Íslandsferð Leðurblökumannsins í fyrirúmi í nýrri stiklu Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. mars 2017 18:45 Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. Kvikmyndin var að hluta til tekin hér á landi, til að mynda í Djúpavík á Ströndum, en upphafsatriði þessarar nýju stiklu er einmitt frá Íslandi. Í því má sjá Leðurblökumanninn, sem leikinn er af Ben Affleck, ferðast um fjöll og firnindi og tala um yfirvofandi árás. Hann var meðal þeirra sem sótti landið heim við gerð myndarinnar á síðasta ári en talið er að kostnaðurinn við tökurnar hér hafi numið um hálfum milljarði. Mikið umstang var á Djúpavík og sagði sjónarvottur við Vísi að um 200 húsbílar hefðu verið á svæðinu á sínum tíma.Sjá einnig: Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströngum vegna Justice League Justice League-gengið samanstendur af Batman, Superman, Aquaman, Wonder Woman, Flash og Cyborg og er hluti af ofurhetjuheimi DC-Comics. Bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros. vonast til að geta náð sömu vinsældum með þetta ofurhetjuteymi líkt og Marvel hefur náð með Avengers. Áður hafa hafa komið út myndirnar Man of Steel, sem fjallaði bara um Superman, og Batman v Superman: Dawn of Justice. Í þeirri mynd bættust Batman og WonderWoman í hópinn ásamt því að sýnt var frá Aquaman, Cyborg og The Flash. Gert er ráð fyrir því að myndin verið frumsýnd undir lok þessa árs. Nýju stikluna má sjá hér að ofan en þá fyrstu, sem meðal annars skartar Ingvari E. Sigurssyni, má sjá hér að neðan.Watch the first trailer for Justice League! https://t.co/iJDS0HMcQ9— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Tengdar fréttir Leikstjóri Justice League deilir nýjum myndum af tökustað á Íslandi Á myndunum sem Snyder deilir má sjá leikarann Jason Momoa klæddan sem Arthur Curry, sem gengur einnig undir nafninu Aquaman, á Ströndum. 23. nóvember 2016 23:15 Ben Affleck hættur við að leikstýra nýrri Batman-mynd Hann mun þess í stað láta sér nægja að leika Batman, skrifa handritið og framleiða myndina. 31. janúar 2017 10:45 Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu "Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðin,“ segir leikarinn Ben Affleck, í stöðufærslu á Facebook. 15. mars 2017 10:30 Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. 17. október 2016 11:51 Reyna að gera Justice League aðdáendur spennta fyrir laugardeginum Nýjar klippur frumsýndar sem sýna Batman og Aquaman í fullu fjöri. 23. mars 2017 20:56 Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira
Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. Kvikmyndin var að hluta til tekin hér á landi, til að mynda í Djúpavík á Ströndum, en upphafsatriði þessarar nýju stiklu er einmitt frá Íslandi. Í því má sjá Leðurblökumanninn, sem leikinn er af Ben Affleck, ferðast um fjöll og firnindi og tala um yfirvofandi árás. Hann var meðal þeirra sem sótti landið heim við gerð myndarinnar á síðasta ári en talið er að kostnaðurinn við tökurnar hér hafi numið um hálfum milljarði. Mikið umstang var á Djúpavík og sagði sjónarvottur við Vísi að um 200 húsbílar hefðu verið á svæðinu á sínum tíma.Sjá einnig: Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströngum vegna Justice League Justice League-gengið samanstendur af Batman, Superman, Aquaman, Wonder Woman, Flash og Cyborg og er hluti af ofurhetjuheimi DC-Comics. Bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros. vonast til að geta náð sömu vinsældum með þetta ofurhetjuteymi líkt og Marvel hefur náð með Avengers. Áður hafa hafa komið út myndirnar Man of Steel, sem fjallaði bara um Superman, og Batman v Superman: Dawn of Justice. Í þeirri mynd bættust Batman og WonderWoman í hópinn ásamt því að sýnt var frá Aquaman, Cyborg og The Flash. Gert er ráð fyrir því að myndin verið frumsýnd undir lok þessa árs. Nýju stikluna má sjá hér að ofan en þá fyrstu, sem meðal annars skartar Ingvari E. Sigurssyni, má sjá hér að neðan.Watch the first trailer for Justice League! https://t.co/iJDS0HMcQ9— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016
Tengdar fréttir Leikstjóri Justice League deilir nýjum myndum af tökustað á Íslandi Á myndunum sem Snyder deilir má sjá leikarann Jason Momoa klæddan sem Arthur Curry, sem gengur einnig undir nafninu Aquaman, á Ströndum. 23. nóvember 2016 23:15 Ben Affleck hættur við að leikstýra nýrri Batman-mynd Hann mun þess í stað láta sér nægja að leika Batman, skrifa handritið og framleiða myndina. 31. janúar 2017 10:45 Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu "Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðin,“ segir leikarinn Ben Affleck, í stöðufærslu á Facebook. 15. mars 2017 10:30 Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. 17. október 2016 11:51 Reyna að gera Justice League aðdáendur spennta fyrir laugardeginum Nýjar klippur frumsýndar sem sýna Batman og Aquaman í fullu fjöri. 23. mars 2017 20:56 Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira
Leikstjóri Justice League deilir nýjum myndum af tökustað á Íslandi Á myndunum sem Snyder deilir má sjá leikarann Jason Momoa klæddan sem Arthur Curry, sem gengur einnig undir nafninu Aquaman, á Ströndum. 23. nóvember 2016 23:15
Ben Affleck hættur við að leikstýra nýrri Batman-mynd Hann mun þess í stað láta sér nægja að leika Batman, skrifa handritið og framleiða myndina. 31. janúar 2017 10:45
Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu "Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðin,“ segir leikarinn Ben Affleck, í stöðufærslu á Facebook. 15. mars 2017 10:30
Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. 17. október 2016 11:51
Reyna að gera Justice League aðdáendur spennta fyrir laugardeginum Nýjar klippur frumsýndar sem sýna Batman og Aquaman í fullu fjöri. 23. mars 2017 20:56