Maíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir 5. maí 2017 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. Þú þarft að steinhætta að vorkenna fólki í kringum þig; orðið „vorkunn“ er bæði ljótt og lítið. Um leið og þú fattar að það ert bara þú sem þarft að lyfta vængjunum og verða hamingjusamur þá fylgja hinir eftir. Þú ert tilfinningaríkasta og fallegasta merkið og villt öllum svo vel. En á meðan þú gleymir að setja styrk undir sjálfan þig getur þú ekki veitt neinum öðrum styrk. Þú ert með svo sterkar tilfinningar til að skoða hvernig öðrum líður og hefur líka svo góð ráð varðandi allt sem er að gerast hjá öllum í kringum þig. En þú þarft að tala við þig beint og segja: „Ég ráðlegg mér að vera eins hamingjusamur og ég get,“ því annars missirðu orkuna. Þú hefur svo fallegan vilja til að breiða út hvernig við getum unnið þetta líf í sameiningu og friði. Þú elskar lífið, hamingjuna og friðinn eins og til dæmis Yoko Ono sem er með sterkari vatnsberum. Þú þarft að hafa þá orku að láta ekkert og engan lama þig, því í þér býr manneskja sem hjálpar öðrum að ná árangri í lífi sínu. Þú þarft að hafa mikla músík í kringum þig, því þú þrífst á músík og list. Þú þrífst á orku svo láttu þig vaða út í það sem þú þekkir ekki. Þú átt það til að verða leiður á lífinu en veist ekki hvers vegna. Þú ert með svo yndislegt bros, þú kemst upp með með allt og allir vilja hafa þig í veislum. Það eru svo margir sem langar í þig, en þú vilt annaðhvort að hafa ástina 100% eða leggja ekkert af mörkum í ástarævintýrið! Þú vilt líka hafa svo mikinn sjálfsaga að það getur verið þreytandi svo hættu því og leyfðu lífinu bara að gerast. Það eru til svo margir ofboðslega skemmtilegir vatnsberar, þið búið til svo skemmtilega stemmningu og hafið áhrif allt í kringum ykkur. Minn uppáhaldsvatnsberi er Oprah Winfrey og þið öll þarna úti hafið part af henni í ykkur, þið hafið þennan ótrúlega sjarma. Skilaboðin til þín þennan mánuðinn eru: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir. Mottó: Ég vil, get og skal eða GÆS. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. Þú þarft að steinhætta að vorkenna fólki í kringum þig; orðið „vorkunn“ er bæði ljótt og lítið. Um leið og þú fattar að það ert bara þú sem þarft að lyfta vængjunum og verða hamingjusamur þá fylgja hinir eftir. Þú ert tilfinningaríkasta og fallegasta merkið og villt öllum svo vel. En á meðan þú gleymir að setja styrk undir sjálfan þig getur þú ekki veitt neinum öðrum styrk. Þú ert með svo sterkar tilfinningar til að skoða hvernig öðrum líður og hefur líka svo góð ráð varðandi allt sem er að gerast hjá öllum í kringum þig. En þú þarft að tala við þig beint og segja: „Ég ráðlegg mér að vera eins hamingjusamur og ég get,“ því annars missirðu orkuna. Þú hefur svo fallegan vilja til að breiða út hvernig við getum unnið þetta líf í sameiningu og friði. Þú elskar lífið, hamingjuna og friðinn eins og til dæmis Yoko Ono sem er með sterkari vatnsberum. Þú þarft að hafa þá orku að láta ekkert og engan lama þig, því í þér býr manneskja sem hjálpar öðrum að ná árangri í lífi sínu. Þú þarft að hafa mikla músík í kringum þig, því þú þrífst á músík og list. Þú þrífst á orku svo láttu þig vaða út í það sem þú þekkir ekki. Þú átt það til að verða leiður á lífinu en veist ekki hvers vegna. Þú ert með svo yndislegt bros, þú kemst upp með með allt og allir vilja hafa þig í veislum. Það eru svo margir sem langar í þig, en þú vilt annaðhvort að hafa ástina 100% eða leggja ekkert af mörkum í ástarævintýrið! Þú vilt líka hafa svo mikinn sjálfsaga að það getur verið þreytandi svo hættu því og leyfðu lífinu bara að gerast. Það eru til svo margir ofboðslega skemmtilegir vatnsberar, þið búið til svo skemmtilega stemmningu og hafið áhrif allt í kringum ykkur. Minn uppáhaldsvatnsberi er Oprah Winfrey og þið öll þarna úti hafið part af henni í ykkur, þið hafið þennan ótrúlega sjarma. Skilaboðin til þín þennan mánuðinn eru: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir. Mottó: Ég vil, get og skal eða GÆS. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira