Íslandsferð Leðurblökumannsins í fyrirúmi í nýrri stiklu Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. mars 2017 18:45 Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. Kvikmyndin var að hluta til tekin hér á landi, til að mynda í Djúpavík á Ströndum, en upphafsatriði þessarar nýju stiklu er einmitt frá Íslandi. Í því má sjá Leðurblökumanninn, sem leikinn er af Ben Affleck, ferðast um fjöll og firnindi og tala um yfirvofandi árás. Hann var meðal þeirra sem sótti landið heim við gerð myndarinnar á síðasta ári en talið er að kostnaðurinn við tökurnar hér hafi numið um hálfum milljarði. Mikið umstang var á Djúpavík og sagði sjónarvottur við Vísi að um 200 húsbílar hefðu verið á svæðinu á sínum tíma.Sjá einnig: Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströngum vegna Justice League Justice League-gengið samanstendur af Batman, Superman, Aquaman, Wonder Woman, Flash og Cyborg og er hluti af ofurhetjuheimi DC-Comics. Bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros. vonast til að geta náð sömu vinsældum með þetta ofurhetjuteymi líkt og Marvel hefur náð með Avengers. Áður hafa hafa komið út myndirnar Man of Steel, sem fjallaði bara um Superman, og Batman v Superman: Dawn of Justice. Í þeirri mynd bættust Batman og WonderWoman í hópinn ásamt því að sýnt var frá Aquaman, Cyborg og The Flash. Gert er ráð fyrir því að myndin verið frumsýnd undir lok þessa árs. Nýju stikluna má sjá hér að ofan en þá fyrstu, sem meðal annars skartar Ingvari E. Sigurssyni, má sjá hér að neðan.Watch the first trailer for Justice League! https://t.co/iJDS0HMcQ9— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Tengdar fréttir Leikstjóri Justice League deilir nýjum myndum af tökustað á Íslandi Á myndunum sem Snyder deilir má sjá leikarann Jason Momoa klæddan sem Arthur Curry, sem gengur einnig undir nafninu Aquaman, á Ströndum. 23. nóvember 2016 23:15 Ben Affleck hættur við að leikstýra nýrri Batman-mynd Hann mun þess í stað láta sér nægja að leika Batman, skrifa handritið og framleiða myndina. 31. janúar 2017 10:45 Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu "Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðin,“ segir leikarinn Ben Affleck, í stöðufærslu á Facebook. 15. mars 2017 10:30 Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. 17. október 2016 11:51 Reyna að gera Justice League aðdáendur spennta fyrir laugardeginum Nýjar klippur frumsýndar sem sýna Batman og Aquaman í fullu fjöri. 23. mars 2017 20:56 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. Kvikmyndin var að hluta til tekin hér á landi, til að mynda í Djúpavík á Ströndum, en upphafsatriði þessarar nýju stiklu er einmitt frá Íslandi. Í því má sjá Leðurblökumanninn, sem leikinn er af Ben Affleck, ferðast um fjöll og firnindi og tala um yfirvofandi árás. Hann var meðal þeirra sem sótti landið heim við gerð myndarinnar á síðasta ári en talið er að kostnaðurinn við tökurnar hér hafi numið um hálfum milljarði. Mikið umstang var á Djúpavík og sagði sjónarvottur við Vísi að um 200 húsbílar hefðu verið á svæðinu á sínum tíma.Sjá einnig: Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströngum vegna Justice League Justice League-gengið samanstendur af Batman, Superman, Aquaman, Wonder Woman, Flash og Cyborg og er hluti af ofurhetjuheimi DC-Comics. Bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros. vonast til að geta náð sömu vinsældum með þetta ofurhetjuteymi líkt og Marvel hefur náð með Avengers. Áður hafa hafa komið út myndirnar Man of Steel, sem fjallaði bara um Superman, og Batman v Superman: Dawn of Justice. Í þeirri mynd bættust Batman og WonderWoman í hópinn ásamt því að sýnt var frá Aquaman, Cyborg og The Flash. Gert er ráð fyrir því að myndin verið frumsýnd undir lok þessa árs. Nýju stikluna má sjá hér að ofan en þá fyrstu, sem meðal annars skartar Ingvari E. Sigurssyni, má sjá hér að neðan.Watch the first trailer for Justice League! https://t.co/iJDS0HMcQ9— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016
Tengdar fréttir Leikstjóri Justice League deilir nýjum myndum af tökustað á Íslandi Á myndunum sem Snyder deilir má sjá leikarann Jason Momoa klæddan sem Arthur Curry, sem gengur einnig undir nafninu Aquaman, á Ströndum. 23. nóvember 2016 23:15 Ben Affleck hættur við að leikstýra nýrri Batman-mynd Hann mun þess í stað láta sér nægja að leika Batman, skrifa handritið og framleiða myndina. 31. janúar 2017 10:45 Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu "Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðin,“ segir leikarinn Ben Affleck, í stöðufærslu á Facebook. 15. mars 2017 10:30 Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. 17. október 2016 11:51 Reyna að gera Justice League aðdáendur spennta fyrir laugardeginum Nýjar klippur frumsýndar sem sýna Batman og Aquaman í fullu fjöri. 23. mars 2017 20:56 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Leikstjóri Justice League deilir nýjum myndum af tökustað á Íslandi Á myndunum sem Snyder deilir má sjá leikarann Jason Momoa klæddan sem Arthur Curry, sem gengur einnig undir nafninu Aquaman, á Ströndum. 23. nóvember 2016 23:15
Ben Affleck hættur við að leikstýra nýrri Batman-mynd Hann mun þess í stað láta sér nægja að leika Batman, skrifa handritið og framleiða myndina. 31. janúar 2017 10:45
Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu "Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðin,“ segir leikarinn Ben Affleck, í stöðufærslu á Facebook. 15. mars 2017 10:30
Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. 17. október 2016 11:51
Reyna að gera Justice League aðdáendur spennta fyrir laugardeginum Nýjar klippur frumsýndar sem sýna Batman og Aquaman í fullu fjöri. 23. mars 2017 20:56