Hæpið að hægt sé að setja reglur um að konur hylji geirvörtur í sundi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2017 12:25 Stenst að öllum líkindum hvorki jafnréttislög né stjórnarskrá að setja reglur um að konur hylji geirvörtur í sundi. Vísir/Ernir Ólíklegt getur talist að sveitarfélög geti sett sundlaugargestum skorður varðandi klæðaburð eftir kyni að mati félagsmálaráðherra. Þetta kemur fram í svari Þorsteins Víglundssonar við fyrirspurn Jóns Þórs Ólafssonar, þingmanns Pírata, sem spurði ráðherra margvíslegra spurninga um kynjamismunum. Spurði Jón Þór sérstaklega um reglur sem skylda konur að hylja geirvörtur sínar í sundi. Fyrr á árinu var sundgesti vísað úr sundlauginni á Akranesi vegna þess að hún var berbrjósta. Í svari ráðherra segir að miðað sé við að allir sundlaugargestir þurfi að klæðast viðurkenndum sundfatnaði. Um reglur um konur hylji geirvörtur í sundi segir í svari ráðherra:„Ólíklegt verður að teljast að lagalegur grundvöllur sé fyrir því að sveitarfélög setji sundlaugargestum skorður varðandi klæðaburð eftir kyni. Ekki verður séð að slíkar reglur væri unnt að réttlæta á málefnalegan hátt“. Leiða megi líkur að því að slíkar reglur feli í sér mismunun á grundvelli kyns samanber jafnréttislög og væru í andstöðu við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Tengdar fréttir Sundlaugin á Akranesi: Gengið út frá því að konur klæðist topp en engar starfsreglur í gildi Hörður Kári Jóhannesson, forstöðumaður Íþróttamannvirkja segir að menn greini á um hvort að free the nipple herferðin sé einn dagur á ári eða ekki og engar starfsreglur vera í gildi um berbrjósta konur. 15. janúar 2017 14:16 Uppnám í Akraneslaug vegna berbrjósta stelpu: „Það er ekki free the nipple dagurinn í dag“ Diljá Sigurðardóttur var gert að klæða sig í topp af sundlaugaverði í Jaðarsbakkalaug á Akranesi vegna þess að hún var ber að ofan í sundi. 15. janúar 2017 12:36 Diljá fengið hrós frá sundlaugarvörðum í öðrum sundlaugum Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi, segir ljóst að setja verði verklagsreglur er varðar notkun baðfatnaðar í sundlaugum bæjarsins. 16. janúar 2017 10:40 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Ólíklegt getur talist að sveitarfélög geti sett sundlaugargestum skorður varðandi klæðaburð eftir kyni að mati félagsmálaráðherra. Þetta kemur fram í svari Þorsteins Víglundssonar við fyrirspurn Jóns Þórs Ólafssonar, þingmanns Pírata, sem spurði ráðherra margvíslegra spurninga um kynjamismunum. Spurði Jón Þór sérstaklega um reglur sem skylda konur að hylja geirvörtur sínar í sundi. Fyrr á árinu var sundgesti vísað úr sundlauginni á Akranesi vegna þess að hún var berbrjósta. Í svari ráðherra segir að miðað sé við að allir sundlaugargestir þurfi að klæðast viðurkenndum sundfatnaði. Um reglur um konur hylji geirvörtur í sundi segir í svari ráðherra:„Ólíklegt verður að teljast að lagalegur grundvöllur sé fyrir því að sveitarfélög setji sundlaugargestum skorður varðandi klæðaburð eftir kyni. Ekki verður séð að slíkar reglur væri unnt að réttlæta á málefnalegan hátt“. Leiða megi líkur að því að slíkar reglur feli í sér mismunun á grundvelli kyns samanber jafnréttislög og væru í andstöðu við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar.
Tengdar fréttir Sundlaugin á Akranesi: Gengið út frá því að konur klæðist topp en engar starfsreglur í gildi Hörður Kári Jóhannesson, forstöðumaður Íþróttamannvirkja segir að menn greini á um hvort að free the nipple herferðin sé einn dagur á ári eða ekki og engar starfsreglur vera í gildi um berbrjósta konur. 15. janúar 2017 14:16 Uppnám í Akraneslaug vegna berbrjósta stelpu: „Það er ekki free the nipple dagurinn í dag“ Diljá Sigurðardóttur var gert að klæða sig í topp af sundlaugaverði í Jaðarsbakkalaug á Akranesi vegna þess að hún var ber að ofan í sundi. 15. janúar 2017 12:36 Diljá fengið hrós frá sundlaugarvörðum í öðrum sundlaugum Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi, segir ljóst að setja verði verklagsreglur er varðar notkun baðfatnaðar í sundlaugum bæjarsins. 16. janúar 2017 10:40 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Sundlaugin á Akranesi: Gengið út frá því að konur klæðist topp en engar starfsreglur í gildi Hörður Kári Jóhannesson, forstöðumaður Íþróttamannvirkja segir að menn greini á um hvort að free the nipple herferðin sé einn dagur á ári eða ekki og engar starfsreglur vera í gildi um berbrjósta konur. 15. janúar 2017 14:16
Uppnám í Akraneslaug vegna berbrjósta stelpu: „Það er ekki free the nipple dagurinn í dag“ Diljá Sigurðardóttur var gert að klæða sig í topp af sundlaugaverði í Jaðarsbakkalaug á Akranesi vegna þess að hún var ber að ofan í sundi. 15. janúar 2017 12:36
Diljá fengið hrós frá sundlaugarvörðum í öðrum sundlaugum Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi, segir ljóst að setja verði verklagsreglur er varðar notkun baðfatnaðar í sundlaugum bæjarsins. 16. janúar 2017 10:40