Wiig og Carrell eyðilögðu töfra teiknimyndanna á stórkostlegan hátt Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2017 13:47 Kristin Wiig og Steve Carrell. Kristin Wiig og Steve Carrell fóru á kostum þegar þau tilkynntu hvaða myndir væru tilnefndar sem besta teiknaða myndin á Golden Globe hátíðinni sem fram fór í nótt. Carrell og Wiig sögðu bæði frá því þegar þau sáu teiknimynd í fyrsta sinn og voru sögurnar fljótar að snúast upp í persónulegar harmsögur sem líklegast má þó í raun taka mátulega trúanlega. Carrell sagði frá því þegar hann hafi séð Fantasiu með föður sínum og eftir myndina hafi móðir hans mætt í bíóið og greint frá því að hún vildi skilja við föður Carrell. „Ég sá aldrei föður minn eftir þetta – Fantasíu-daginn“. Wiig tók svo við og sagði frá því þegar hún sá Bambi árið 1981 – sama dag og þurfti að svæfa hundana sína þrjá. „Þetta var líka í síðasta sinn sem ég sá afa minn. Hann hvarf... og ég sagði ekki orð næstu tvö árin.“ Sjá má ræðu þeirra að neðan.Next year's hosts? Watch Steve Carell and Kristen Wiig hilariously introduce Best Animated Film https://t.co/EuUQd5VYg8 #GoldenGlobes pic.twitter.com/6E4uOQmE1M— Hollywood Reporter (@THR) January 9, 2017 Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20 Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30 Mest lesið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Menning Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Sjá meira
Kristin Wiig og Steve Carrell fóru á kostum þegar þau tilkynntu hvaða myndir væru tilnefndar sem besta teiknaða myndin á Golden Globe hátíðinni sem fram fór í nótt. Carrell og Wiig sögðu bæði frá því þegar þau sáu teiknimynd í fyrsta sinn og voru sögurnar fljótar að snúast upp í persónulegar harmsögur sem líklegast má þó í raun taka mátulega trúanlega. Carrell sagði frá því þegar hann hafi séð Fantasiu með föður sínum og eftir myndina hafi móðir hans mætt í bíóið og greint frá því að hún vildi skilja við föður Carrell. „Ég sá aldrei föður minn eftir þetta – Fantasíu-daginn“. Wiig tók svo við og sagði frá því þegar hún sá Bambi árið 1981 – sama dag og þurfti að svæfa hundana sína þrjá. „Þetta var líka í síðasta sinn sem ég sá afa minn. Hann hvarf... og ég sagði ekki orð næstu tvö árin.“ Sjá má ræðu þeirra að neðan.Next year's hosts? Watch Steve Carell and Kristen Wiig hilariously introduce Best Animated Film https://t.co/EuUQd5VYg8 #GoldenGlobes pic.twitter.com/6E4uOQmE1M— Hollywood Reporter (@THR) January 9, 2017
Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20 Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30 Mest lesið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Menning Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Sjá meira
Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15
Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30
La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04
Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20
Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30