Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. júní 2017 17:59 Ariana Grande verður ein fjölmargra þekktra listamanna sem koma fram á tónleikunum í kvöld. Vísir/afp Tónleikagestir á styrktartónleikum Ariönu Grande, One Love Manchester, sem fara fram í Manchester í kvöld til styrktar fórnarlömbum sprengjuárásarinnar í Manchester og aðstandendum þeirra, láta ekki nýliðna árás í London hræða sig frá því að mæta. BBC greinir frá. Um 50 þúsund manns eru á tónleikunum sem haldnir eru á krikketvellinum Old Trafford, einungis 13 dögum eftir sprengjuárásina í Mancester en ásamt Ariönu mun tónlistarfólkið Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry einnig koma fram auk fjölda annarra. Um 14 þúsund manns sem voru á upprunalegum tónleikum Ariönu fengu frímiða og eru mætt í kvöld. Þar á meðal eru þær mæðgur Nicola og Hannah Brownbill, sem voru á upprunalegu tónleikum Ariönu Grande en þær segja að ákvörðunin um að mæta hafi verið erfið en þær vilji ekki láta hryðjuverkamenn hræða sig og ætli að mæta fyrir fólkið sem missti líf sitt og getur því ekki mætt.„Þetta var tilfinningarík ákvörðun fyrir okkur vegna þess að upplifunin á tónleikunum var auðvitað hræðileg. En við ætlum að gera okkar besta til þess að skemmta okkur vel og gera sem mest úr þessu. Þetta var erfið ákvörðun, sérstaklega eftir árásina í London en ég vil að dóttir mín fái að lifa lífinu óhrædd.“ Þá hefur umboðsmaður Ariönu Grande, Scooter Braun, tjáð sig um árásina í London á Twitter og ítrekað að enginn tónlistarmannanna sem spila munu í kvöld hafi hætt við, heldur hafi árásin einungis eflt vilja þeirra allra til þess að koma fram og sýna að þau séu óhrædd. Tilgangur tónleikanna sé mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Mikil öryggisgæsla er við tónleikastaðinn í kvöld og er lögreglan í Mancester með mikinn viðbúnað á staðnum þar sem vopnaðir lögreglumenn eru meðal annars á svæðinu. Tengdar fréttir Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Tónleikagestir á styrktartónleikum Ariönu Grande, One Love Manchester, sem fara fram í Manchester í kvöld til styrktar fórnarlömbum sprengjuárásarinnar í Manchester og aðstandendum þeirra, láta ekki nýliðna árás í London hræða sig frá því að mæta. BBC greinir frá. Um 50 þúsund manns eru á tónleikunum sem haldnir eru á krikketvellinum Old Trafford, einungis 13 dögum eftir sprengjuárásina í Mancester en ásamt Ariönu mun tónlistarfólkið Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry einnig koma fram auk fjölda annarra. Um 14 þúsund manns sem voru á upprunalegum tónleikum Ariönu fengu frímiða og eru mætt í kvöld. Þar á meðal eru þær mæðgur Nicola og Hannah Brownbill, sem voru á upprunalegu tónleikum Ariönu Grande en þær segja að ákvörðunin um að mæta hafi verið erfið en þær vilji ekki láta hryðjuverkamenn hræða sig og ætli að mæta fyrir fólkið sem missti líf sitt og getur því ekki mætt.„Þetta var tilfinningarík ákvörðun fyrir okkur vegna þess að upplifunin á tónleikunum var auðvitað hræðileg. En við ætlum að gera okkar besta til þess að skemmta okkur vel og gera sem mest úr þessu. Þetta var erfið ákvörðun, sérstaklega eftir árásina í London en ég vil að dóttir mín fái að lifa lífinu óhrædd.“ Þá hefur umboðsmaður Ariönu Grande, Scooter Braun, tjáð sig um árásina í London á Twitter og ítrekað að enginn tónlistarmannanna sem spila munu í kvöld hafi hætt við, heldur hafi árásin einungis eflt vilja þeirra allra til þess að koma fram og sýna að þau séu óhrædd. Tilgangur tónleikanna sé mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Mikil öryggisgæsla er við tónleikastaðinn í kvöld og er lögreglan í Mancester með mikinn viðbúnað á staðnum þar sem vopnaðir lögreglumenn eru meðal annars á svæðinu.
Tengdar fréttir Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10