaði Læknablaðsins.Umfangsmikið vandamál Fram kemur í greininni að engin samræmd og alþjóðlega viðurkennd skilgreining sé til á kynferðisofbeldi gegn börnum. Öll kynferðisleg samskipti milli barns og fullorðins aðila megi skoða sem ofbeldi, þar sem barn hafi hvorki þroska né skilning til að samþykkja slíkar athafnir. Þá séu kynferðisbrot gegn börnum umfangsmikið vandamál og rótgróið í mannlegu samfélagi. Þá segir að flestar skoðanir hafi farið fram innan mánaðar frá tilkynningu og að meðalbiðtíminn hafi verið 28 dagar. Meyjarhaftslýsingar hafi í 24 tilvikum verið metnar sem mögulegt kynferðislegt ofbeldi, þar með talið 21 tilvik rofins meyjarhafts hjá stúlku sem ekki var kynferðislega virk. Tvö kynfæravörtutilvik greindust og ein klamydíusýking. Hjá stúlkum sem ekki voru kynferðislega virkar voru skoðanir eðlilegar hjá 85 prósent þeirra; 28 sýndu hugsanleg ummerki kynferðisofbeldis eða höfðu frábrigði með óljósa/umdeilda þýðingu. Efsta alvarleikastigi var lýst hjá 71 stúlku.Lesa má greinina hér. Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Framkvæmdar voru skoðanir á 220 stúlkum á aldrinum 1-17 ára á árunum 2001 til 2010 vegna gruns um kynferðisofbeldi. Hins vegar er erfitt að fá rétta mynd af umfangi og tíðni kynferðisbrota gegn börnum vegna eðlis brotanna og leyndar sem oft hvílir yfir þeim. Þetta eru niðurstöður rannsóknar á læknisfræðilegu mati vegna gruns um kynferðisofbeldi gagnvart stúlkum, sem greint er frá í nýjasta tölublaði Læknablaðsins.Umfangsmikið vandamál Fram kemur í greininni að engin samræmd og alþjóðlega viðurkennd skilgreining sé til á kynferðisofbeldi gegn börnum. Öll kynferðisleg samskipti milli barns og fullorðins aðila megi skoða sem ofbeldi, þar sem barn hafi hvorki þroska né skilning til að samþykkja slíkar athafnir. Þá séu kynferðisbrot gegn börnum umfangsmikið vandamál og rótgróið í mannlegu samfélagi. Þá segir að flestar skoðanir hafi farið fram innan mánaðar frá tilkynningu og að meðalbiðtíminn hafi verið 28 dagar. Meyjarhaftslýsingar hafi í 24 tilvikum verið metnar sem mögulegt kynferðislegt ofbeldi, þar með talið 21 tilvik rofins meyjarhafts hjá stúlku sem ekki var kynferðislega virk. Tvö kynfæravörtutilvik greindust og ein klamydíusýking. Hjá stúlkum sem ekki voru kynferðislega virkar voru skoðanir eðlilegar hjá 85 prósent þeirra; 28 sýndu hugsanleg ummerki kynferðisofbeldis eða höfðu frábrigði með óljósa/umdeilda þýðingu. Efsta alvarleikastigi var lýst hjá 71 stúlku.Lesa má greinina hér.
Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira