Bowie hefði orðið sjötugur í dag og í tilefni þess var gefið út myndband við lagið No Plan en það og tvö önnur lög úr söngleiknum Lazarus hafa verið gefin út á smáskífu. Hlusta má á lögin þrjú hér.
Lazarus var með síðustu verkum Bowie sem lést 10. janúar á síðasta ári eftir stutta baráttu við krabbamein.