Hafþór Júlíus sterkasti maður Evrópu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. apríl 2017 22:31 Hafþór Júlíus, eða "Fjallið", líkt og hann er oft kallaður. Vísir/Getty Hafþór Júlíus Björnsson vann í kvöld keppnina Sterkasti maður Evrópu 2017 sem fram fór í Leeds í Englandi. Hafþór hlaut 63 stig í keppninni en aðeins tvö stig skildu að fyrsta og annað sætið. Þetta er í þriðja skiptið sem Hafþór hlýtur þennan titil. Hann varð fyrst sterkasti maður Evrópu árið 2014 og aftur ári síðar, en hann hreppti annað sætið árið 2016.Lamaður í andliti en líður vel Hafþór birti pistil á síðunni sinni í gær þar sem hann greindi frá því að hann væri lamaður í andliti. Hann hafi vaknað dofinn í andliti á þriðjudag og þegar líða tók á daginn hafi hægri hlið andlit hans lamast alveg. „Vinir mínir kröfðust þess að ég færi á bráðamóttökuna til þess að láta athuga mig því þeir höfðu alvarlegar áhyggjur af því að ég væri að fá heilablóðfall. Ég eyddi dágóðum tíma á spítalanum á meðan læknarnir skoðuðu mig. Blessunarlega tilkynntu þeir mér að ég hefði ekkert að óttast,“ skrifar Hafþór. Um hafi verið að ræða vírus sem kallast Bells Palsy. „Að öðru leyti líður mér vel og ég hlakka til að keppa um titilinn Sterkasti maður Evrópu 2017.“ To all my dear strongman fans, I have a small announcement. Last Sunday I got very sick. On Tuesday morning I woke up and the right side of my face felt kind of numb. It got worse over the course of the day and then it got completely paralysed. My friends insisted sending me to the ER to get things checked out as they were seriously worried I was having a stroke. I spent a good amount of time at the hospital as doctors ran some tests on me. Luckily I was informed there was nothing to worry about. That I have caught some virus called Bells Palsy which causes half of my face getting paralysed. It can last from a week to a few months apparently. So please keep that in mind if you come to Europe's Strongest Man tomorrow and get pictures with me that I'm not in a bad mood I just can't really smile for pictures haha! Other than that I feel good and look forward to battling it out with the guys for the Title of Europe's Strongest Man 2017 and putting on a great show for all you guys! Bring it on! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 31, 2017 at 12:12pm PDT Repost from @sbdapparel using @RepostRegramApp - #Iceland's Hafþór Júlíus Björnsson (@ThorBjornsson) took the European titles in 2014 and 2015, but lost out to Laurence Shahlaei (@BigLozWSM) in 2016. See 'The Mountain' challenge to reclaim the title @GiantsLive Europe's Strongest Man today at the First Direct Arena in Leeds, or watch live on @FloElite from 5pm (UK). #SBDApparel #Strongman #GameOfThrones #GOT #Thor A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Apr 1, 2017 at 3:57am PDT Aðrar íþróttir Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson vann í kvöld keppnina Sterkasti maður Evrópu 2017 sem fram fór í Leeds í Englandi. Hafþór hlaut 63 stig í keppninni en aðeins tvö stig skildu að fyrsta og annað sætið. Þetta er í þriðja skiptið sem Hafþór hlýtur þennan titil. Hann varð fyrst sterkasti maður Evrópu árið 2014 og aftur ári síðar, en hann hreppti annað sætið árið 2016.Lamaður í andliti en líður vel Hafþór birti pistil á síðunni sinni í gær þar sem hann greindi frá því að hann væri lamaður í andliti. Hann hafi vaknað dofinn í andliti á þriðjudag og þegar líða tók á daginn hafi hægri hlið andlit hans lamast alveg. „Vinir mínir kröfðust þess að ég færi á bráðamóttökuna til þess að láta athuga mig því þeir höfðu alvarlegar áhyggjur af því að ég væri að fá heilablóðfall. Ég eyddi dágóðum tíma á spítalanum á meðan læknarnir skoðuðu mig. Blessunarlega tilkynntu þeir mér að ég hefði ekkert að óttast,“ skrifar Hafþór. Um hafi verið að ræða vírus sem kallast Bells Palsy. „Að öðru leyti líður mér vel og ég hlakka til að keppa um titilinn Sterkasti maður Evrópu 2017.“ To all my dear strongman fans, I have a small announcement. Last Sunday I got very sick. On Tuesday morning I woke up and the right side of my face felt kind of numb. It got worse over the course of the day and then it got completely paralysed. My friends insisted sending me to the ER to get things checked out as they were seriously worried I was having a stroke. I spent a good amount of time at the hospital as doctors ran some tests on me. Luckily I was informed there was nothing to worry about. That I have caught some virus called Bells Palsy which causes half of my face getting paralysed. It can last from a week to a few months apparently. So please keep that in mind if you come to Europe's Strongest Man tomorrow and get pictures with me that I'm not in a bad mood I just can't really smile for pictures haha! Other than that I feel good and look forward to battling it out with the guys for the Title of Europe's Strongest Man 2017 and putting on a great show for all you guys! Bring it on! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 31, 2017 at 12:12pm PDT Repost from @sbdapparel using @RepostRegramApp - #Iceland's Hafþór Júlíus Björnsson (@ThorBjornsson) took the European titles in 2014 and 2015, but lost out to Laurence Shahlaei (@BigLozWSM) in 2016. See 'The Mountain' challenge to reclaim the title @GiantsLive Europe's Strongest Man today at the First Direct Arena in Leeds, or watch live on @FloElite from 5pm (UK). #SBDApparel #Strongman #GameOfThrones #GOT #Thor A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Apr 1, 2017 at 3:57am PDT
Aðrar íþróttir Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti