Ef Norðmenn hækka sig jafnmikið undir stjórn Lars og Íslendingar þá enda þeir í 2. sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2017 07:00 Lars Lagerbäck er þarna kannski að skoða FIFA-listann í símanum sínum. Vísir/Getty Lars Lagerbäck er hættur við að hætta en hann er nú tekinn við norska fótboltalandsliðinu. Norðmenn búast við örugglega við svipuðum framförum og hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Lars. Hækki norska landsliðið sig um jafnmörg sæti að það íslenska þá kæmi Lars Norðmönnum í hóp bestu landsliða heims.Sjá einnig:Ég er alls enginn harðstjóri Íslenska knattspyrnulandsliðið var í 104. sæti FIFA-listans þegar Svíinn Lars Lagerbäck var ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í lok ársins 2011. Á næstu rúmu fjórum árum fór liðið upp um 82 sæti á listanum og inn á sitt fyrsta stórmót þar sem Lars stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Norðmenn eru í 84. sæti nýjasta FIFA-listans og hækki þeir sig um jafnmörg sæti og íslenska landsliðið þá gæti þeir gert sér vonir um að komast alla leið upp í 2. sæti.Sjá einnig:Lars Lagerbäck hlaut vel á þriðja tug atkvæða í forsetakosningunum Það er auðvitað mun erfiðara að hækka sig um sæti inn á topp tuttugu en það verður engu að síður fróðlegt að fylgjast með ferðalagi Norðmanna á FIFA-listanum á næstunni. Norðmenn þurfa þó að sýna þolinmæði, því íslenska landsliðið fór alveg niður í 131. sæti á fyrstu mánuðum Lars í starfi áður en Ísland fór að hoppa upp FIFA-listann. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42 Lagerbäck kominn í vinnu hjá Svíum Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, var ekki lengi atvinnulaus en hann hætti með íslenska landsliðið eftir EM. 10. ágúst 2016 13:55 Lars Lagerbäck nýr landsliðsþjálfari Noregs Sá sænski hvergi nærri hættur. 1. febrúar 2017 11:13 Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00 „Engir skandalar og ekkert fyllerí. Þetta djók landslið verður ekki djók lengur“ Strákarnir okkar tala um breytingarnar á íslenska landsliðinu undir stjórn Lars og Heimis. 22. desember 2016 11:00 Lars ætlar ekki að taka við Noregi eða Skotlandi: „ Ég hef samt lært að loka engum dyrum“ Lars Lagerbäck nýtur sín í nýju starfi hjá sænska landsliðinu og ræddi það í morgunsjónvarpinu í Svíþjóð. 14. október 2016 10:15 Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06 Twitter um Lars og nýja starfið: „Eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum“ Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. 1. febrúar 2017 11:45 Lars: Ég varð ástfanginn af Íslandi og Íslendingum Lars Lagerbäck heldur áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann gladdi með frábærum árangri á EM í sumar. 26. desember 2016 14:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Sjá meira
Lars Lagerbäck er hættur við að hætta en hann er nú tekinn við norska fótboltalandsliðinu. Norðmenn búast við örugglega við svipuðum framförum og hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Lars. Hækki norska landsliðið sig um jafnmörg sæti að það íslenska þá kæmi Lars Norðmönnum í hóp bestu landsliða heims.Sjá einnig:Ég er alls enginn harðstjóri Íslenska knattspyrnulandsliðið var í 104. sæti FIFA-listans þegar Svíinn Lars Lagerbäck var ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í lok ársins 2011. Á næstu rúmu fjórum árum fór liðið upp um 82 sæti á listanum og inn á sitt fyrsta stórmót þar sem Lars stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Norðmenn eru í 84. sæti nýjasta FIFA-listans og hækki þeir sig um jafnmörg sæti og íslenska landsliðið þá gæti þeir gert sér vonir um að komast alla leið upp í 2. sæti.Sjá einnig:Lars Lagerbäck hlaut vel á þriðja tug atkvæða í forsetakosningunum Það er auðvitað mun erfiðara að hækka sig um sæti inn á topp tuttugu en það verður engu að síður fróðlegt að fylgjast með ferðalagi Norðmanna á FIFA-listanum á næstunni. Norðmenn þurfa þó að sýna þolinmæði, því íslenska landsliðið fór alveg niður í 131. sæti á fyrstu mánuðum Lars í starfi áður en Ísland fór að hoppa upp FIFA-listann.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42 Lagerbäck kominn í vinnu hjá Svíum Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, var ekki lengi atvinnulaus en hann hætti með íslenska landsliðið eftir EM. 10. ágúst 2016 13:55 Lars Lagerbäck nýr landsliðsþjálfari Noregs Sá sænski hvergi nærri hættur. 1. febrúar 2017 11:13 Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00 „Engir skandalar og ekkert fyllerí. Þetta djók landslið verður ekki djók lengur“ Strákarnir okkar tala um breytingarnar á íslenska landsliðinu undir stjórn Lars og Heimis. 22. desember 2016 11:00 Lars ætlar ekki að taka við Noregi eða Skotlandi: „ Ég hef samt lært að loka engum dyrum“ Lars Lagerbäck nýtur sín í nýju starfi hjá sænska landsliðinu og ræddi það í morgunsjónvarpinu í Svíþjóð. 14. október 2016 10:15 Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06 Twitter um Lars og nýja starfið: „Eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum“ Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. 1. febrúar 2017 11:45 Lars: Ég varð ástfanginn af Íslandi og Íslendingum Lars Lagerbäck heldur áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann gladdi með frábærum árangri á EM í sumar. 26. desember 2016 14:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Sjá meira
Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42
Lagerbäck kominn í vinnu hjá Svíum Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, var ekki lengi atvinnulaus en hann hætti með íslenska landsliðið eftir EM. 10. ágúst 2016 13:55
Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00
„Engir skandalar og ekkert fyllerí. Þetta djók landslið verður ekki djók lengur“ Strákarnir okkar tala um breytingarnar á íslenska landsliðinu undir stjórn Lars og Heimis. 22. desember 2016 11:00
Lars ætlar ekki að taka við Noregi eða Skotlandi: „ Ég hef samt lært að loka engum dyrum“ Lars Lagerbäck nýtur sín í nýju starfi hjá sænska landsliðinu og ræddi það í morgunsjónvarpinu í Svíþjóð. 14. október 2016 10:15
Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06
Twitter um Lars og nýja starfið: „Eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum“ Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. 1. febrúar 2017 11:45
Lars: Ég varð ástfanginn af Íslandi og Íslendingum Lars Lagerbäck heldur áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann gladdi með frábærum árangri á EM í sumar. 26. desember 2016 14:00