True Blood-leikarinn Nelsan Ellis látinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júlí 2017 22:44 Nelsan Ellis var 39 ára þegar hann lést. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Nelsan Ellis, sem þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem Lafayette Reynolds í HBO-þáttröðinni True Blood, er látinn. Hann var 39 ára gamall. Umboðsmaður Ellis, Emily Gerson Saines, tilkynnti um andlát leikarans í dag. Hollywood Reporter greinir frá. „Nelsan er látinn eftir að hjarta hans gaf sig,“ sagði Saines. „Hann var gríðarlega hæfileikaríkur og orða hans og nærveru verður ævinlega saknað.“ Ellis var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem kokkurinn Lafayette Reynolds í vampíruþáttaröðinni True Blood sem sýnd var á sjónvarpsstöðinni HBO á árunum 2008-2014. Meðleikarar hans í þáttunum minntust leikarans á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal leikararnir Joe Manganiello og Kristin Bauer.Crushed today by the loss of my friend and castmate Nelsan Ellis. He was a wonderful person, a pioneer, and a one of a kind artist. RIP pic.twitter.com/fvtquhIac7— Joe Manganiello (@JoeManganiello) July 8, 2017 Ellis fór með hlutverk í fjölmörgum kvikmyndum og þáttaröðum, þar á meðal The Soloist, The Butler, Get on Up og Elementary. Hann fæddist árið 1977 í bænum Harvey í Illinois-fylki og útskrifaðist úr hinum virta listaháskóla Juilliard. One of the sweetest most talented men I've ever met. A terrible loss for all of us. Rest In Peace Nelsan. You will be missed. I don't know how else to put words to this terribly sad news... A post shared by Kristin Bauer (@kristinbauer) on Jul 8, 2017 at 12:58pm PDT Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Bandaríski leikarinn Nelsan Ellis, sem þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem Lafayette Reynolds í HBO-þáttröðinni True Blood, er látinn. Hann var 39 ára gamall. Umboðsmaður Ellis, Emily Gerson Saines, tilkynnti um andlát leikarans í dag. Hollywood Reporter greinir frá. „Nelsan er látinn eftir að hjarta hans gaf sig,“ sagði Saines. „Hann var gríðarlega hæfileikaríkur og orða hans og nærveru verður ævinlega saknað.“ Ellis var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem kokkurinn Lafayette Reynolds í vampíruþáttaröðinni True Blood sem sýnd var á sjónvarpsstöðinni HBO á árunum 2008-2014. Meðleikarar hans í þáttunum minntust leikarans á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal leikararnir Joe Manganiello og Kristin Bauer.Crushed today by the loss of my friend and castmate Nelsan Ellis. He was a wonderful person, a pioneer, and a one of a kind artist. RIP pic.twitter.com/fvtquhIac7— Joe Manganiello (@JoeManganiello) July 8, 2017 Ellis fór með hlutverk í fjölmörgum kvikmyndum og þáttaröðum, þar á meðal The Soloist, The Butler, Get on Up og Elementary. Hann fæddist árið 1977 í bænum Harvey í Illinois-fylki og útskrifaðist úr hinum virta listaháskóla Juilliard. One of the sweetest most talented men I've ever met. A terrible loss for all of us. Rest In Peace Nelsan. You will be missed. I don't know how else to put words to this terribly sad news... A post shared by Kristin Bauer (@kristinbauer) on Jul 8, 2017 at 12:58pm PDT
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira