Ætla að byggja nýtt Árbæjarheimili Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 25. mars 2017 11:15 Fréttablaðið/GVA Það var stór stund hér í Árbænum þegar kirkjan var vígð 29. mars 1987 eftir sautján ár í byggingu. Að baki voru margir fundir, ótal hamarshögg og sjálfboðavinna fjölda fólks,“ segir séra Þór Hauksson, sóknarprestur í Árbæjarsókn í Reykjavík. Hann undirbýr nú, ásamt öðru starfsfólki Árbæjarkirkju og sjálfboðaliðum, þrjátíu ára vígsluafmæli guðshússins á morgun. Biskupinn, frú Agnes Sigurðardóttir, mun predika í hátíðamessu sem hefst klukkan 11 og margir úr starfsliði kirkjunnar koma að athöfninni, að sögn Þórs. „Svo verður tekin skóflustunga að nýju safnaðarheimili og eftir það verður hátíðakaffi sem soroptismistakonur, kvenfélagið og sóknarnefndin sjá um þannig að fólk verður mettað andlega og líkamlega.“ Safnaðarsalurinn er fyrir löngu orðinn of lítill, að sögn Þórs. „Fólk vill láta jarðsyngja sig frá sinni sóknarkirkju en við höfum oft þurft að fara út fyrir hverfið með fjölmennar erfidrykkjur. Við létum teikna nýjan sal fyrir hrun og ætlum að blása lífi í okkar fyrirætlanir að byggja Árbæjarheimili sem svarar kröfum nútímans um aðgengi fólks á gleði og sorgarstundum lífsins.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 25. mars 2017 Lífið Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Það var stór stund hér í Árbænum þegar kirkjan var vígð 29. mars 1987 eftir sautján ár í byggingu. Að baki voru margir fundir, ótal hamarshögg og sjálfboðavinna fjölda fólks,“ segir séra Þór Hauksson, sóknarprestur í Árbæjarsókn í Reykjavík. Hann undirbýr nú, ásamt öðru starfsfólki Árbæjarkirkju og sjálfboðaliðum, þrjátíu ára vígsluafmæli guðshússins á morgun. Biskupinn, frú Agnes Sigurðardóttir, mun predika í hátíðamessu sem hefst klukkan 11 og margir úr starfsliði kirkjunnar koma að athöfninni, að sögn Þórs. „Svo verður tekin skóflustunga að nýju safnaðarheimili og eftir það verður hátíðakaffi sem soroptismistakonur, kvenfélagið og sóknarnefndin sjá um þannig að fólk verður mettað andlega og líkamlega.“ Safnaðarsalurinn er fyrir löngu orðinn of lítill, að sögn Þórs. „Fólk vill láta jarðsyngja sig frá sinni sóknarkirkju en við höfum oft þurft að fara út fyrir hverfið með fjölmennar erfidrykkjur. Við létum teikna nýjan sal fyrir hrun og ætlum að blása lífi í okkar fyrirætlanir að byggja Árbæjarheimili sem svarar kröfum nútímans um aðgengi fólks á gleði og sorgarstundum lífsins.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 25. mars 2017
Lífið Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira