Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 5. apríl 2017 19:35 Pepsi hefur beðið Kendall Jenner afsökunar. Mynd/Skjáskot Pepsi hefur fjarlægt umdeilda auglýsingu af YouTube í kjölfar harðrar gagnrýni. Mun hún ekki fá frekari dreifingu. Independent greinir frá. Auglýsingin, sem skartar fyrirsætunni Kendall Jenner í aðalhlutverki, þykir meðal annars gera lítið úr mótmælum gegn lögregluofbeldi í garð svartra. Í auglýsingunni er fylgst með fyrirsætu sem verið er að mynda. Þegar hópur fólks marserar framhjá með mótmælaskilti stekkur fyrirsætan til, rífur af sér hárkolluna og slæst í hópinn. Að endingu sést fyrirsætan ganga að lögregluþjóni og gefa honum pepsídós. „Við vorum að reyna að koma á framfæri almennum skilaboðum um frið, einingu og skilning. Við skutum greinilega yfir markið þarna og biðjumst velvirðingar á því. Við ætluðum ekki að gera lítið úr alvarlegum málefnum,“ segir meðal annars í yfirlýsingu frá Pepsi. Kendall Jenner hefur einnig sætt gagnrýni vegna auglýsingarinnar. „Við viljum einnig biðjast afsökunar á því að hafa sett Kendall Jenner í þessa aðstöðu,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. Auglýsingin hefur ekki aðeins verið gagnrýnd fyrir að gera lítið úr mótmælum heldur að sama skapi fyrir að vera hálfgerð endurgerð á frægri ljósmynd sem tekin var á mótmælum í Baton Rouge í fyrra.Hér fyrir neðan má sjá gagnrýni netverja á auglýsingunni.Kendall Jenner gives a Pepsi to a cop and rids the world of all its issues. What an awful, shallow advert by @pepsi. pic.twitter.com/rileloNneO— Alfie Green (@ItsAlfieGreen) April 4, 2017 People are really not happy about Kendall Jenner's new "tone-deaf" advert for Pepsi https://t.co/IoyMlHVmil pic.twitter.com/eUHONOSINQ— SBS Australia (@SBS) April 5, 2017 pepsi fueled the civil rights movement alongside mlk and now they're taking on police brutality pic.twitter.com/WK5YaKWyPp— nick (@idoIing) April 4, 2017 You should have seen the rejected Pepsi commercial. pic.twitter.com/1NR23KCuwk— Wallace Wylie (@WallaceWylie) April 4, 2017 The worst part of the Pepsi commercial is when Kendall decides to protest racism by making a black woman hold her wig. pic.twitter.com/NEfSwXqJvm— Sean Kent (@seankent) April 5, 2017 Tengdar fréttir Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Pepsi hefur fjarlægt umdeilda auglýsingu af YouTube í kjölfar harðrar gagnrýni. Mun hún ekki fá frekari dreifingu. Independent greinir frá. Auglýsingin, sem skartar fyrirsætunni Kendall Jenner í aðalhlutverki, þykir meðal annars gera lítið úr mótmælum gegn lögregluofbeldi í garð svartra. Í auglýsingunni er fylgst með fyrirsætu sem verið er að mynda. Þegar hópur fólks marserar framhjá með mótmælaskilti stekkur fyrirsætan til, rífur af sér hárkolluna og slæst í hópinn. Að endingu sést fyrirsætan ganga að lögregluþjóni og gefa honum pepsídós. „Við vorum að reyna að koma á framfæri almennum skilaboðum um frið, einingu og skilning. Við skutum greinilega yfir markið þarna og biðjumst velvirðingar á því. Við ætluðum ekki að gera lítið úr alvarlegum málefnum,“ segir meðal annars í yfirlýsingu frá Pepsi. Kendall Jenner hefur einnig sætt gagnrýni vegna auglýsingarinnar. „Við viljum einnig biðjast afsökunar á því að hafa sett Kendall Jenner í þessa aðstöðu,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. Auglýsingin hefur ekki aðeins verið gagnrýnd fyrir að gera lítið úr mótmælum heldur að sama skapi fyrir að vera hálfgerð endurgerð á frægri ljósmynd sem tekin var á mótmælum í Baton Rouge í fyrra.Hér fyrir neðan má sjá gagnrýni netverja á auglýsingunni.Kendall Jenner gives a Pepsi to a cop and rids the world of all its issues. What an awful, shallow advert by @pepsi. pic.twitter.com/rileloNneO— Alfie Green (@ItsAlfieGreen) April 4, 2017 People are really not happy about Kendall Jenner's new "tone-deaf" advert for Pepsi https://t.co/IoyMlHVmil pic.twitter.com/eUHONOSINQ— SBS Australia (@SBS) April 5, 2017 pepsi fueled the civil rights movement alongside mlk and now they're taking on police brutality pic.twitter.com/WK5YaKWyPp— nick (@idoIing) April 4, 2017 You should have seen the rejected Pepsi commercial. pic.twitter.com/1NR23KCuwk— Wallace Wylie (@WallaceWylie) April 4, 2017 The worst part of the Pepsi commercial is when Kendall decides to protest racism by making a black woman hold her wig. pic.twitter.com/NEfSwXqJvm— Sean Kent (@seankent) April 5, 2017
Tengdar fréttir Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15