Íslenskar hljómsveitir fá tækifæri til að komast á kortið á heimsvísu Guðný Hrönn skrifar 16. mars 2017 13:30 Stefán hvetur alla áhugasama til að taka þátt í Battle of the Bands. Vísir/Anton Brink Tónlistarfólk sem dreymir um að komast á toppinn á heimsvísu fær nú kjörið tækifæri því skráning í hljómsveitakeppnina Battle of the Bands er komin á fullt en Hard Rock stendur fyrir þeirri keppni. Hugmyndin með þessu er náttúrulega bara að finna hljómsveitir og uppgötva hljómsveitir sem eru kannski svolítið faldar einhvers staðar. Hljómsveitir sem gætu verið að gera meira en þær eru að gera í dag,“ segir Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri Hard Rock á Íslandi, um íslenska hljómsveitakeppni sem er hluti af stærri alþjóðlegri keppni sem ber heitið Battle of the Bands sem Hard Rock veitingakeðjan stendur fyrir. Keppnin fer fram á meira en 125 Hard Rock veitingastöðum um allan heim. „Hard Rock á svo náttúrulega stærsta tónlistarsafn í heiminum og er náttúrulega rosalega tengt inn í tónlist í heiminum. Þannig að það sem þeir eru að gera með þessari keppni er að reyna að uppgötva og koma hljómsveitum á framfæri úti í heimi. Sem væru annars bara heima að spila fyrir sama liðið endalaust. Þarna fá hljómsveitir tækifæri til að koma sér áfram,“ segir Stefán og hvetur fólk til að taka þátt, hvort sem það er í glænýrri hljómsveit eða hljómsveit sem er búin að koma sér á framfæri hér heima. „Um leið og þú ert kominn eitthvað aðeins út fyrir landsteinana þá getur alltaf eitthvað gerst,“ segir Stefán sem telur keppnina vera stórgott tækifæri fyrir þá sem vilja koma sér á framfæri á alþjóðlegum vettvangi. „Keppnin okkar er 18. maí og sigurvegarinn keppir úti í Evrópudeildinni, ef við getum orðað það þannig, og svo fer sá sem vinnur þar í keppnina í Bandaríkjunum.“ Spurður út í hvað sigurbandið fær að launum segir Stefán: „Sigurvegarar spila á Hard Rock-fótboltavellinum í Flórída, taka hálfleikssýningu þar, og fá peninga í myndbandagerð og náttúrulega þessa kynningu. Það að komast innundir í þessu batteríi er ekkert smá dæmi.“ „Þetta verður ógeðslega gaman,“ segir Stefán og hvetur alla áhugasama til að taka þátt. „Ekkert vera að velta því fyrir þér hvort þú eigir að sækja um, sæktu bara um, alveg sama hvað hljómsveitin heitir og hvernig tónlist hún spilar. Þú tapar ekkert á því,“ segir Stefán og bendir fólki á að kíkja á Facebook-síðu Hard Rock á Íslandi. Þess má geta að hægt er að skrá sig í Battle of the Bands hér á landi til 31. mars. Að sögn Stefáns fer skráning vel af stað. Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Tónlistarfólk sem dreymir um að komast á toppinn á heimsvísu fær nú kjörið tækifæri því skráning í hljómsveitakeppnina Battle of the Bands er komin á fullt en Hard Rock stendur fyrir þeirri keppni. Hugmyndin með þessu er náttúrulega bara að finna hljómsveitir og uppgötva hljómsveitir sem eru kannski svolítið faldar einhvers staðar. Hljómsveitir sem gætu verið að gera meira en þær eru að gera í dag,“ segir Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri Hard Rock á Íslandi, um íslenska hljómsveitakeppni sem er hluti af stærri alþjóðlegri keppni sem ber heitið Battle of the Bands sem Hard Rock veitingakeðjan stendur fyrir. Keppnin fer fram á meira en 125 Hard Rock veitingastöðum um allan heim. „Hard Rock á svo náttúrulega stærsta tónlistarsafn í heiminum og er náttúrulega rosalega tengt inn í tónlist í heiminum. Þannig að það sem þeir eru að gera með þessari keppni er að reyna að uppgötva og koma hljómsveitum á framfæri úti í heimi. Sem væru annars bara heima að spila fyrir sama liðið endalaust. Þarna fá hljómsveitir tækifæri til að koma sér áfram,“ segir Stefán og hvetur fólk til að taka þátt, hvort sem það er í glænýrri hljómsveit eða hljómsveit sem er búin að koma sér á framfæri hér heima. „Um leið og þú ert kominn eitthvað aðeins út fyrir landsteinana þá getur alltaf eitthvað gerst,“ segir Stefán sem telur keppnina vera stórgott tækifæri fyrir þá sem vilja koma sér á framfæri á alþjóðlegum vettvangi. „Keppnin okkar er 18. maí og sigurvegarinn keppir úti í Evrópudeildinni, ef við getum orðað það þannig, og svo fer sá sem vinnur þar í keppnina í Bandaríkjunum.“ Spurður út í hvað sigurbandið fær að launum segir Stefán: „Sigurvegarar spila á Hard Rock-fótboltavellinum í Flórída, taka hálfleikssýningu þar, og fá peninga í myndbandagerð og náttúrulega þessa kynningu. Það að komast innundir í þessu batteríi er ekkert smá dæmi.“ „Þetta verður ógeðslega gaman,“ segir Stefán og hvetur alla áhugasama til að taka þátt. „Ekkert vera að velta því fyrir þér hvort þú eigir að sækja um, sæktu bara um, alveg sama hvað hljómsveitin heitir og hvernig tónlist hún spilar. Þú tapar ekkert á því,“ segir Stefán og bendir fólki á að kíkja á Facebook-síðu Hard Rock á Íslandi. Þess má geta að hægt er að skrá sig í Battle of the Bands hér á landi til 31. mars. Að sögn Stefáns fer skráning vel af stað.
Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið