True Blood-leikarinn Nelsan Ellis látinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júlí 2017 22:44 Nelsan Ellis var 39 ára þegar hann lést. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Nelsan Ellis, sem þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem Lafayette Reynolds í HBO-þáttröðinni True Blood, er látinn. Hann var 39 ára gamall. Umboðsmaður Ellis, Emily Gerson Saines, tilkynnti um andlát leikarans í dag. Hollywood Reporter greinir frá. „Nelsan er látinn eftir að hjarta hans gaf sig,“ sagði Saines. „Hann var gríðarlega hæfileikaríkur og orða hans og nærveru verður ævinlega saknað.“ Ellis var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem kokkurinn Lafayette Reynolds í vampíruþáttaröðinni True Blood sem sýnd var á sjónvarpsstöðinni HBO á árunum 2008-2014. Meðleikarar hans í þáttunum minntust leikarans á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal leikararnir Joe Manganiello og Kristin Bauer.Crushed today by the loss of my friend and castmate Nelsan Ellis. He was a wonderful person, a pioneer, and a one of a kind artist. RIP pic.twitter.com/fvtquhIac7— Joe Manganiello (@JoeManganiello) July 8, 2017 Ellis fór með hlutverk í fjölmörgum kvikmyndum og þáttaröðum, þar á meðal The Soloist, The Butler, Get on Up og Elementary. Hann fæddist árið 1977 í bænum Harvey í Illinois-fylki og útskrifaðist úr hinum virta listaháskóla Juilliard. One of the sweetest most talented men I've ever met. A terrible loss for all of us. Rest In Peace Nelsan. You will be missed. I don't know how else to put words to this terribly sad news... A post shared by Kristin Bauer (@kristinbauer) on Jul 8, 2017 at 12:58pm PDT Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Bandaríski leikarinn Nelsan Ellis, sem þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem Lafayette Reynolds í HBO-þáttröðinni True Blood, er látinn. Hann var 39 ára gamall. Umboðsmaður Ellis, Emily Gerson Saines, tilkynnti um andlát leikarans í dag. Hollywood Reporter greinir frá. „Nelsan er látinn eftir að hjarta hans gaf sig,“ sagði Saines. „Hann var gríðarlega hæfileikaríkur og orða hans og nærveru verður ævinlega saknað.“ Ellis var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem kokkurinn Lafayette Reynolds í vampíruþáttaröðinni True Blood sem sýnd var á sjónvarpsstöðinni HBO á árunum 2008-2014. Meðleikarar hans í þáttunum minntust leikarans á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal leikararnir Joe Manganiello og Kristin Bauer.Crushed today by the loss of my friend and castmate Nelsan Ellis. He was a wonderful person, a pioneer, and a one of a kind artist. RIP pic.twitter.com/fvtquhIac7— Joe Manganiello (@JoeManganiello) July 8, 2017 Ellis fór með hlutverk í fjölmörgum kvikmyndum og þáttaröðum, þar á meðal The Soloist, The Butler, Get on Up og Elementary. Hann fæddist árið 1977 í bænum Harvey í Illinois-fylki og útskrifaðist úr hinum virta listaháskóla Juilliard. One of the sweetest most talented men I've ever met. A terrible loss for all of us. Rest In Peace Nelsan. You will be missed. I don't know how else to put words to this terribly sad news... A post shared by Kristin Bauer (@kristinbauer) on Jul 8, 2017 at 12:58pm PDT
Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“