Þau eru greinilega mjög dugleg í ræktinni og sýndu frá mjög svo sérstakri armbeygju á Facebook í gær.
Æfingin er á þá leið að Greta leggjast ofan á bakið á Hafþóri og taka þau bæði armbeygjur á sama tíma.
Fjallið er ekki í neinum vandræðum með þetta og það sama má segja um Gretu sem er ávallt í gríðarlega góðu líkamlegu formi.
Hér að neðan má sjá útkomuna.