Tjaldbúinn fær hjólhýsi að láni Þórdís Valsdóttir skrifar 27. september 2017 20:00 Kjartan hefur búið í tjaldi frá því í sumar, nú síðast í garðinum hjá velviljuðu fólki í Hafnarfirði. Vísir Kjartan Theódórsson, sem búið hefur í tjaldi frá því í júlí, hefur fengið afnot af hjólhýsi. Hann segir að fyrirtækið Víkurverk hafi haft samband við hann og boðið honum að fá hjólhýsi að láni fram að áramótum. Kjartan fór á götuna eftir að hann fékk hjartaáfall fyrr á árinu og missti í kjölfarið tekjurnar. Hann bjó fyrst um sinn í tjaldi á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Stöð 2 sagði frá því á mánudag að velviljað fólk í Hafnarfirði hafi leyft Kjartani og konunni hans að tjalda í garðinum þeirra. Þetta sama fólk hefur gefið þeim samþykki fyrir því að leggja hjólhýsinu í innkeyrslu við húsið þeirra. Hjónin hafa því enn aðgang að rafmagni. „Vignir Andersen hafði samband við mig og sagði að hann hefði rætt við yfirmann sinn sem hafi tekið vel í það að gera okkur þennan greiða,“ segir Kjartan og bætir við að hann sé mjög þakkláturVignir Freyr Andersen, starfsmaður Víkurverks, segir að hann hafi viljað láta gott af sér leiða.Vignir Freyr Andersen, starfsmaður Víkurverks, segir að þeir hafi viljað láta gott af sér leiða. „Ég sá hann í fréttunum á Stöð 2 og bar svo upp erindið við yfirmann minn. Við eigum nokkur notuð hjólhýsi sem við gætum séð af og yfirmaður minn tók mjög vel í það.“ Vignir Freyr segir að þeir hafi skoðað það hvers konar hjólhýsi myndi henta Kjartani og að þeir hafi lánað honum hjólhýsi sem er með ofnakerfi, svo hægt sé að hafa hita í húsinu þegar kólnar. Eftir að Kjartan og kona hans lentu á götunni þurfti Kjartan og kona hans að senda dóttur hennar í burtu í eitt ár. Kjartan segist nú bjartsýnn fyrir því að geta fengið hana í heimsókn til þeirra í nýja hjólhýsið. „Ég get núna hugsað til þess að fá stelpuna hingað yfir helgi, setið uppréttur og borðað mat með henni, ekki húkandi í tjaldstólum.“ Stúlkan býr nú hjá föður sínum. Kjartan segir að bæði andleg og líkamleg heilsa hans hafi hrakað mikið undanfarnar vikur. „Tjaldið hefur ekki farið vel með mann, kuldinn getur verið mikill. Maður er enn að reyna að berjast.“ Kjartan á bókaðan fund hjá Rauðakrossi Íslands á morgun og vonast til þess geta fengið einhverja hjálp þar. Tengdar fréttir Hjartveikur maður býr í tjaldi í Hafnarfirði Íslenskur karlmaður sem hefur búið í tjaldi í tvo mánuði segir brýnt að stjórnvöld séu meðvituð um aðstæður húsnæðislausra Íslendinga. 30. ágúst 2017 21:00 Búa í garðinum hjá velviljuðu fólki Hjón sem búa í tjaldi í garðinum hjá kunningjum sínum segja enga lausn á vanda þeirra í sjónmáli. Heilsunni hrakar og tíu ára dóttir þeirra getur ekki verið hjá þeim. En baráttuhugurinn er til staðar og næst á dagskrá er að stofna stjórnmálaafl sem berst fyrir fólki í neðstu stigum samfélagsins. 25. september 2017 20:00 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
Kjartan Theódórsson, sem búið hefur í tjaldi frá því í júlí, hefur fengið afnot af hjólhýsi. Hann segir að fyrirtækið Víkurverk hafi haft samband við hann og boðið honum að fá hjólhýsi að láni fram að áramótum. Kjartan fór á götuna eftir að hann fékk hjartaáfall fyrr á árinu og missti í kjölfarið tekjurnar. Hann bjó fyrst um sinn í tjaldi á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Stöð 2 sagði frá því á mánudag að velviljað fólk í Hafnarfirði hafi leyft Kjartani og konunni hans að tjalda í garðinum þeirra. Þetta sama fólk hefur gefið þeim samþykki fyrir því að leggja hjólhýsinu í innkeyrslu við húsið þeirra. Hjónin hafa því enn aðgang að rafmagni. „Vignir Andersen hafði samband við mig og sagði að hann hefði rætt við yfirmann sinn sem hafi tekið vel í það að gera okkur þennan greiða,“ segir Kjartan og bætir við að hann sé mjög þakkláturVignir Freyr Andersen, starfsmaður Víkurverks, segir að hann hafi viljað láta gott af sér leiða.Vignir Freyr Andersen, starfsmaður Víkurverks, segir að þeir hafi viljað láta gott af sér leiða. „Ég sá hann í fréttunum á Stöð 2 og bar svo upp erindið við yfirmann minn. Við eigum nokkur notuð hjólhýsi sem við gætum séð af og yfirmaður minn tók mjög vel í það.“ Vignir Freyr segir að þeir hafi skoðað það hvers konar hjólhýsi myndi henta Kjartani og að þeir hafi lánað honum hjólhýsi sem er með ofnakerfi, svo hægt sé að hafa hita í húsinu þegar kólnar. Eftir að Kjartan og kona hans lentu á götunni þurfti Kjartan og kona hans að senda dóttur hennar í burtu í eitt ár. Kjartan segist nú bjartsýnn fyrir því að geta fengið hana í heimsókn til þeirra í nýja hjólhýsið. „Ég get núna hugsað til þess að fá stelpuna hingað yfir helgi, setið uppréttur og borðað mat með henni, ekki húkandi í tjaldstólum.“ Stúlkan býr nú hjá föður sínum. Kjartan segir að bæði andleg og líkamleg heilsa hans hafi hrakað mikið undanfarnar vikur. „Tjaldið hefur ekki farið vel með mann, kuldinn getur verið mikill. Maður er enn að reyna að berjast.“ Kjartan á bókaðan fund hjá Rauðakrossi Íslands á morgun og vonast til þess geta fengið einhverja hjálp þar.
Tengdar fréttir Hjartveikur maður býr í tjaldi í Hafnarfirði Íslenskur karlmaður sem hefur búið í tjaldi í tvo mánuði segir brýnt að stjórnvöld séu meðvituð um aðstæður húsnæðislausra Íslendinga. 30. ágúst 2017 21:00 Búa í garðinum hjá velviljuðu fólki Hjón sem búa í tjaldi í garðinum hjá kunningjum sínum segja enga lausn á vanda þeirra í sjónmáli. Heilsunni hrakar og tíu ára dóttir þeirra getur ekki verið hjá þeim. En baráttuhugurinn er til staðar og næst á dagskrá er að stofna stjórnmálaafl sem berst fyrir fólki í neðstu stigum samfélagsins. 25. september 2017 20:00 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
Hjartveikur maður býr í tjaldi í Hafnarfirði Íslenskur karlmaður sem hefur búið í tjaldi í tvo mánuði segir brýnt að stjórnvöld séu meðvituð um aðstæður húsnæðislausra Íslendinga. 30. ágúst 2017 21:00
Búa í garðinum hjá velviljuðu fólki Hjón sem búa í tjaldi í garðinum hjá kunningjum sínum segja enga lausn á vanda þeirra í sjónmáli. Heilsunni hrakar og tíu ára dóttir þeirra getur ekki verið hjá þeim. En baráttuhugurinn er til staðar og næst á dagskrá er að stofna stjórnmálaafl sem berst fyrir fólki í neðstu stigum samfélagsins. 25. september 2017 20:00