Besta íþróttafólk heims í ákveðinni hæð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2017 11:00 Lebron James og Simone Biles. Vísir/AFP Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. Blaðamenn Sports Illustrated léku sér að því að velja besta íþróttafólk heimsins í hverri hæð. Farið var eftir bandaríska mælikerfinu þar sem menn mæla hæð fólks í fetum og tommum. Byrjað var í fjórum fetum og átta tommum (142,24 sm) og endaði í sjö fetum og þremur tommum (220,98 sm). Alls voru þetta 28 hæðarflokkar. Sú minnsta í þessum 28 íþróttamanna hópi var hin 142 sentímetra háa fimleikastjarna og Ólympíumeistari Simone Biles. Sá hæsti í hópnum var hinn 220,98 sentímetra hái lettneski körfuboltamaður Kristaps Porzingis. Það þarf ekki að koma á óvart að fimleikastelpurnar hafi verið áberandi meðal þeirra lágvöxnu á listanum en körfuboltamennirnir allt í öllu þegar við vorum komin langt yfir tvo metrana. Það má sjá þessa skemmtilegu samantekt Sports Illustrated með því að smella hér en hér fyrir neðan má sjá listann yfir þá íþróttamenn sem þóttu bestir í heimi í sinni hæð. Fólk ætti að hafa gaman að því að finna hver sé besti íþróttamaður heims í þeirra eigin hæð.Besta íþróttafólk heims í ákveðni hæð:(Innan sviga er íþróttafólk sem kom líka vel til greina í umræddri hæð)Simone Biles.Vísir/Getty 4 fet og 8 tommur (142,24 sm)Simone Biles, fimleikar4 fet og 9 tommur (144,78 sm)Yao Jinnan, fimleikar4 fet og 10 tommur (147,32 sm) - Yilin Fan, fimleikar4 fet og 11 tommur (149,86 sm)Gabby Douglas, fimleikar5 fet (152,4 sm)Laurie Hernandez, fimleikar5 fet og 1 tomma (154,94 sm)Ashton Locklear, fimleikar5 fet og 2 tommur (157,48 sm)Victor Espinoza, hestar (Aly Raisman, Meghan Klingenberg)5 fet og 3 tommur (160,02 sm)Aliya Mustafina, fimleikar5 fet og 11 tommur (180,34 sm)Sidney Crosby, íshokkí (Odell Beckham Jr., Russell Wilson)Lionel Messi.Vísir/Getty 5 fet og 4 tommur (162,56 sm)Marta, fótbolti5 fet og 5 tommur (165,1 sm)Almaz Ayana, frjálsar íþróttir (Lydia Ko)5 fet og 6 tommur (167,64 sm)Jose Altuve, hafnarbolti (Megan Rapinoe, Lieke Martens, So Yeon Ryu, N’Golo Kante, Allyson Felix)5 fet og 7 tommur (170,18 sm)Lionel Messi, fótbolti (Carli Lloyd, Alexis Sanchez, Alex Morgan, Dennis Kipruto Kimetto)5 fet og 8 tommur (172,72 sm)Eden Hazard, fótbolti (Sergio Aguero, Angelique Kerber)5 fet og 9 tommur (175,26 sm)Serena Williams, tennis (Neymar, Mo Farah, Rory McIlroy, Mookie Betts, Isaiah Thomas)5 fet og 10 tommur (177,8 sm)Antonio Brown, amerískur fótbolti (Patrick Kane, Julian Edelman, Kylian Mbappe)Katie LedeckyVísir/Getty 6 fet (182,88 sm)Katie Ledecky, sund (Chris Paul, Drew Brees, Ezekiel Elliott, Luis Suarez, Maya Moore, Gabrine Muguruza, Wayde van Niekerk)6 fet og 1 tomma (185,42 sm)Roger Federer, tennis (Cristiano Ronaldo, Rafael Nadal, Jordan Spieth, Connor McDavid, Le’Veon Bell, David Johnson, Venus Williams, Ashton Eaton)6 fet og 2 tommur (187,96 sm)Mike Trout, hafnarbolti (Jonathan Toews, Aaron Rodgers, Nneka Ogwumike, Kyrie Irving, Novak Djokovic)6 fet og 3 tommur (190,5 sm)Russell Westbrook, körfubolti (Alex Ovechkin, Steph Curry, Max Scherzer, Von Miller, Julio Jones, Andy Murray, Tina Charles)6 fet og 4 tommur (193,04 sm) Tom Brady, amerískur fótbolti (Clayton Kershaw, Breanna Stewart, Dustin Johnson, Manuel Neuer, Candace Parker, Kieran Read)6 fet og 5 tommur (195,58 sm)J.J. Watt, amerískur fótbolti (James Harden, Elena Delle Donne, Kris Bryant, Cam Newton)6 fet og 6 tommur (198,12 sm) Chris Sale, hafnarbolti (Giancarlo Stanton, Julio Jones, Rob Gronkowski)6 fet og 7 tommur (200,66 sm) Kawhi Leonard, körfubolti (Aaron Judge, Draymond Green, Andrew Miller)LeBron James.Vísir/Getty 6 fet og 8 tommur (203,2 sm) LeBron James, körfubolti6 fet og 9 tommur (205,74 sm)Kevin Durant, körfubolti (Paul George)6 fet og 10 tommur (208,28 sm)Kevin Love, körfubolti (Blake Griffin)6 fet og 11 tommur (210,82 sm)Anthony Davis, körfubolti (Giannis Antetokounmpo, DeMarcus Cousins, De’Andre Jordan)7 fet (213,36 sm)Karl-Anthony Towns, körfubolti (Andre Drummond, Hassan Whiteside, Dirk Nowitzki)7 fet og 1 tomma (215,9 sm)Marc Gasol, körfubolti7 fet og 2 tommur (218,44 sm) Alexis Ajinca, körfubolti7 fet og 3 tommur (220,98 sm)Kristaps Porzingis, körfuboltiKristaps Porzingis.Vísir/Getty Fótbolti Körfubolti NBA NFL Tennis Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Emilie Hesseldal í Grindavík Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. Blaðamenn Sports Illustrated léku sér að því að velja besta íþróttafólk heimsins í hverri hæð. Farið var eftir bandaríska mælikerfinu þar sem menn mæla hæð fólks í fetum og tommum. Byrjað var í fjórum fetum og átta tommum (142,24 sm) og endaði í sjö fetum og þremur tommum (220,98 sm). Alls voru þetta 28 hæðarflokkar. Sú minnsta í þessum 28 íþróttamanna hópi var hin 142 sentímetra háa fimleikastjarna og Ólympíumeistari Simone Biles. Sá hæsti í hópnum var hinn 220,98 sentímetra hái lettneski körfuboltamaður Kristaps Porzingis. Það þarf ekki að koma á óvart að fimleikastelpurnar hafi verið áberandi meðal þeirra lágvöxnu á listanum en körfuboltamennirnir allt í öllu þegar við vorum komin langt yfir tvo metrana. Það má sjá þessa skemmtilegu samantekt Sports Illustrated með því að smella hér en hér fyrir neðan má sjá listann yfir þá íþróttamenn sem þóttu bestir í heimi í sinni hæð. Fólk ætti að hafa gaman að því að finna hver sé besti íþróttamaður heims í þeirra eigin hæð.Besta íþróttafólk heims í ákveðni hæð:(Innan sviga er íþróttafólk sem kom líka vel til greina í umræddri hæð)Simone Biles.Vísir/Getty 4 fet og 8 tommur (142,24 sm)Simone Biles, fimleikar4 fet og 9 tommur (144,78 sm)Yao Jinnan, fimleikar4 fet og 10 tommur (147,32 sm) - Yilin Fan, fimleikar4 fet og 11 tommur (149,86 sm)Gabby Douglas, fimleikar5 fet (152,4 sm)Laurie Hernandez, fimleikar5 fet og 1 tomma (154,94 sm)Ashton Locklear, fimleikar5 fet og 2 tommur (157,48 sm)Victor Espinoza, hestar (Aly Raisman, Meghan Klingenberg)5 fet og 3 tommur (160,02 sm)Aliya Mustafina, fimleikar5 fet og 11 tommur (180,34 sm)Sidney Crosby, íshokkí (Odell Beckham Jr., Russell Wilson)Lionel Messi.Vísir/Getty 5 fet og 4 tommur (162,56 sm)Marta, fótbolti5 fet og 5 tommur (165,1 sm)Almaz Ayana, frjálsar íþróttir (Lydia Ko)5 fet og 6 tommur (167,64 sm)Jose Altuve, hafnarbolti (Megan Rapinoe, Lieke Martens, So Yeon Ryu, N’Golo Kante, Allyson Felix)5 fet og 7 tommur (170,18 sm)Lionel Messi, fótbolti (Carli Lloyd, Alexis Sanchez, Alex Morgan, Dennis Kipruto Kimetto)5 fet og 8 tommur (172,72 sm)Eden Hazard, fótbolti (Sergio Aguero, Angelique Kerber)5 fet og 9 tommur (175,26 sm)Serena Williams, tennis (Neymar, Mo Farah, Rory McIlroy, Mookie Betts, Isaiah Thomas)5 fet og 10 tommur (177,8 sm)Antonio Brown, amerískur fótbolti (Patrick Kane, Julian Edelman, Kylian Mbappe)Katie LedeckyVísir/Getty 6 fet (182,88 sm)Katie Ledecky, sund (Chris Paul, Drew Brees, Ezekiel Elliott, Luis Suarez, Maya Moore, Gabrine Muguruza, Wayde van Niekerk)6 fet og 1 tomma (185,42 sm)Roger Federer, tennis (Cristiano Ronaldo, Rafael Nadal, Jordan Spieth, Connor McDavid, Le’Veon Bell, David Johnson, Venus Williams, Ashton Eaton)6 fet og 2 tommur (187,96 sm)Mike Trout, hafnarbolti (Jonathan Toews, Aaron Rodgers, Nneka Ogwumike, Kyrie Irving, Novak Djokovic)6 fet og 3 tommur (190,5 sm)Russell Westbrook, körfubolti (Alex Ovechkin, Steph Curry, Max Scherzer, Von Miller, Julio Jones, Andy Murray, Tina Charles)6 fet og 4 tommur (193,04 sm) Tom Brady, amerískur fótbolti (Clayton Kershaw, Breanna Stewart, Dustin Johnson, Manuel Neuer, Candace Parker, Kieran Read)6 fet og 5 tommur (195,58 sm)J.J. Watt, amerískur fótbolti (James Harden, Elena Delle Donne, Kris Bryant, Cam Newton)6 fet og 6 tommur (198,12 sm) Chris Sale, hafnarbolti (Giancarlo Stanton, Julio Jones, Rob Gronkowski)6 fet og 7 tommur (200,66 sm) Kawhi Leonard, körfubolti (Aaron Judge, Draymond Green, Andrew Miller)LeBron James.Vísir/Getty 6 fet og 8 tommur (203,2 sm) LeBron James, körfubolti6 fet og 9 tommur (205,74 sm)Kevin Durant, körfubolti (Paul George)6 fet og 10 tommur (208,28 sm)Kevin Love, körfubolti (Blake Griffin)6 fet og 11 tommur (210,82 sm)Anthony Davis, körfubolti (Giannis Antetokounmpo, DeMarcus Cousins, De’Andre Jordan)7 fet (213,36 sm)Karl-Anthony Towns, körfubolti (Andre Drummond, Hassan Whiteside, Dirk Nowitzki)7 fet og 1 tomma (215,9 sm)Marc Gasol, körfubolti7 fet og 2 tommur (218,44 sm) Alexis Ajinca, körfubolti7 fet og 3 tommur (220,98 sm)Kristaps Porzingis, körfuboltiKristaps Porzingis.Vísir/Getty
Fótbolti Körfubolti NBA NFL Tennis Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Emilie Hesseldal í Grindavík Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira