Þjóðvegi 1 lokað milli Seljalandsfoss og Víkur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. maí 2017 14:12 Stór hluti þjóðvegar 1 á Suðurlandi er lokaður fyrir umferð. vísir/jóhann Núna klukkan 14 var þjóðvegi 1 milli Seljalandsfoss og Víkur lokað vegna óveðurs. Fyrr í dag var þjóðveginum frá Skeiðarársandi að Jökulsárlóni lokað, einnig vegna veðurs. Mikið hvassviðri er nú á Suður-og Suðausturlandi en í morgun var afar hvasst norðvestan til á landinu og á Vestfjörðum. Nú síðdegis verður svo hvassast undir Eyjafjöllum og í Öræfum og er því brugðið á það ráð að loka veginum þar sem búast má við snörpum vindhviðum, allt að 45 metrum á sekúndu, og er litla breytingu að sjá í veðrinu allt til morguns að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Þá er hætt við sandfoki á Skeiðarársandi. Vegfarendur eru svo hvattir til að hafa varann á þegar farið er um fjallvegi þar sem víða hefur snjóað eða er spáð snjókomu. Færð og aðstæður á vegum eru annars þessar:Það er éljagangur og krapi á Fróðárheiði en hvasst er á Snæfellsnesi og sandfok innan við Ólafsvík.Á Vestfjörðum er víða hvassviðri og éljagangur, slydda eða snjókoma. Steingrímsfjarðarheiði er lokuð. Ófært er á Hrafseyrarheiði og Dynjandisheiði. Krap er á Hálfdáni og á köflum á norðanverðum fjörðunum, þar jafnvel á láglendi.Hálkublettir eru á Öxnadalsheiði, og éljagangur.Hálkublettir eru á Möðrudalsöræfum og víðar á Austurlandi, snjóþekja á Fjarðarheiði og hálka á Oddsskarði. Veður Tengdar fréttir Lokað á milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Þá má búast við að þjóðveginum undir Eyjafjöllum verði lokað seinna í dag. 10. maí 2017 10:08 Vindhviður náð allt að 50 metrum á sekúndu Mikið hvassviðri gengur nú yfir landið norðvestanvert og Vestfirði og hafa hviður á Gemlufallsheiði á Vestfjörðum náð allt að 50 metrum á sekúndu að sögn Helgu Ívarsdóttur, vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 10. maí 2017 11:19 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Núna klukkan 14 var þjóðvegi 1 milli Seljalandsfoss og Víkur lokað vegna óveðurs. Fyrr í dag var þjóðveginum frá Skeiðarársandi að Jökulsárlóni lokað, einnig vegna veðurs. Mikið hvassviðri er nú á Suður-og Suðausturlandi en í morgun var afar hvasst norðvestan til á landinu og á Vestfjörðum. Nú síðdegis verður svo hvassast undir Eyjafjöllum og í Öræfum og er því brugðið á það ráð að loka veginum þar sem búast má við snörpum vindhviðum, allt að 45 metrum á sekúndu, og er litla breytingu að sjá í veðrinu allt til morguns að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Þá er hætt við sandfoki á Skeiðarársandi. Vegfarendur eru svo hvattir til að hafa varann á þegar farið er um fjallvegi þar sem víða hefur snjóað eða er spáð snjókomu. Færð og aðstæður á vegum eru annars þessar:Það er éljagangur og krapi á Fróðárheiði en hvasst er á Snæfellsnesi og sandfok innan við Ólafsvík.Á Vestfjörðum er víða hvassviðri og éljagangur, slydda eða snjókoma. Steingrímsfjarðarheiði er lokuð. Ófært er á Hrafseyrarheiði og Dynjandisheiði. Krap er á Hálfdáni og á köflum á norðanverðum fjörðunum, þar jafnvel á láglendi.Hálkublettir eru á Öxnadalsheiði, og éljagangur.Hálkublettir eru á Möðrudalsöræfum og víðar á Austurlandi, snjóþekja á Fjarðarheiði og hálka á Oddsskarði.
Veður Tengdar fréttir Lokað á milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Þá má búast við að þjóðveginum undir Eyjafjöllum verði lokað seinna í dag. 10. maí 2017 10:08 Vindhviður náð allt að 50 metrum á sekúndu Mikið hvassviðri gengur nú yfir landið norðvestanvert og Vestfirði og hafa hviður á Gemlufallsheiði á Vestfjörðum náð allt að 50 metrum á sekúndu að sögn Helgu Ívarsdóttur, vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 10. maí 2017 11:19 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Lokað á milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Þá má búast við að þjóðveginum undir Eyjafjöllum verði lokað seinna í dag. 10. maí 2017 10:08
Vindhviður náð allt að 50 metrum á sekúndu Mikið hvassviðri gengur nú yfir landið norðvestanvert og Vestfirði og hafa hviður á Gemlufallsheiði á Vestfjörðum náð allt að 50 metrum á sekúndu að sögn Helgu Ívarsdóttur, vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 10. maí 2017 11:19