Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Munt treysta miklu meira á innsæi en áður 2. júní 2017 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þó að þú hafir lent í mýmörgum hindrunum undanfarið þá sérðu að það eru bara áskoranir. Þú munt brátt finna til svo mikillar gleði eins og þú hafir sigrað hindrunarhlaup, og þótt það sé svo margt fram undan, enn þá fleiri hindranir – skaltu nota orðið „spenna“ frekar en „hindrun“ því þetta er bara tilhlökkun fyrir því nýja sem bíður þín. Sjálfstraustið er að koma sterkt inn og þú sérð þig eiginlega í miklu betra ljósi. Að sjálfsögðu þarftu að díla við ýmislegt en það verður svo miklu auðveldara því það veður léttara að skora í lífinu. Og þess vegna er mottóið þitt þennan mánuðinn: „að þora er að skora“. Ég veit að þér finnst margt hafa verið ósanngjarnt, en þetta er bara reynsla í sparifötunum. Þegar þú lítur til baka þá sérðu að þú ert kominn langt á veg með svo marga sigra. Sumarið verður ótrúlega spennandi vegna þess að þú setur þig í eins konar frjálst fall. Þú átt eftir að vera orðheppinn og munt treysta miklu meira á innsæi en áður. Það slaknar á streituorkunni í andliti og herðum og þú munt eiga auðvelt með að taka áskorunum og sigra þær jafnharðan. „Að hika er það sama og tapa“ er millinafnið þitt, og ef þú hættir að gera það sem þér dettur í hug verður sagan leiðinleg. Þú ert náttúrulega með skemmtilegri og duglegri manneskjum sem finnast og ég elska mest konur í hrútsmerkinu – að vera leiðinlegur er dauðasynd og það er eina dauðasyndin. Snúðu verkefnum þér í vil með því að hafa skemmtilegheit og sýna öðrum að þeir hafi ávinning af því að gera eins og þú segir. Taktu þessa skemmtilegu manneskju sem ert þú og leyfðu henni að njóta sín betur. Hrútar eru duglegir að snúa ósigrum í sigra, ef þér finnst ekkert vera að gerast ertu ekki á rétta veginum. Taktu nýjar ákvarðanir og breyttu orkunni þinni, því allt snýst þetta um venjur – vendu þig á eitthvað nýtt og skemmtilegra. Þú ert nýbúinn að eiga afmæli sem markar upphaf næstu 12 mánaða. Skoðaðu hvað er að gerast og þá sérðu hvernig þú getur leyst hlutina. Þú munt hugsa í lausnum og næsti mánuður markar tímabilið þar sem hlutir sem voru að pirra þig leysast á einfaldan máta. Lífið er skemmtilegra og léttara en þú heldur!Mottó: Að þora er að skora.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þó að þú hafir lent í mýmörgum hindrunum undanfarið þá sérðu að það eru bara áskoranir. Þú munt brátt finna til svo mikillar gleði eins og þú hafir sigrað hindrunarhlaup, og þótt það sé svo margt fram undan, enn þá fleiri hindranir – skaltu nota orðið „spenna“ frekar en „hindrun“ því þetta er bara tilhlökkun fyrir því nýja sem bíður þín. Sjálfstraustið er að koma sterkt inn og þú sérð þig eiginlega í miklu betra ljósi. Að sjálfsögðu þarftu að díla við ýmislegt en það verður svo miklu auðveldara því það veður léttara að skora í lífinu. Og þess vegna er mottóið þitt þennan mánuðinn: „að þora er að skora“. Ég veit að þér finnst margt hafa verið ósanngjarnt, en þetta er bara reynsla í sparifötunum. Þegar þú lítur til baka þá sérðu að þú ert kominn langt á veg með svo marga sigra. Sumarið verður ótrúlega spennandi vegna þess að þú setur þig í eins konar frjálst fall. Þú átt eftir að vera orðheppinn og munt treysta miklu meira á innsæi en áður. Það slaknar á streituorkunni í andliti og herðum og þú munt eiga auðvelt með að taka áskorunum og sigra þær jafnharðan. „Að hika er það sama og tapa“ er millinafnið þitt, og ef þú hættir að gera það sem þér dettur í hug verður sagan leiðinleg. Þú ert náttúrulega með skemmtilegri og duglegri manneskjum sem finnast og ég elska mest konur í hrútsmerkinu – að vera leiðinlegur er dauðasynd og það er eina dauðasyndin. Snúðu verkefnum þér í vil með því að hafa skemmtilegheit og sýna öðrum að þeir hafi ávinning af því að gera eins og þú segir. Taktu þessa skemmtilegu manneskju sem ert þú og leyfðu henni að njóta sín betur. Hrútar eru duglegir að snúa ósigrum í sigra, ef þér finnst ekkert vera að gerast ertu ekki á rétta veginum. Taktu nýjar ákvarðanir og breyttu orkunni þinni, því allt snýst þetta um venjur – vendu þig á eitthvað nýtt og skemmtilegra. Þú ert nýbúinn að eiga afmæli sem markar upphaf næstu 12 mánaða. Skoðaðu hvað er að gerast og þá sérðu hvernig þú getur leyst hlutina. Þú munt hugsa í lausnum og næsti mánuður markar tímabilið þar sem hlutir sem voru að pirra þig leysast á einfaldan máta. Lífið er skemmtilegra og léttara en þú heldur!Mottó: Að þora er að skora.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira