Aðal dýrlingurinn í New Orleans styður Southampton í úrslitum deildabikarsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2017 16:45 Drew Brees heldur með nöfnum sínum á sunnudaginn. vísir/getty Southampton fær stuðning fyrir úrslitaleik deildabikarsins á móti Manchester United úr óvæntri átt. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, stendur með Dýrlingunum. New Orleans-liðið kennir sig við dýrlinga en það er auðvitað gælunafn Southampton eins og flestir fótboltaáhugamenn vita. Bandaríkjamenn þekkja ekkert nema íþróttalið með einhver nöfn og kallar Brees því enska liðið Southampton Saints í myndbandskveðju. „Þessi skilaboð eru til Dýrlinganna í Southampton og þau koma frá leikstjórnanda Dýrlinganna í New Orleans. Við viljum bara láta ykkur vita að við styðjum ykkur,“ segir Brees. Manchester United er mun sigurstranglegra liðið fyrir úrslitaleikinn sem fram fer á Wembley á sunnudaginn klukkan 17.30 og er vitaskuld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. United-liðið tapar varla leik þessa dagana og er í baráttunni í þremur bikarkeppnum auk þess að vera í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta er hin gamla og góða saga af Davíð og Golíat. Southampton tekur á móti Manchester United. United-menn halda kannski að þeir séu bestir og að þeir muni sigra en við trúum á Dýrlingana. Förum nú og klárum þetta,“ segir Drew Brees en myndbandskveðjuna má sjá hér. Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Sjá meira
Southampton fær stuðning fyrir úrslitaleik deildabikarsins á móti Manchester United úr óvæntri átt. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, stendur með Dýrlingunum. New Orleans-liðið kennir sig við dýrlinga en það er auðvitað gælunafn Southampton eins og flestir fótboltaáhugamenn vita. Bandaríkjamenn þekkja ekkert nema íþróttalið með einhver nöfn og kallar Brees því enska liðið Southampton Saints í myndbandskveðju. „Þessi skilaboð eru til Dýrlinganna í Southampton og þau koma frá leikstjórnanda Dýrlinganna í New Orleans. Við viljum bara láta ykkur vita að við styðjum ykkur,“ segir Brees. Manchester United er mun sigurstranglegra liðið fyrir úrslitaleikinn sem fram fer á Wembley á sunnudaginn klukkan 17.30 og er vitaskuld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. United-liðið tapar varla leik þessa dagana og er í baráttunni í þremur bikarkeppnum auk þess að vera í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta er hin gamla og góða saga af Davíð og Golíat. Southampton tekur á móti Manchester United. United-menn halda kannski að þeir séu bestir og að þeir muni sigra en við trúum á Dýrlingana. Förum nú og klárum þetta,“ segir Drew Brees en myndbandskveðjuna má sjá hér.
Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn