Ólympíumeistari frá London 2012 missir ÓL-bronsið sitt frá 2008 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2017 16:45 Anna Tsjitsjerova með ÓL-gullið sem hún vann í London 2012. Hún heldur því en missir ÓL-bronsið frá 2008. Vísir/Getty Rússneski hástökkvarinn Anna Tsjitsjerova mun missa verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en hún féll á lyfjaprófi þegar níu ára gamalt lyfjapróf hennar var skoðað með nýjustu tækni. Anna Tsjitsjerova vann brons á Ólympíuleikunum 2008 en alþjóðlegi íþróttadómstóllinn hefur nú úrskurðað að Tsjitsjerova verði nú að skila bronsinu sínu. Sjá frétt á opinberri síðu Ólympíuleikanna. Tsjitsjerova stóðst upprunalega lyfjaprófið á ÓL 2008 en þegar sýnið var skoðað aftur næstum því áratug seinna fundust anabólískir sterar í sýni hennar. Framfarir í lyfjaprófum hafa verið miklar og það eru mörg dæmi um það að hrein lyfjapróf hafi ekki verið svo hrein eftir allt saman. Alþjóðaólympíunefndin hafði ákveðið að Tsjitsjerov yrði að skila bronsinu sínu en hún áfrýjaði til íþróttadómstólsins, CAS, sem hefur nú skilað endanlegri niðurstöðu. Tsjitsjerova stökk 2,03 metra í úrslitum hástökkskeppninnar í Peking og setti þá nýtt persónulegt met. Í fjórða sætinu var Jelena Slesarenko landa hennar með stökk upp á 2,01 metra. Hin belgíska Tia Hellebaut varð Ólympíumeistari með 2,05 metra stökk en Króatinn Blanka Vlasic fór líka yfir 2,05 metra en í annarri tilraun. Það fylgir sögunni að á Ólympíuleikunum í London fjórum árum síðar þá vann Anna Tsjitsjerova Ólympíugull. Hún á því áfram verðlaun á Ólympíuleikum þrátt fyrir að þurfa að skila bronsverðlaunum sínum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sjá meira
Rússneski hástökkvarinn Anna Tsjitsjerova mun missa verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en hún féll á lyfjaprófi þegar níu ára gamalt lyfjapróf hennar var skoðað með nýjustu tækni. Anna Tsjitsjerova vann brons á Ólympíuleikunum 2008 en alþjóðlegi íþróttadómstóllinn hefur nú úrskurðað að Tsjitsjerova verði nú að skila bronsinu sínu. Sjá frétt á opinberri síðu Ólympíuleikanna. Tsjitsjerova stóðst upprunalega lyfjaprófið á ÓL 2008 en þegar sýnið var skoðað aftur næstum því áratug seinna fundust anabólískir sterar í sýni hennar. Framfarir í lyfjaprófum hafa verið miklar og það eru mörg dæmi um það að hrein lyfjapróf hafi ekki verið svo hrein eftir allt saman. Alþjóðaólympíunefndin hafði ákveðið að Tsjitsjerov yrði að skila bronsinu sínu en hún áfrýjaði til íþróttadómstólsins, CAS, sem hefur nú skilað endanlegri niðurstöðu. Tsjitsjerova stökk 2,03 metra í úrslitum hástökkskeppninnar í Peking og setti þá nýtt persónulegt met. Í fjórða sætinu var Jelena Slesarenko landa hennar með stökk upp á 2,01 metra. Hin belgíska Tia Hellebaut varð Ólympíumeistari með 2,05 metra stökk en Króatinn Blanka Vlasic fór líka yfir 2,05 metra en í annarri tilraun. Það fylgir sögunni að á Ólympíuleikunum í London fjórum árum síðar þá vann Anna Tsjitsjerova Ólympíugull. Hún á því áfram verðlaun á Ólympíuleikum þrátt fyrir að þurfa að skila bronsverðlaunum sínum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sjá meira