Hjóluðu í mark á Laugarvatni í samkenndarhug Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júlí 2017 21:54 Einn er talinn alvarlega slasaður eftir slysið á Skálholtsvegi við Brúará í kvöld. Vísir Keppendur í hjólreiðakeppninni Gullhringnum héldu áfram keppni eftir alvarlegt slys við Brúará fyrr í kvöld er fimm hjólreiðamenn skullu saman. Einar Bárðarson, talsmaður keppninnar, segir þá sem stadda voru fyrir aftan slysið hafa hjólað saman í halarófu í mark og mikil samkennd ríki í hópnum. Keppni þeirra sem staddir voru fyrir aftan slysið í kvöld var breytt í samhjól í fylgd björgunarsveita og hún kláruð við Laugarvatn. Keppendur fyrir framan slysið héldu áfram keppni. Í samtali við Vísi segir Einar að samhugur ríki í hópnum sem safnaðist saman í grillveislu að loknum hjólreiðum. „Allir sem voru fyrir aftan slysið, þeirri keppni var hætt og þeir hjóluðu í skemmtilegri halarófu inn á Laugarvatn og eru hér í góðum gír í grillveislu,“ segir Einar. „Þannig að við ætlum að eiga góða stund saman og það er mikil samkenndarstemning í mönnum.“ Hann segir hug aðstandenda keppninnar enn fremur vera hjá þeim slösuðu. Þá segir Einar að einn keppenda, sem lenti í slysinu, hafi sent frá sér stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann var í sjúkrabíl á leið á spítala. Sá segir líðan sína hafa verið betri en fyrst á horfðist. Fimm hjólreiðamenn skullu saman á Skálholtsvegi við Brúará nú í kvöld. Einn er talinn alvarlega slasaður og þrír minna slasaðir. Sá fimmti er talinn hafa sloppið ómeiddur. Þyrla landhelgisgæslunnar var kölluð á staðinn til að flytja slasaða á sjúkrahús. Tengdar fréttir Hjólreiðakeppnin Gullhringurinn stöðvuð vegna alvarlegs hjólreiðaslyss Sjónarvottur segir mikinn viðbúnað á svæðinu en enn er ekki mikið vitað um slysið. 8. júlí 2017 19:51 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Keppendur í hjólreiðakeppninni Gullhringnum héldu áfram keppni eftir alvarlegt slys við Brúará fyrr í kvöld er fimm hjólreiðamenn skullu saman. Einar Bárðarson, talsmaður keppninnar, segir þá sem stadda voru fyrir aftan slysið hafa hjólað saman í halarófu í mark og mikil samkennd ríki í hópnum. Keppni þeirra sem staddir voru fyrir aftan slysið í kvöld var breytt í samhjól í fylgd björgunarsveita og hún kláruð við Laugarvatn. Keppendur fyrir framan slysið héldu áfram keppni. Í samtali við Vísi segir Einar að samhugur ríki í hópnum sem safnaðist saman í grillveislu að loknum hjólreiðum. „Allir sem voru fyrir aftan slysið, þeirri keppni var hætt og þeir hjóluðu í skemmtilegri halarófu inn á Laugarvatn og eru hér í góðum gír í grillveislu,“ segir Einar. „Þannig að við ætlum að eiga góða stund saman og það er mikil samkenndarstemning í mönnum.“ Hann segir hug aðstandenda keppninnar enn fremur vera hjá þeim slösuðu. Þá segir Einar að einn keppenda, sem lenti í slysinu, hafi sent frá sér stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann var í sjúkrabíl á leið á spítala. Sá segir líðan sína hafa verið betri en fyrst á horfðist. Fimm hjólreiðamenn skullu saman á Skálholtsvegi við Brúará nú í kvöld. Einn er talinn alvarlega slasaður og þrír minna slasaðir. Sá fimmti er talinn hafa sloppið ómeiddur. Þyrla landhelgisgæslunnar var kölluð á staðinn til að flytja slasaða á sjúkrahús.
Tengdar fréttir Hjólreiðakeppnin Gullhringurinn stöðvuð vegna alvarlegs hjólreiðaslyss Sjónarvottur segir mikinn viðbúnað á svæðinu en enn er ekki mikið vitað um slysið. 8. júlí 2017 19:51 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Hjólreiðakeppnin Gullhringurinn stöðvuð vegna alvarlegs hjólreiðaslyss Sjónarvottur segir mikinn viðbúnað á svæðinu en enn er ekki mikið vitað um slysið. 8. júlí 2017 19:51