Hafþór grípur til varna og segir Thelmu fara fram með „ógeðfelldar ásakanir“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. júní 2017 13:45 Hafþór Júlíus segir að frásögn barnsmóður sinnar sé fyrst og fremst lituð af hatri í hans garð. Vísir/Valli Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur birt á Facebook-síðu sinni tvær færslur þar sem hann segist ætla á næstu dögum að svara fyrir sig í ljósi viðtals Fréttablaðsins við barnsmóður hans, Thelmu Björk Steimann, sem birtust síðustu helgi. Hann segir ásakanir Thelmu ógeðfelldar og segist vera að horfast í augu við að hann eigi við skapgerðarvandamál að stríða. Hann segir að margir hafi hvatt hann til að svara „mesta óhróðrinum“ strax.Meðal þess sem Hafþór birtir er bréf frá konu sem var húsvörður á Nemendagörðum Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) þegar hann Thelma bjuggu á görðunum árið 2007-2008. Hún segist aldrei hafa orðið beint vitni að líkamlegum átökum þeirra á milli en að hún hafi all nokkrum sinnum haft afskipti af þeim vegna skarkala og hrópa sem komu frá íbúð þeirra. „Þegar ég kom inn til þeirra voru þau bæði í talsverðu uppnámi, hún oft grátandi og hann reiður,” segir í bréfinu. „Þau báru það bæði í samtölum við mig, bæði saman og sitt í hvoru lagi, að til ósættis hefði komið milli þeirra sem leiddi til handalögmála, þar sem hún hefði slegið hann og hann hefði bæði ógnað henni og slegið hana. Þá sá ég stundum roða bletti á henni sem studdu mál hennar um að hann hefði slegið hana eða tekið fast á henni og hann viðurkenndi það að hafa gengið of langt, þótt hann kenndi oft um að hún hefði ögrað honum og byrjað. Hún sagði á móti að hann hefði ekki fengist til að ræða það sem ósættinu olli og sýnt henni ógnandi tilburði og yfirgang í staðinn. Ég ræddi við þau bæði um að það væri óásættanlegt að stíga yfir línuna milli erfiðra samskipta í tali og þess að fara út í líkamleg átök og að það væri ofbeldi þegar mun stærri aðili slægi þann burðarminni. Eins ræddi ég við þau um leiðir til að bæta samskiptin, en sá engan árangur af því.“ Hafþór kveðst líta svo á að þetta sanni ekki að samband þeirra hafi verið eins ofbeldisfullt og Thelma lýsir í viðtali við Fréttablaðið. Þá segir hann að ástæða fyrir „handalögmálum“ þeirra á milli sé sú að Thelma hafi átt það til að ráðast á hann.Segir frásögn líklega uppspuna frá rótum Önnur frásögn Thelmu sem Hafþór dregur í efa er frásögn hennar atburði eftir próflok um vorið 2008. Hún segist hafa farið á Hverfisbarinn og hitt Hafþór þar. „Við Hafþór fórum að rífast og hann grýtti mér niður stigann á Hverfisbarnum. Fæturnir á mér voru allir úti í glerbrotum og ég var bara öll blóðug. Hafþór rauk hins vegar út af Hverfisbarnum og hvarf. Þegar ég náði í hann var hann kominn á Apótekið með vinum sínum og ég heimtaði að hann færi með mig upp á spítala. Það var svo á endanum þjónn á Apótekinu sem bara stimplaði sig út og fór með mig beint á spítalann,” segir Thelma.Sjá einnig: Barnsmóðir Fjallsins stígur fram: Óttaðist um líf sitt við fyrstu árás Fréttablaðið hefur undir höndum staðfestingu á þessari sjúkrahúsheimsókn en Hafþór segist aldrei hafa heyrt um þennan atburð eða ferð hennar á slysadeild fyrr en hann hafi lesið um hana í Fréttablaðinu síðastliðinn laugardag. Hann segir að hafi einhver hrint Thelmu niður stigann hafi það verið einhver annar en ég og veltir upp hugmyndinni að hún hafi “hreinlega dottið niður stigann.” Hann heldur áfram og segir Thelmu hafa þolað illa áfengi. „Mér þykir annars langlíklegast að þessi frásögn Thelmu sé uppspuni frá rótum eins og flest annað í viðtalinu.”Færslu Hafþórs má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Hafþór hyggst kæra en hvern er ekki vitað Engum samningum við Hafþór Júlíus verið rift. 27. júní 2017 15:10 Hafþór Júlíus kveðst ekki hafa beitt neinar konur ofbeldi Hafþór Júlíus Björnsson, einnig þekktur sem Fjallið hefur birt færslu á Facebook þar sem hann bregst við viðtali við barnsmóður hans, Thelmu Björk Steimann, sem birtist í Fréttablaðinu og Vísi í morgun. 24. júní 2017 19:03 Barnsmóðir Fjallsins stígur fram: Óttaðist um líf sitt við fyrstu árás Thelma Björk Steimann hönnuður er barnsmóðir og fyrrverandi kærasta Hafþórs Júlíusar Björnssonar aflraunamanns. Hún er ein þeirra kvenna sem lýsa ofbeldi af hendi Hafþórs. 24. júní 2017 07:00 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur birt á Facebook-síðu sinni tvær færslur þar sem hann segist ætla á næstu dögum að svara fyrir sig í ljósi viðtals Fréttablaðsins við barnsmóður hans, Thelmu Björk Steimann, sem birtust síðustu helgi. Hann segir ásakanir Thelmu ógeðfelldar og segist vera að horfast í augu við að hann eigi við skapgerðarvandamál að stríða. Hann segir að margir hafi hvatt hann til að svara „mesta óhróðrinum“ strax.Meðal þess sem Hafþór birtir er bréf frá konu sem var húsvörður á Nemendagörðum Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) þegar hann Thelma bjuggu á görðunum árið 2007-2008. Hún segist aldrei hafa orðið beint vitni að líkamlegum átökum þeirra á milli en að hún hafi all nokkrum sinnum haft afskipti af þeim vegna skarkala og hrópa sem komu frá íbúð þeirra. „Þegar ég kom inn til þeirra voru þau bæði í talsverðu uppnámi, hún oft grátandi og hann reiður,” segir í bréfinu. „Þau báru það bæði í samtölum við mig, bæði saman og sitt í hvoru lagi, að til ósættis hefði komið milli þeirra sem leiddi til handalögmála, þar sem hún hefði slegið hann og hann hefði bæði ógnað henni og slegið hana. Þá sá ég stundum roða bletti á henni sem studdu mál hennar um að hann hefði slegið hana eða tekið fast á henni og hann viðurkenndi það að hafa gengið of langt, þótt hann kenndi oft um að hún hefði ögrað honum og byrjað. Hún sagði á móti að hann hefði ekki fengist til að ræða það sem ósættinu olli og sýnt henni ógnandi tilburði og yfirgang í staðinn. Ég ræddi við þau bæði um að það væri óásættanlegt að stíga yfir línuna milli erfiðra samskipta í tali og þess að fara út í líkamleg átök og að það væri ofbeldi þegar mun stærri aðili slægi þann burðarminni. Eins ræddi ég við þau um leiðir til að bæta samskiptin, en sá engan árangur af því.“ Hafþór kveðst líta svo á að þetta sanni ekki að samband þeirra hafi verið eins ofbeldisfullt og Thelma lýsir í viðtali við Fréttablaðið. Þá segir hann að ástæða fyrir „handalögmálum“ þeirra á milli sé sú að Thelma hafi átt það til að ráðast á hann.Segir frásögn líklega uppspuna frá rótum Önnur frásögn Thelmu sem Hafþór dregur í efa er frásögn hennar atburði eftir próflok um vorið 2008. Hún segist hafa farið á Hverfisbarinn og hitt Hafþór þar. „Við Hafþór fórum að rífast og hann grýtti mér niður stigann á Hverfisbarnum. Fæturnir á mér voru allir úti í glerbrotum og ég var bara öll blóðug. Hafþór rauk hins vegar út af Hverfisbarnum og hvarf. Þegar ég náði í hann var hann kominn á Apótekið með vinum sínum og ég heimtaði að hann færi með mig upp á spítala. Það var svo á endanum þjónn á Apótekinu sem bara stimplaði sig út og fór með mig beint á spítalann,” segir Thelma.Sjá einnig: Barnsmóðir Fjallsins stígur fram: Óttaðist um líf sitt við fyrstu árás Fréttablaðið hefur undir höndum staðfestingu á þessari sjúkrahúsheimsókn en Hafþór segist aldrei hafa heyrt um þennan atburð eða ferð hennar á slysadeild fyrr en hann hafi lesið um hana í Fréttablaðinu síðastliðinn laugardag. Hann segir að hafi einhver hrint Thelmu niður stigann hafi það verið einhver annar en ég og veltir upp hugmyndinni að hún hafi “hreinlega dottið niður stigann.” Hann heldur áfram og segir Thelmu hafa þolað illa áfengi. „Mér þykir annars langlíklegast að þessi frásögn Thelmu sé uppspuni frá rótum eins og flest annað í viðtalinu.”Færslu Hafþórs má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Hafþór hyggst kæra en hvern er ekki vitað Engum samningum við Hafþór Júlíus verið rift. 27. júní 2017 15:10 Hafþór Júlíus kveðst ekki hafa beitt neinar konur ofbeldi Hafþór Júlíus Björnsson, einnig þekktur sem Fjallið hefur birt færslu á Facebook þar sem hann bregst við viðtali við barnsmóður hans, Thelmu Björk Steimann, sem birtist í Fréttablaðinu og Vísi í morgun. 24. júní 2017 19:03 Barnsmóðir Fjallsins stígur fram: Óttaðist um líf sitt við fyrstu árás Thelma Björk Steimann hönnuður er barnsmóðir og fyrrverandi kærasta Hafþórs Júlíusar Björnssonar aflraunamanns. Hún er ein þeirra kvenna sem lýsa ofbeldi af hendi Hafþórs. 24. júní 2017 07:00 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Hafþór hyggst kæra en hvern er ekki vitað Engum samningum við Hafþór Júlíus verið rift. 27. júní 2017 15:10
Hafþór Júlíus kveðst ekki hafa beitt neinar konur ofbeldi Hafþór Júlíus Björnsson, einnig þekktur sem Fjallið hefur birt færslu á Facebook þar sem hann bregst við viðtali við barnsmóður hans, Thelmu Björk Steimann, sem birtist í Fréttablaðinu og Vísi í morgun. 24. júní 2017 19:03
Barnsmóðir Fjallsins stígur fram: Óttaðist um líf sitt við fyrstu árás Thelma Björk Steimann hönnuður er barnsmóðir og fyrrverandi kærasta Hafþórs Júlíusar Björnssonar aflraunamanns. Hún er ein þeirra kvenna sem lýsa ofbeldi af hendi Hafþórs. 24. júní 2017 07:00