Febrúarspá Siggu Kling – Meyjan: Pældu ekki í annarra manna slóðagangi Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2017 09:00 Elsku meyjan mín, ég hef lært það í gegnum tíðina að meta meyjur meira en önnur merki. Ég var t.d í London í vikunni með skemmtilegum hópi og allt var dálítið út og suður hjá okkur. Og þegar ég skoðaði betur, þá var engin meyja í partýinu. Ef meyjan hefði verið hjá mér hefði allt gengið upp hjá mér á réttum tíma - næst verður þér boðið. Það er mjög mikilvægt núna í febrúar og mars, að þú rekir aðeins á eftir þér. Segðu við þig: „kláraðu þetta, kláraðu hitt,“ því að þú ert að silast of mikið áfram miðað við þinn einstaka kraft og skipulag. Auðvitað átt þú að taka eitt skref í einu, en vertu meðvituð um að þú ert að láta drauma þína rætast. Pældu ekki í annarra manna slóðagangi, það er algerlega undir þér komið að redda málunum. Í allri þinni birtu áttu það til að einangra þig, draga þig inn í skel og loka. Þetta er alls ekki heppilegt fyrir þig svo að þú þarft að taka þig stundum upp á hnakkadrambinu og fleygja þér út í hringiðu lífsins. Eftir því sem meira er að gera, þá magnast máttur þinn. Þú hefur svo dásamlega ákveðna orku og þessi fallega og heillandi framkoma þín sem þú svo sannarlega hefur, gerir þig að miðpunkti í hvaða partýi sem er. Þetta er það eina sem þú þarft að muna og helst að húðflúra í huga þinn, því að þú ert að fara inn í tíma framkvæmda þar sem þú ein og sjálf hefur titilinn „ég get það sem að ég vil, því að það er í eðli mínu“. Í ástinni þarft þú að nota aðrar aðferðir. Þú þarft að skoða af hverju varðst þú ástfangin af þessari manneskju, hvaða helstu kostir hennar láta þig vera stolt af henni, og alls ekki reyna að breyta þeim sem þú elskar eða ert skotin í. Þú hefur nefnilega svolitla tilhneigingu til að vilja að stjórna þeim sem þú ert ástfangin af og átt það til að láta það fara of mikið í pirrurnar á þér ef þú hefur ekki völdin. Með þessu getur þú tapað parti af orku þinni. Mottó – þettareddastalltaf.isFrægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Elsku meyjan mín, ég hef lært það í gegnum tíðina að meta meyjur meira en önnur merki. Ég var t.d í London í vikunni með skemmtilegum hópi og allt var dálítið út og suður hjá okkur. Og þegar ég skoðaði betur, þá var engin meyja í partýinu. Ef meyjan hefði verið hjá mér hefði allt gengið upp hjá mér á réttum tíma - næst verður þér boðið. Það er mjög mikilvægt núna í febrúar og mars, að þú rekir aðeins á eftir þér. Segðu við þig: „kláraðu þetta, kláraðu hitt,“ því að þú ert að silast of mikið áfram miðað við þinn einstaka kraft og skipulag. Auðvitað átt þú að taka eitt skref í einu, en vertu meðvituð um að þú ert að láta drauma þína rætast. Pældu ekki í annarra manna slóðagangi, það er algerlega undir þér komið að redda málunum. Í allri þinni birtu áttu það til að einangra þig, draga þig inn í skel og loka. Þetta er alls ekki heppilegt fyrir þig svo að þú þarft að taka þig stundum upp á hnakkadrambinu og fleygja þér út í hringiðu lífsins. Eftir því sem meira er að gera, þá magnast máttur þinn. Þú hefur svo dásamlega ákveðna orku og þessi fallega og heillandi framkoma þín sem þú svo sannarlega hefur, gerir þig að miðpunkti í hvaða partýi sem er. Þetta er það eina sem þú þarft að muna og helst að húðflúra í huga þinn, því að þú ert að fara inn í tíma framkvæmda þar sem þú ein og sjálf hefur titilinn „ég get það sem að ég vil, því að það er í eðli mínu“. Í ástinni þarft þú að nota aðrar aðferðir. Þú þarft að skoða af hverju varðst þú ástfangin af þessari manneskju, hvaða helstu kostir hennar láta þig vera stolt af henni, og alls ekki reyna að breyta þeim sem þú elskar eða ert skotin í. Þú hefur nefnilega svolitla tilhneigingu til að vilja að stjórna þeim sem þú ert ástfangin af og átt það til að láta það fara of mikið í pirrurnar á þér ef þú hefur ekki völdin. Með þessu getur þú tapað parti af orku þinni. Mottó – þettareddastalltaf.isFrægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira