Tónlist

Tvö ný lög komin út frá Ed Sheeran

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ed Sheeran flutti lagið einstaklega vel.
Ed Sheeran flutti lagið einstaklega vel.
Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify.

Þessi Íslandsvinur hefur ekki gefið út lag síðan í júní árið 2015 en í millitíðinni tók hann sér til að mynda frí í heilt ár frá samfélagsmiðlum.

Á nýársdag birtist hann síðan á Twitter með myndband þar sem hann tilkynnti að ný tónlist væri væntanlega í dag.

Lögin heita Shape of You og Castle on the Hill og mætti hann til að mynda í þáttinn BBC Radio 1 og tók lagið Castle on the Hill í morgun eins og sjá mér hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.