Timberlake og Biel svamla um í íslenskri náttúrulaug Anton Egilsson skrifar 6. maí 2017 11:39 Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel eru stödd á Íslandi um þessar mundir. Vísir/AFP Stórstjarnan og tónlistarmaðurinn Justin Timberlake er nú staddur á Íslandi ásamt eiginkonu sinni og leikkonunni Jessica Biel. Það virðist fara vel um stjörnuparið hér á landi ef marka má mynd sem Biel birti á Instagram reikningi sínum í gær. Á myndinni má sjá Biel láta fara vel um sig í náttúrulaug með vínglas í hönd en Timberlake er þó hvergi sjáanlegur. Við myndina skrifar hún að hún sé að fagna Cinco de Mayo í náttúrulaug eins og alvöru illmenni úr Bond-myndunum. Í bakgrunni má svo sjá glitta í þyrlu sem áætla má að hjónin fari ferða sinna á. Þau Timberlake og Biel komu hingað til lands í síðustu viku og ferðast nú um landið. Bárust meðal annars fregnir af því um síðustu helgi að parið hefði heimsótt Bakarameistarann í Suðurveri þar sem þau gæddu sér á ýmsum kræsingum ásamt fylgdarliði sínu. Þetta er ekki fyrsta heimsókn Timberlake til landsins en hann hélt eftirminnilega tónleika í Kórnum í Kópavogi í ágúst 2014 en um sextán þúsund manns voru viðstaddir tónleikana. Celebrating #CincoDeMayo in a geo-thermal pool like a real life Bond villain. Cheers! A post shared by Jessica Biel (@jessicabiel) on May 5, 2017 at 3:33pm PDT Íslandsvinir Tengdar fréttir Justin Timberlake staddur á Íslandi Dvelur á Suðurlandi. 30. apríl 2017 20:45 Justin Timberlake og Jessica Biel snæddu í Bakarameistaranum Stjörnuparið Justin Timberlake og Jessica Biel eru stödd á Íslandi um þessar mundir en í gær komu þau við í Bakarameistaranum í Suðurveri og fengu sér að borða. 1. maí 2017 14:24 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Stórstjarnan og tónlistarmaðurinn Justin Timberlake er nú staddur á Íslandi ásamt eiginkonu sinni og leikkonunni Jessica Biel. Það virðist fara vel um stjörnuparið hér á landi ef marka má mynd sem Biel birti á Instagram reikningi sínum í gær. Á myndinni má sjá Biel láta fara vel um sig í náttúrulaug með vínglas í hönd en Timberlake er þó hvergi sjáanlegur. Við myndina skrifar hún að hún sé að fagna Cinco de Mayo í náttúrulaug eins og alvöru illmenni úr Bond-myndunum. Í bakgrunni má svo sjá glitta í þyrlu sem áætla má að hjónin fari ferða sinna á. Þau Timberlake og Biel komu hingað til lands í síðustu viku og ferðast nú um landið. Bárust meðal annars fregnir af því um síðustu helgi að parið hefði heimsótt Bakarameistarann í Suðurveri þar sem þau gæddu sér á ýmsum kræsingum ásamt fylgdarliði sínu. Þetta er ekki fyrsta heimsókn Timberlake til landsins en hann hélt eftirminnilega tónleika í Kórnum í Kópavogi í ágúst 2014 en um sextán þúsund manns voru viðstaddir tónleikana. Celebrating #CincoDeMayo in a geo-thermal pool like a real life Bond villain. Cheers! A post shared by Jessica Biel (@jessicabiel) on May 5, 2017 at 3:33pm PDT
Íslandsvinir Tengdar fréttir Justin Timberlake staddur á Íslandi Dvelur á Suðurlandi. 30. apríl 2017 20:45 Justin Timberlake og Jessica Biel snæddu í Bakarameistaranum Stjörnuparið Justin Timberlake og Jessica Biel eru stödd á Íslandi um þessar mundir en í gær komu þau við í Bakarameistaranum í Suðurveri og fengu sér að borða. 1. maí 2017 14:24 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Justin Timberlake og Jessica Biel snæddu í Bakarameistaranum Stjörnuparið Justin Timberlake og Jessica Biel eru stödd á Íslandi um þessar mundir en í gær komu þau við í Bakarameistaranum í Suðurveri og fengu sér að borða. 1. maí 2017 14:24