Fjallið með heimsmet og silfurverðlaun á Arnold Classic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2017 12:32 Hafþór Júlíus Björnsson var að gera góða hluti á móti Arnolds Schwarzenegger. Mynd/Instagram-síða Hafþórs og Getty Hafþór Júlíus Björnsson varð í öðru sæti í aflraunakeppninni Arnold Strongman Classic sem fór fram í Columbus í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. Mótið er á vegum hins heimsfræga hasarmyndaleikara Arnolds Schwarzenegger. Hafþór, betur þekktur sem Fjallið eftir persónunni sem hann leikur í Game of Thrones, fékk alls 41,5 stig í keppninni en sigurvegarinn var Brian Shaw með 47,5 stig. Hafþór hefur alltaf verið að ná betri og betri árangri á Arnold Strongman Classic mótinu á hverju ár en hann varð í fimmta sæti í fyrra og sjöunda sæti árið 2015. Frábær seinni dagur stóð upp úr hjá Hafþóri en hann vann meðal annars síðustu tvær greinarnar og varð síðan í þriðja sæti í fyrstu grein seinni dagsins. Hafþór Júlíus var í fjórða sæti eftir fyrri daginn en góð frammistaða á seinni deginum kom honum upp í annað sætið. Hafþór Júlíus setti heimsmet í fjórðu grein keppninnar þegar hann kastaði 45 kíló sandpoka yfir 4,6 metra háa slá. „Ég er mjög ánægður með frammistöðu mína á Arnold Strongman Classic í ár. Ekki síðst eftir að ég lenti í vandræðum á fyrri deginum þar sem árangur minn var undir væntingum,“ sagði Hafþór Júlíus Björnsson á Instagram-síðu sinni. Hafþór Júlíus var líka mjög sáttur með að hafa unnið drumbalyftuna sem hafði verið slök grein hjá honum hér áður fyrr. Þar var hann sá eini sem lyfti 195 kílóa drumbi þrisvar sinnum. Það má sjá Instagram færslur Hafþórs hér fyrir neðan. Congratulations @shawstrength on his win at The Arnold Strongman Classic this year. We'll meet again soon. WSM is close and I'm looking forward to our battle there! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 10:29pm PST Today's World record 100lbs @roguefitness sandbag over a 15foot bar! @sbdapparel @getnewage @gymgrossisten @australianstrengthcoach @stanefferding @andrireyr @stefansolvi @andreasif A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 5:21pm PST Two 1st places and one 3rd after today's events! I'm very pleased with my performance at The Arnold Strongman Classic this year. Especially after struggling with the Yoke and Frame on day 1 where I placed below my expectations. There was a time when overhead pressing was my weakest link. So I'm very proud of my win in the log this year. 3reps with 195kg/429lb log is a huge PB after all the brutal events that went on before that. I would like to thank all my sponsors, family, friends and fans for their tremendous support in my preperation for this year's Arnold's contest. @roguefitness @sbdapparel @gymgrossisten @newageperformance @australianstrengthcoach @stanefferding @andreasif @stefansolvi @andrireyr A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 11:02pm PST Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fylgstu með ævintýrum Hafþórs á Instagram Schwarzenegger Kraftajötunninn íslenski er búinn að taka yfir Instagram-reikning Arnold Schwarzenegger. 2. apríl 2016 15:45 Fjallið hefur þyngst um tíu kíló á tveimur vikum Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið úr Game of Thrones, undirbýr sig um þessar mundir fyrir Arnold Strongman Classic. 28. febrúar 2017 14:00 Getið þið gert svona armbeygju eins og Fjallið og Greta Salóme? Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er kominn með nýjan æfingarfélaga og er það söngkonan Greta Salóme. 16. febrúar 2017 13:15 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson varð í öðru sæti í aflraunakeppninni Arnold Strongman Classic sem fór fram í Columbus í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. Mótið er á vegum hins heimsfræga hasarmyndaleikara Arnolds Schwarzenegger. Hafþór, betur þekktur sem Fjallið eftir persónunni sem hann leikur í Game of Thrones, fékk alls 41,5 stig í keppninni en sigurvegarinn var Brian Shaw með 47,5 stig. Hafþór hefur alltaf verið að ná betri og betri árangri á Arnold Strongman Classic mótinu á hverju ár en hann varð í fimmta sæti í fyrra og sjöunda sæti árið 2015. Frábær seinni dagur stóð upp úr hjá Hafþóri en hann vann meðal annars síðustu tvær greinarnar og varð síðan í þriðja sæti í fyrstu grein seinni dagsins. Hafþór Júlíus var í fjórða sæti eftir fyrri daginn en góð frammistaða á seinni deginum kom honum upp í annað sætið. Hafþór Júlíus setti heimsmet í fjórðu grein keppninnar þegar hann kastaði 45 kíló sandpoka yfir 4,6 metra háa slá. „Ég er mjög ánægður með frammistöðu mína á Arnold Strongman Classic í ár. Ekki síðst eftir að ég lenti í vandræðum á fyrri deginum þar sem árangur minn var undir væntingum,“ sagði Hafþór Júlíus Björnsson á Instagram-síðu sinni. Hafþór Júlíus var líka mjög sáttur með að hafa unnið drumbalyftuna sem hafði verið slök grein hjá honum hér áður fyrr. Þar var hann sá eini sem lyfti 195 kílóa drumbi þrisvar sinnum. Það má sjá Instagram færslur Hafþórs hér fyrir neðan. Congratulations @shawstrength on his win at The Arnold Strongman Classic this year. We'll meet again soon. WSM is close and I'm looking forward to our battle there! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 10:29pm PST Today's World record 100lbs @roguefitness sandbag over a 15foot bar! @sbdapparel @getnewage @gymgrossisten @australianstrengthcoach @stanefferding @andrireyr @stefansolvi @andreasif A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 5:21pm PST Two 1st places and one 3rd after today's events! I'm very pleased with my performance at The Arnold Strongman Classic this year. Especially after struggling with the Yoke and Frame on day 1 where I placed below my expectations. There was a time when overhead pressing was my weakest link. So I'm very proud of my win in the log this year. 3reps with 195kg/429lb log is a huge PB after all the brutal events that went on before that. I would like to thank all my sponsors, family, friends and fans for their tremendous support in my preperation for this year's Arnold's contest. @roguefitness @sbdapparel @gymgrossisten @newageperformance @australianstrengthcoach @stanefferding @andreasif @stefansolvi @andrireyr A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 11:02pm PST
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fylgstu með ævintýrum Hafþórs á Instagram Schwarzenegger Kraftajötunninn íslenski er búinn að taka yfir Instagram-reikning Arnold Schwarzenegger. 2. apríl 2016 15:45 Fjallið hefur þyngst um tíu kíló á tveimur vikum Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið úr Game of Thrones, undirbýr sig um þessar mundir fyrir Arnold Strongman Classic. 28. febrúar 2017 14:00 Getið þið gert svona armbeygju eins og Fjallið og Greta Salóme? Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er kominn með nýjan æfingarfélaga og er það söngkonan Greta Salóme. 16. febrúar 2017 13:15 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Sjá meira
Fylgstu með ævintýrum Hafþórs á Instagram Schwarzenegger Kraftajötunninn íslenski er búinn að taka yfir Instagram-reikning Arnold Schwarzenegger. 2. apríl 2016 15:45
Fjallið hefur þyngst um tíu kíló á tveimur vikum Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið úr Game of Thrones, undirbýr sig um þessar mundir fyrir Arnold Strongman Classic. 28. febrúar 2017 14:00
Getið þið gert svona armbeygju eins og Fjallið og Greta Salóme? Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er kominn með nýjan æfingarfélaga og er það söngkonan Greta Salóme. 16. febrúar 2017 13:15