Costco-hrellinum hent út úr Facebook-hópnum Jakob Bjarnar skrifar 25. júlí 2017 08:56 Hinn röggsami stjórnandi Costco-hópsins hefur nú útilokað Gísla frá frekari þátttöku á þeim vettvangi. Gísla Ásgeirssyni þýðandi hefur verið gerður útlægur úr Costco-hópnum eftir nýjasta uppátæki hans þar sem var að ruglast á kælikörfu og ferðaklósetti. Það var meira en hinn röggsami stjórnandi þessa eins stærsta Facebookhóps Íslands, Sólveig Bergland Fjólmundsdóttir, þoldi. Og útilokaði hann frá frekari þátttöku á þeim vettvangi. „Ég var rekinn úr hópnum í gær. Fjörbaugsgarður, drengur minn. Ég held að stalíneðli stjórnanda hafi náð ákveðnu hámarki,“ segir Gísli Ásgeirsson við blaðamann en Vísir greindi frá uppátækjum hans á þessum vettvangi fyrir nokkru en hann hefur mátt búa við það að innleggjum hans hefur flestum verið eytt. Gísli greinir nánar frá tildrögum þessar útilokunar á bloggsíðu sinni. „Eftir fimmtu tilraun til að sýna ábyrgð og sinna upplýsingaskyldu minni er nú svo komið að stjórnendur hafa ákveðið að víkja mér úr hópnum og bannfæra mig að því marki að ég sé ekki lengur efni og innlegg hans. Þetta er miður því ég treysti á hópinn til að veita mér góðar upplýsingar og stuðla þannig að verðvitund minni og heilbrigðum viðskiptaháttum. Mér líður eins og Gunnari á Hlíðarenda sem var gert að víkja úr landi en honum þótti fögur hlíðin, eins og mér þykir framhliðin á Koskó, og helst hefði ég viljað fara hvergi. En þessu ræður lögréttan á Sauðárkróki,“ skrifar Gísli og vísar þar til búsetu Sólveigar Bergland Fjólmundsdóttur – en húmor hennar gagnvart hafnfirska þýðandanum er á þrotum; hafi hann einhvern tíma verið til staðar. Tengdar fréttir Hrellir hins stranga stjórnanda Costco-hópsins Átta af tíu innleggjum Gísla Ásgeirssonar hefur verið hent út af vegg Costco-hópsins. 4. júlí 2017 16:40 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Gísla Ásgeirssyni þýðandi hefur verið gerður útlægur úr Costco-hópnum eftir nýjasta uppátæki hans þar sem var að ruglast á kælikörfu og ferðaklósetti. Það var meira en hinn röggsami stjórnandi þessa eins stærsta Facebookhóps Íslands, Sólveig Bergland Fjólmundsdóttir, þoldi. Og útilokaði hann frá frekari þátttöku á þeim vettvangi. „Ég var rekinn úr hópnum í gær. Fjörbaugsgarður, drengur minn. Ég held að stalíneðli stjórnanda hafi náð ákveðnu hámarki,“ segir Gísli Ásgeirsson við blaðamann en Vísir greindi frá uppátækjum hans á þessum vettvangi fyrir nokkru en hann hefur mátt búa við það að innleggjum hans hefur flestum verið eytt. Gísli greinir nánar frá tildrögum þessar útilokunar á bloggsíðu sinni. „Eftir fimmtu tilraun til að sýna ábyrgð og sinna upplýsingaskyldu minni er nú svo komið að stjórnendur hafa ákveðið að víkja mér úr hópnum og bannfæra mig að því marki að ég sé ekki lengur efni og innlegg hans. Þetta er miður því ég treysti á hópinn til að veita mér góðar upplýsingar og stuðla þannig að verðvitund minni og heilbrigðum viðskiptaháttum. Mér líður eins og Gunnari á Hlíðarenda sem var gert að víkja úr landi en honum þótti fögur hlíðin, eins og mér þykir framhliðin á Koskó, og helst hefði ég viljað fara hvergi. En þessu ræður lögréttan á Sauðárkróki,“ skrifar Gísli og vísar þar til búsetu Sólveigar Bergland Fjólmundsdóttur – en húmor hennar gagnvart hafnfirska þýðandanum er á þrotum; hafi hann einhvern tíma verið til staðar.
Tengdar fréttir Hrellir hins stranga stjórnanda Costco-hópsins Átta af tíu innleggjum Gísla Ásgeirssonar hefur verið hent út af vegg Costco-hópsins. 4. júlí 2017 16:40 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Hrellir hins stranga stjórnanda Costco-hópsins Átta af tíu innleggjum Gísla Ásgeirssonar hefur verið hent út af vegg Costco-hópsins. 4. júlí 2017 16:40