Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 5. apríl 2017 19:35 Pepsi hefur beðið Kendall Jenner afsökunar. Mynd/Skjáskot Pepsi hefur fjarlægt umdeilda auglýsingu af YouTube í kjölfar harðrar gagnrýni. Mun hún ekki fá frekari dreifingu. Independent greinir frá. Auglýsingin, sem skartar fyrirsætunni Kendall Jenner í aðalhlutverki, þykir meðal annars gera lítið úr mótmælum gegn lögregluofbeldi í garð svartra. Í auglýsingunni er fylgst með fyrirsætu sem verið er að mynda. Þegar hópur fólks marserar framhjá með mótmælaskilti stekkur fyrirsætan til, rífur af sér hárkolluna og slæst í hópinn. Að endingu sést fyrirsætan ganga að lögregluþjóni og gefa honum pepsídós. „Við vorum að reyna að koma á framfæri almennum skilaboðum um frið, einingu og skilning. Við skutum greinilega yfir markið þarna og biðjumst velvirðingar á því. Við ætluðum ekki að gera lítið úr alvarlegum málefnum,“ segir meðal annars í yfirlýsingu frá Pepsi. Kendall Jenner hefur einnig sætt gagnrýni vegna auglýsingarinnar. „Við viljum einnig biðjast afsökunar á því að hafa sett Kendall Jenner í þessa aðstöðu,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. Auglýsingin hefur ekki aðeins verið gagnrýnd fyrir að gera lítið úr mótmælum heldur að sama skapi fyrir að vera hálfgerð endurgerð á frægri ljósmynd sem tekin var á mótmælum í Baton Rouge í fyrra.Hér fyrir neðan má sjá gagnrýni netverja á auglýsingunni.Kendall Jenner gives a Pepsi to a cop and rids the world of all its issues. What an awful, shallow advert by @pepsi. pic.twitter.com/rileloNneO— Alfie Green (@ItsAlfieGreen) April 4, 2017 People are really not happy about Kendall Jenner's new "tone-deaf" advert for Pepsi https://t.co/IoyMlHVmil pic.twitter.com/eUHONOSINQ— SBS Australia (@SBS) April 5, 2017 pepsi fueled the civil rights movement alongside mlk and now they're taking on police brutality pic.twitter.com/WK5YaKWyPp— nick (@idoIing) April 4, 2017 You should have seen the rejected Pepsi commercial. pic.twitter.com/1NR23KCuwk— Wallace Wylie (@WallaceWylie) April 4, 2017 The worst part of the Pepsi commercial is when Kendall decides to protest racism by making a black woman hold her wig. pic.twitter.com/NEfSwXqJvm— Sean Kent (@seankent) April 5, 2017 Tengdar fréttir Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Pepsi hefur fjarlægt umdeilda auglýsingu af YouTube í kjölfar harðrar gagnrýni. Mun hún ekki fá frekari dreifingu. Independent greinir frá. Auglýsingin, sem skartar fyrirsætunni Kendall Jenner í aðalhlutverki, þykir meðal annars gera lítið úr mótmælum gegn lögregluofbeldi í garð svartra. Í auglýsingunni er fylgst með fyrirsætu sem verið er að mynda. Þegar hópur fólks marserar framhjá með mótmælaskilti stekkur fyrirsætan til, rífur af sér hárkolluna og slæst í hópinn. Að endingu sést fyrirsætan ganga að lögregluþjóni og gefa honum pepsídós. „Við vorum að reyna að koma á framfæri almennum skilaboðum um frið, einingu og skilning. Við skutum greinilega yfir markið þarna og biðjumst velvirðingar á því. Við ætluðum ekki að gera lítið úr alvarlegum málefnum,“ segir meðal annars í yfirlýsingu frá Pepsi. Kendall Jenner hefur einnig sætt gagnrýni vegna auglýsingarinnar. „Við viljum einnig biðjast afsökunar á því að hafa sett Kendall Jenner í þessa aðstöðu,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. Auglýsingin hefur ekki aðeins verið gagnrýnd fyrir að gera lítið úr mótmælum heldur að sama skapi fyrir að vera hálfgerð endurgerð á frægri ljósmynd sem tekin var á mótmælum í Baton Rouge í fyrra.Hér fyrir neðan má sjá gagnrýni netverja á auglýsingunni.Kendall Jenner gives a Pepsi to a cop and rids the world of all its issues. What an awful, shallow advert by @pepsi. pic.twitter.com/rileloNneO— Alfie Green (@ItsAlfieGreen) April 4, 2017 People are really not happy about Kendall Jenner's new "tone-deaf" advert for Pepsi https://t.co/IoyMlHVmil pic.twitter.com/eUHONOSINQ— SBS Australia (@SBS) April 5, 2017 pepsi fueled the civil rights movement alongside mlk and now they're taking on police brutality pic.twitter.com/WK5YaKWyPp— nick (@idoIing) April 4, 2017 You should have seen the rejected Pepsi commercial. pic.twitter.com/1NR23KCuwk— Wallace Wylie (@WallaceWylie) April 4, 2017 The worst part of the Pepsi commercial is when Kendall decides to protest racism by making a black woman hold her wig. pic.twitter.com/NEfSwXqJvm— Sean Kent (@seankent) April 5, 2017
Tengdar fréttir Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15